Fíknisjúkdómar

05. nóv 05:11

Metár hjá Stígamótum í fjölda brotaþola og tíðar sjálfsvígstilraunir

18. jún 05:06

Oxykódon aftur náð út­breiðslu hér á landi eftir Co­vid

Haldlagning á oxykódon-lyfjum hefur margfaldast síðan faraldrinum lauk og hefur aldrei verið meiri. Mikill samdráttur varð í haldlagningu oxykódon-lyfja árið 2020 er Covid geisaði sem mest. Bendir það til minna magns slíkra lyfja í umferð á þeim tíma. Samt sóttu fleiri í fíkniefnameðferð hjá SÁÁ.

04. apr 17:04

„Kem út í lífið án þess að eiga nokkurn séns“ - Undir yfirborðið í kvöld

26. mar 12:03

Ný­hættur að sprauta sig og kallar bið­listann á Vog „dauða­lista“

Sig­fús hefur lifað og hrærst í hörðum heimi sem hann þráir að komast úr. Móðir hans leit eftir honum á laun eftir að pabbi hans rak hann að heiman á unglingsárunum. Fréttablaðið segir sögu þeirra mæðgina.

06. jan 18:01

Tölvuleikjafíkn formlega skráð sem sjúkdómur

Alþjóða heilbrigðismálastofnunin flokkar nú tölvuleikjafíkn til sjúkdóma, með formlegum hætti, í svokölluðum ICD-11 staðli. Talan 11 heyrir til elleftu endurskoðunar flokkunar sjúkdóma hjá stofnunni en staðallinn er uppfærður árlega.

Auglýsing Loka (X)