First North

18. okt 10:10

Kald­a­lón kaup­ir fast­eign­ir fyr­ir fimm millj­arð­a

„Með kaupum á vöruhúsum og geymsluhúsnæði á lykilstaðsetningum á höfuðborgarsvæðinu erum við að tryggja okkur eignir sem verða sífellt verðmætari í breyttum heimi verslunar og þjónustu. Vöruhús eru nauðsynlegir innviðir þegar kemur að aukinni netverslun og heimsendingum,“ segir Jón Þór Gunnarsson, framkvæmdastjóri Kaldalóns.

23. sep 15:09

Tat­i­an­a ráð­in for­stöð­u­mað­ur söl­u­sviðs Play

Tatiana Shirokova kemur til Play frá Icelandair þar sem hún hefur starfað síðastliðin fjögur ár, fyrst í alþjóðlegum viðskiptatengslum og síðar sem sölustjóri á alþjóðlegum mörkuðum.

17. sep 12:09

FME ská­ir First North sem Vaxt­ar­mark­að lít­ill­a og með­al­stórr­a fyr­ir­tækj­a

01. sep 09:09

Flug­vél­um Play fjölg­i úr þrem­ur í tíu

Play flutti nærri tvöfalt fleiri farþega í ágúst en í júlí eða 17.300 manns. Sætanýting í ágúst var 46,4 prósent.

25. ágú 07:08

Kald­a­lón tek­ið stakk­a­skipt­um í sum­ar

Fasteignafélagið hefur selt þróunareignir, keypt tekjuberandi eignir, aukið hlutafé, skipt um forstjóra, sett helmings hlut í steypustöð á sölu og stefnir á Aðalistann í Kauphöllinni.

01. júl 15:07

Stöð­ug­ur straum­ur af ný­sköp­un­ar­fyr­ir­tækj­um á First North í Sví­þjóð

Baldur nefnir að í Svíþjóð sé almenningur virkur á hlutabréfamarkaði og mikið sé af stofnanafjárfestum, eins og til dæmis verðbréfasjóðum, sem leggi grunn að vistkerfi sem henti vel til að fjármagna fyrirtækja.

Auglýsing Loka (X)