Festi

22. júl 09:07

Magnús ráðinn forstjóri til bráðabirgða

Magnús Kr. Ingason, framvkæmdastjóri fjármálasviðs Festi, hefur verið ráðinn forstjóri félagsins til bráðabirgða.

14. júl 13:07

Guð­jón á­fram for­mað­ur stjórn­ar Fest­i

14. júl 13:07

Til­laga um nafnið Sundrung í stað Festi felld með öllum greiddum at­kvæðum

Tillaga um að nafni Festi yrði breytt i Sundrung var á dagskrá hluthafafundar Festi. Engin stemning reyndist fyrir slíkri breytingu á fundinum.

14. júl 12:07

Guð­jón og Margr­ét hald­a sæti sínu í stjórn Festi

Magnús Júlíus­son, að­stoðar­maður Ás­laugar Örnu Sigur­björns­dóttur ráð­herra, kemur nýr inn í stjórnina. Björg­ólfur Jóhanns­son náði ekki kjöri.

14. júl 10:07

Von á löng­um fund­i hjá Fest­i

Hluthafafundur Festi hófst ekki á réttum tíma því biðröð myndaðist fyrir utan. Stjórnarformaður vonast til að friður geti skapast eftir fundinn.

14. júl 05:07

Traust til fráfarandi stjórnar horfið

06. júl 05:07

Til­laga um að Festi fái nafnið Sundrung lögð fyrir hlut­hafa­fund

04. júl 16:07

Stjórnarformaður hjá Festi meðal tilnefndra

30. jún 05:06

Mikil á­sókn í stjórnar­setu hjá Festi

23. jún 05:06

Ræða hallar­byltingu í Festi og endur­ráðningu Eggerts

Lífeyrissjóðirnir segja gegn eigendastefnu að tjá sig um hvort fráfarandi forstjóri eigi að snúa aftur. Birta áskilur sér þó rétt til að lýsa skoðunum á hluthafafundi 14. júlí næstkomandi.

17. jún 14:06

Stjórn Festi hf. boðar til hlut­hafa­fundar

11. jún 05:06

Þrýst á hlut­hafa­fund hjá Festi vegna ný­legrar brott­vikningar for­stjórans

Ólga meðal eigenda sem vilja hluthafafund. Edda Falak segir ekki jafnréttislegt áhyggjuefni þótt einum hvítum karlmanni hafi verið vikið úr stöðu forstjóra.

09. jún 09:06

Hóp­ur hlut­haf­a vill hlut­haf­a­fund og að stjórn skýr­i mál­ið

10. feb 09:02

Fest­i nær þre­fald­ar hagn­að mill­i ára

Festi, móðurfélag N1, Krónunnar, Elko og fleiri félaga birti uppgjör 4. ársfjórðungs 2021 og ársreikningi fyrir árið í gær. Hagnaður ársins var ríflega 6,5 milljarðar sem er nær þreföldun á hagnaði milli ára, en árið 2020 hagnaðist félagið um tæplega 2,4 milljarða.

21. jan 09:01

Hafnar því að Festi fái milljarða á silfurfati

29. apr 11:04

Betr­i af­kom­a Fest­ar og á­ætl­an­ir um ból­u­setn­ing­ar leið­a til hærr­i af­kom­u­spá­ar

31. mar 10:03

Straumlind kvartar til Samkeppniseftirlitsins vegna Íslenskrar orkumiðlunar

Segja að Íslensk orkumiðlun hafi haft upp samkeppnishamlandi háttsemi á smásölumarkaði rafmagns.

25. feb 10:02

Hagn­að­ur Krón­unn­ar jókst um 69 prós­ent

Tekjur Krónunnar jukust um 32 prósent og Elko um 21 prósent. Tekjur N1 drógust aman um 18 prósent.

24. feb 07:02

Skip­u­lag­i Krón­unn­ar breytt til að auka sam­vinn­u

Auglýsing Loka (X)