Fíkniefni

Tóku fíkniefni fyrir hundruð milljóna

Fundu þrjú tonn af kókaíni fljótandi um Kyrrahafið

Svarið við fíkn sagt felast í samfélagslegum tengslum
Halldóra Mogensen þingmaður segir stefnu íslenskra stjórnvalda hvað varðar refsingar á vímuefnanotkun sýna skort á skilningi og vanþekkingingu á því hvað fíkn í raun og veru er. Breskur rithöfundur segir Íslendinga hafa tvo valkosti þegar kemur að stríðinu gegn vímuefnum.

Fluttu tæplega 500 töflur til landsins í leggöngum

Austurríkismaður dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi

Með hátt í tvö þúsund töflur í nærbuxunum

Milljarða sending af kókaíni stöðvuð

Neysluskammtar verða ekki afglæpavæddir

Gagnrýna refsistefnu stjórnvalda í fíkniefnamálum

Ungt fólk í mestri hættu á endursýkingu lifrarbólgu C

Dæmd fyrir að slá kærastann í hausinn með glerflösku

Stór hópur barna í fikti eða neyslu

Rúmir sextíu milljarðar af illa fengnu fé taldir vera þvættaðir hér á landi
Umfang peningaþvættis er á pari við margar aðrar þjóðir OECD sé litið til stærðar hagkerfisins en stutt er síðan Ísland var á gráum lista. Um tíu prósent eru vegna fíkniefnaviðskipta.

Vændi minnkaði lítillega á Íslandi í faraldrinum

Upprættu stóran fíkniefnahring á Balkansskaganum

Tekinn fyrir fíkniefnaakstur tvo daga í röð

Afglæpavæðing minnki refsihörku í fíkniefnamálum

Jákvæðni til afglæpavæðingar tvöfaldast

Refsiharka í vímuefnamálum meiri hér en annars staðar í Evrópu
Ísland sker sig úr frá flestum löndum Evrópu þegar kemur að refsihörku í fíkniefnamálum. Refsiramminn er betur nýttur gagnvart burðardýrum og smásölum vímefna en ofbeldismönnum og kynferðisafbrotamönnum.

Hafa stöðvað fjórar kannabisræktanir: Einn í haldi

Vill næturvörslu eftir dauðsfall í Fannborg
Óskað er eftir styrk frá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu til að ráða næturverði á áfangaheimili Betra lífs í Kópavogi. Tilefnið er sagt vera dauðsfall konu sem bjó á heimilinu eftir að fíkniefnasali heimsótti hana um miðja nótt.

Starfsmaður á Keflavíkurflugvelli ákærður fyrir stórfellt fíkniefnabrot
Fyrrverandi starfsmaður á Keflavíkurflugvelli hefur verið ákærður fyrir að hafa í vörslu sinni rúmlega tvö kíló af kókaíni og sex lítra af amfetamínbasa. Lögreglan rannsakar hvort að hann hafi notað starf sitt til þess að flytja efnin inn.

Hagnaður af sölusíðu með fíkniefni rennur í löggæslusjóð
Fjármunir sem FBI haldlagði í gagnaveri Advania og taldir eru vera ágóði af fíkniefna- og vopnasölu á netinu verða settir í sérstakan löggæslusjóð. Þar á að nýta hann til kaupa á tækjabúnaði sem mun nýtast í baráttu gegn skipulagðri glæpastarfsemi. Þetta var samþykkt á Alþingi í gær.

Umfangsmikil fíkniefnaleit í flutningaskipi
Leitað var í farmi skipsins auk farmsins sem átti að flytja úr landi. Ekki kemur fram hvort að eitthvað hafi fundist við leitina. Sex fíkniefnahundar og tuttugu manns tóku þátt í aðgerðinni.

Tekinn með fjögur kíló af hassi
Lögreglan á Suðurnesjum handtók karlmann á þrítugsaldri, sem falið hafði fjögur kíló af hassi í fölskum botni á ferðatösku sinni. Málið er í rannsókn.