Ferðaþjónustan

31. jan 05:01

Heilsársferðaþjónusta opnuð á miðju hálendi

Pláss verður fyrir 100 gesti í nýrri og endurbættri ferðaþjónustu í Kerlingarfjöllum, en framkvæmdastjóri á svæðinu segir að þar komi til sögunnar alveg ný og áður óþekkt vara í geiranum.

15. jan 15:01

„Ansi kalt í morg­un þeg­ar við vor­um í mín­us 22 og al­ger­u myrkr­i“

11. jan 05:01

Ætla að reisa fimm stjörnu lúxushótel við Skálafell

Undirbúningur að deiliskipulagi fyrir nýtt glæsihótel við Skálafell er hafinn, en það verður ný vídd í ferðaþjónustunni hér á landi, að sögn borgarstjóra sem undirritaði viljayfirlýsingu um uppbygginguna fyrr í vikunni.

29. okt 05:10

Innviðirnir tilbúnir í fjölgun ferðamanna

09. sep 05:09

Úr­illir Akur­eyringar lúðraðir sam­kvæmt vinnu­reglum skipa

19. ágú 15:08

Misvísandi upplýsingar um utanvegaakstur á Íslandi

17. ágú 18:08

Ný Fréttavakt: Tekjur ráðamanna og áhrifavalda. Hústaka í Ráðhúsinu

17. ágú 05:08

Eftir­spurn í ferð­a­þjón­ust­u hafi nán­ast ver­ið of mik­il

Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir að eftirspurnin í greininni hafi nánast verið of mikil og læra þurfi af þessari stöðu svo hún komi ekki upp aftur. Framkvæmdastjóri Travia segir að vöxtur ferðaþjónustunnar á undanförnum mánuðum hafi verið ævintýralegur.

10. ágú 07:08

Ís­land eitt af þeim lönd­um sem Band­a­ríkj­a­menn vilj­a helst ferð­ast til

Íslandsstofa hefur staðið fyrir ýmsum markaðsherferðum í gegnum tíðina með það að markmiði að kynna Ísland sem áfangastað. Fagstjóri ferðaþjónustu hjá Íslandsstofu segir að þessar herferðir séu að skila tilætluðum árangri.

29. júl 05:07

Stefnir í enn eitt met­sumarið í ferða­þjónustu á Vest­fjörðum

26. júl 05:07

Segir Suður­landið feitan unga sem af­éti land­svæðin fjær höfuð­borginni

Einn um­svifa­mesti eig­andi fyrir­tækja í ferða­þjónustu á Austur­landi aug­lýsir eftir brýnum breytingum í stefnu hins opin­bera. Vöru­merkið Ís­land sé í raun ó­nýtt.

21. júl 05:07

Ís­land án Ís­lendinga

Ísland er risið úr dvala eftir Covid-árin. Þar sem áður var varla hræðu að sjá er nú urmull fólks á ferð og flugi.

16. júl 05:07

Gistiverð geti skaðað orðspor Íslands

22. jún 05:06

Hótel­nýting betri en fyrir far­aldur

13. jún 09:06

Íslendingar aldrei eytt meira erlendis en í apríl

07. jún 22:06

Vilj­a auð­veld­a græn­ker­um ferð­a­lagið um Ís­land

19. maí 10:05

Bjart fram und­an hjá ferð­a­þjón­ust­unn­i eft­ir tveggj­a ára lægð

Eftir sviptingasöm tvö ár, þar sem skipst hafa á skammvinn vaxtarskeið og ládeyða í komum ferðamanna hingað til lands eftir framgangi faraldursins, er nú útlit fyrir all hraðan bata í ferðaþjónustu hérlendis.

07. maí 05:05

Ferða­þjónustan á fullt og hótel­nýting að nálgast 100 prósent víða

Dæmi eru um að ís­lensk gisti­hús hafi á skömmum tíma farið úr engu í 100 prósenta bókanir út sumarið 2023. Er­lendir ferða­menn segjast njóta ferða­laga betur en nokkru sinni.

