Finnland

Tyrkir samþykktu NATO-aðild Finna

Á móti Svíum en styður Finna

Hægt að tryggja öryggi Svía og Finna með gerð tvíhliða varnarsamninga
Aðildarumsókn Svíþjóðar að NATO er komin í uppnám eftir bókabrennu við tyrkneska sendiráðið í Stokkhólmi. Ekkert kemur hins vegar í veg fyrir tvíhliða varnarsamning þar til NATO-aðild fæst.

Finnar vilja pásu í NATO viðræðum

atNorth kaupir tvö gagnaver í Finnlandi
Hátæknifyrirtækið atNorth hefur keypt tvö gagnaver í Finnlandi og hyggst reisa þar annað til viðbótar. Fyrirtækið starfrækir einnig fyrir nýtt og vistvænt gagnaver í Svíþjóð.

Grunur um íkveikju við kirkjubruna

Tyrkir setja skilyrði við NATO-stuðning

Evrópa ekki nægilega sterk án Bandaríkjanna

Segir Finna ganga í NATO í von um að tryggja frið

Sanna Marin: „Finnland gengur í NATO í nafni friðar“

Sanna Marin kemur til Íslands

Finnar brotlegir gegn börnum í Sýrlandi

Eiturlyfjapróf Sönnu Marin neikvætt

Biðst ekki afsökunar á neinu
Varla má birtast ljósmynd af Sönnu Marin forsætisráðherra Finnlands án þess að íhaldsöflin þar í landi fái kast. Fréttablaðið leit yfir feril Marin í stjórnmálum og utan þeirra.

Múmínálfarnir birtast í Rússneskum áróðri

Vonsvikin að sjá Kúrda svikna vegna NATO

Tyrkir styðja umsókn Svía og Finna í NATO

Viðræðum Finna og Svía við Tyrki miðar áfram

Tyrkir enn erfiðir Svíum og Finnum
Forseti Tyrklands setur Finnlandi og Svíþjóð þung skilyrði fyrir samþykki hans á aðildarumsóknum ríkjanna að Atlantshafsbandalaginu. Viðræður eru enn í hnút.

Finnland reiðubúið í átök við Rússland

Finnland og Svíþjóð taka þátt í hernaðaræfingu NATO

Finnar og Svíar fá flýtimeðferð inn í NATO
Fyrirhuguð aðild Svíþjóðar og Finnlands að Atlantshafsbandalaginu hefur fengið mikinn stuðning í Evrópu en veldur einnig titringi. Þótt stuðningur við aðild hafi aukist innan umsóknarríkjanna tveggja er málið stórpólitískt. Svo er einnig hér á landi.

Svíþjóð og Finnland sækja formlega um aðild að NATÓ

Forseti Finnlands í heimsókn hjá sænska þinginu

Greindi Pútín frá áformum Finnlands

„Við erum ekki hrædd við Rússa“

Aðild Finna og Svía að NATO styrki Ísland

Ræddi við Finna um stríð og orku

Nágrannar stríðsins óttast næstu skref Rússlands

Finnar hætta að skipa fólk í einangrun

Finnar ætla að bólusetja tólf til fimmtán ára

Nýfæddir Hafnfirðingar fá gjafakassa frá bænum

Ljósmyndir sem eru líka skúlptúrar

Vatnsdropinn fær 32 milljóna króna styrk úr Erasmus

Kínverjar fengu ekki að kaupa finnskan flugvöll

Hertar aðgerðir í Finnlandi

Foreldrar fá jafnt fæðingarorlof í Finnlandi
Finnska ríkisstjórnin hefur kynnt áætlanir um að feður fái jafn langt fæðingarorlof og mæður. Forsætiráðherra landsins segir að breytingarnar séu liður í að auka jafnrétti í landinu.

Snúin staða eftir tvísýnar þingkosningar í Finnlandi
Stjórnarmyndun gæti reynst erfið eftir þingkosningar í Finnlandi sem fram fóru í gær. Miðflokkur forsætisráðherrans Juha Sipilä tapaði miklu fylgi en Jafnaðarmenn og Finnaflokkurinn berjast um að verða stærsti flokkurinn á þinginu. Græningjar bættu við sig fylgi.

Jafnaðarmenn lýsa yfir sigri
Jafnaðarmannaflokkurinn sigrar þingkosningar í Finnlandi með litlum mun. Erfitt mun reynast að mynda ríkisstjórn.

Jafnaðarmenn leiða samkvæmt forkosningum
Niðurstöður forkosninga til finnska þingsins liggja fyrir, en samkvæmt þeim leiðir Jafnaðarmannaflokkurinn með tæplega 20 prósent greiddra atkvæða.