30. apr 05:04

Fjöldi gistinótta fimmfaldast

21. apr 05:04

Á­skorun verði að fá fólk til starfa í greininni

14. mar 13:03

Kort­a­velt­a er­lendr­a ferð­a­mann­a upp um 37 prós­ent í febr­ú­ar

Í tilkynningu frá Rannsóknarsetri verslunarinnar kemur fram að heildar greiðslukortavelta* í febrúar nam rúmum 75,7 milljörðum og jókst um 17,3 prósent milli ára miðað við breytilegt verðlag. Aukning varð á kortaveltu erlendra ferðamanna en hún rúmlega sjöfaldaðist milli ára.

02. feb 05:02

Ferð­a­þjón­ust­an bjart­sýn á sum­ar­ið

Stjórnendur í ferðaþjónustu eru bjartsýnir á að sumarið muni ganga vel þó svo að erfiðir mánuðir séu fram undan.

29. jan 12:01

„Kald­hæðnis­legt að láta ferða­þjónustuna blæða út“

27. jan 14:01

27 sagt upp á Reykjavík Edition

19. jan 15:01

Vill treyst­a ein­stak­lingn­um

Sjónvarpsþátturinn Markaðurinn verður sýndur á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í kvöld klukkan 19:00. Gestur þáttarins að þessu sinni er Þórunn Reynisdóttir, forstjóri Úrvals útsýnar.

11. jan 05:01

Ferða­þjónustu­fyrir­tæki telja sam­­keppnis­­stöðu landsins góða

Forsvarsfólk ferðaþjónustufyrirtækja kallar eftir fyrirsjáanleika um landamærareglur og sóttvarnaaðgerðir. Ráðherra segir áframhaldandi ríkisaðstoð til skoðunar.

04. jan 14:01

Stuðn­ings­að­gerð­ir skipt­u sköp­um

Stuðningsaðgerðir ríkisstjórnarinnar við fyrirtæki í ferðaþjónustu hafa gagnast greininni í heild mjög vel. Án þeirra hefði eigið fé þeirra getað lækkað um 95 milljarða. Einnig kom margvíslegur lausafjárstuðningur sér vel en á móti stendur að greiða þarf mikið til baka á næstu misserum. Forsenda viðspyrnu ferðaþjónustunnar er að rekstrarskilyrði verði eðlileg á ný sem fyrst.

17. des 13:12

Ferð­a­þjón­ust­an tap­að­i meir­a en 100 millj­örð­um

Tap af rekstri ferðaþjónustunnar í fyrra nam 104,6 milljörðum króna fyrir skatta samkvæmt Hagstofunni. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans í morgun. Árið 2020 var versta rekstrarár í sögu íslenskrar ferðaþjónustu en heimsfaraldurinn lék ferðaþjónustu í heiminum grátt á síðasta ári. Erlendum ferðamönnum fækkaði mikið hér á landi og samgöngutakmarkanir leiddu til þess að mörg ferðaþjónustufyrirtæki lokuðu tímabundið og sum lögðu upp laupana.

01. des 15:12

Vill tengja saman menningu og ferðaþjónustu

Markaðurinn verður sýndur í kvöld klukkan 19:00 á sjónvarpstöðinni Hringbraut en í þættinum er rætt við Lilju Dögg Alferðsdóttur, nýjan menningar- viðskipta og ferðamálaráðherra um áherslur hennar í nýju embætti og ýmislegt fleira.

05. nóv 12:11

„Frelsisskerðingar og inngrip í lífum almennra borgara“

27. okt 14:10

Ís­land með einn­a hörð­ust­u tak­mark­an­irn­ar

Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, var gestur í Markaðnum sem sýndur verður í kvöld klukkan 19:00 á Hringbraut.

21. okt 15:10

Tak­mark­an­ir á land­a­mær­um ó­hepp­i­leg­ar

Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir það óheppilegt að við séum að skera okkur úr hvað varðar takmarkanir á landamærum en Ísland er með einna hörðustu takmarkanir á landamærum meðal nágrannaþjóða.

20. okt 15:10

Ekkert svig­rúm til laun­a­hækk­an­a

Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar var gestur í Markaðnum sem sýndur verður í kvöld klukkan 19:00 á Hringbraut.

13. okt 07:10

Verð­mæt­ar­i ferð­a­menn en van­a­leg­a

13. okt 07:10

Vænt­a fleir­i ferð­a­mann­a hing­að til lands en áður

07. okt 09:10

Far­þeg­ar gætu orð­ið tæp­ar 8 millj­ón­ir árið 2024

Gangi bjartsýnasta spáin fyrir árið 2024 eftir og farþegar um Keflavíkurflugvöll verða tæpar 7,9 milljónir talsins yrði það þriðji mesti farþegafjöldi sem farið hefur um flugvöllinn á einu ári.

22. sep 11:09

Rób­ert vill selj­a ferð­a­þjón­ust­un­a á Sigl­u­firð­i

16. sep 09:09

Býst við erfiðum vetri í ferðaþjónustu

17. ágú 09:08

PLAY fell­ir nið­ur fjór­tán flug vegn­a Co­vid

17. ágú 07:08

Af­lýsa ferðum vegna stöðu far­aldursins

15. ágú 12:08

Einungis full­bólu­settir fá vinnu á skipi sem siglir um Ís­land

07. ágú 08:08

Sæta­nýting aukist og á­fanga­stöðunum fjölgað

04. ágú 14:08

Telja breytingar á hættu­mati ekki hafa á­hrif á komur Banda­ríkja­manna

04. ágú 08:08

Fram­línu­fólkið í ferða­þjónustunni

31. júl 10:07

Segj­a lít­ið um af­bók­an­ir enn­þá þótt spreng­ing sé í smit­um

14. júl 07:07

Eld­ey tap­að­i 600 millj­ón­um

06. júl 18:07

Fá seinn­a greitt frá Ra­pyd en áður

30. jún 14:06

Ráð­herr­a tjá­ir sig ekki um lög­bann á þyrl­u­flug

25. jún 07:06

Stíflan brostin

14. jún 14:06

Alfa Fram­tak fjár­magn­ar kaup­in á Icel­and Tra­vel

26. maí 11:05

Ferð­a­menn eyða meir­u á Ís­land­i en fyr­ir far­ald­ur­inn

15. maí 10:05

Áhugi eykst en ekki vegna eldgoss

Allt bendir til þess að ákvörðun yfirvalda um að opna landamærin utan Schengen spili stóran þátt í að auka ferðaáhuga á Íslandi. Leitarfyrirspurnir vegna eldgossins í Geldingadölum eru færri núna en leitarfyrirspurnir þegar gaus í Holuhrauni árið 2014.

21. apr 08:04

Stefna að því að af­létta öllum tak­mörkunum fyrir 1. júlí

01. apr 07:04

Fosshótel Reykjavík óskar eftir greiðsluskjóli

Á árinu 2019 velti Fosshótel Reykjavík 2,3 milljörðum króna og skilaði hagnaði. Heimsfaraldurinn gerði það að verkum að tekjurnar þornuðu upp.

31. mar 14:03

Mynd­band: Ferða­mála­ráð­herra segir veiru­frítt sam­fé­lag útópíu

22. mar 22:03

Banda­ríkja­menn já­kvæðastir gagnvart Íslandi

16. mar 17:03

„Þetta virkaði og þess vegna erum við að hugsa um að gera þetta aftur“

16. mar 12:03

„Bjartari tímar fram undan“

09. mar 12:03

Íslendingar farnir að ráðgera utanlandsferðir í sumar

19. feb 20:02

Fjórir ferða­menn á Þing­völlum í dag

17. feb 22:02

Para- og dekur­­ferðir Ís­­lendinga halda hótelum á floti um helgar

26. jan 13:01

Hafa borist 270 at­huga­semdir vegna færslu hring­vegar í Mýr­dal

21. jan 21:01

Akstri flug­rútunnar hætt um ó­á­kveðinn tíma

19. jan 09:01

Icelandair Group undir­býr sölu Iceland Tra­vel

12. jan 13:01

Út­búa sér­stök bólu­setningar­vega­bréf

29. mar 11:03

Kvik at­vinnu­grein sem stækkar og minnkar hratt

Formaður SAF segir ferðaþjónustuna kvika atvinnugrein sem stækki og minnki hratt. Ferðaþjónustufyrirtækin séu nú í óðaönn að svara fyrirspurnum um afbókanir.

Auglýsing Loka (X)