Ferðaþjónustan

Heilsársferðaþjónusta opnuð á miðju hálendi
Pláss verður fyrir 100 gesti í nýrri og endurbættri ferðaþjónustu í Kerlingarfjöllum, en framkvæmdastjóri á svæðinu segir að þar komi til sögunnar alveg ný og áður óþekkt vara í geiranum.

Ætla að reisa fimm stjörnu lúxushótel við Skálafell
Undirbúningur að deiliskipulagi fyrir nýtt glæsihótel við Skálafell er hafinn, en það verður ný vídd í ferðaþjónustunni hér á landi, að sögn borgarstjóra sem undirritaði viljayfirlýsingu um uppbygginguna fyrr í vikunni.

Innviðirnir tilbúnir í fjölgun ferðamanna

Misvísandi upplýsingar um utanvegaakstur á Íslandi

Eftirspurn í ferðaþjónustu hafi nánast verið of mikil
Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir að eftirspurnin í greininni hafi nánast verið of mikil og læra þurfi af þessari stöðu svo hún komi ekki upp aftur. Framkvæmdastjóri Travia segir að vöxtur ferðaþjónustunnar á undanförnum mánuðum hafi verið ævintýralegur.

Ísland eitt af þeim löndum sem Bandaríkjamenn vilja helst ferðast til
Íslandsstofa hefur staðið fyrir ýmsum markaðsherferðum í gegnum tíðina með það að markmiði að kynna Ísland sem áfangastað. Fagstjóri ferðaþjónustu hjá Íslandsstofu segir að þessar herferðir séu að skila tilætluðum árangri.

Segir Suðurlandið feitan unga sem aféti landsvæðin fjær höfuðborginni
Einn umsvifamesti eigandi fyrirtækja í ferðaþjónustu á Austurlandi auglýsir eftir brýnum breytingum í stefnu hins opinbera. Vörumerkið Ísland sé í raun ónýtt.

Ísland án Íslendinga
Ísland er risið úr dvala eftir Covid-árin. Þar sem áður var varla hræðu að sjá er nú urmull fólks á ferð og flugi.

Gistiverð geti skaðað orðspor Íslands

Hótelnýting betri en fyrir faraldur

Íslendingar aldrei eytt meira erlendis en í apríl

Vilja auðvelda grænkerum ferðalagið um Ísland

Bjart fram undan hjá ferðaþjónustunni eftir tveggja ára lægð
Eftir sviptingasöm tvö ár, þar sem skipst hafa á skammvinn vaxtarskeið og ládeyða í komum ferðamanna hingað til lands eftir framgangi faraldursins, er nú útlit fyrir all hraðan bata í ferðaþjónustu hérlendis.

Ferðaþjónustan á fullt og hótelnýting að nálgast 100 prósent víða
Dæmi eru um að íslensk gistihús hafi á skömmum tíma farið úr engu í 100 prósenta bókanir út sumarið 2023. Erlendir ferðamenn segjast njóta ferðalaga betur en nokkru sinni.

Fjöldi gistinótta fimmfaldast

Áskorun verði að fá fólk til starfa í greininni

Kortavelta erlendra ferðamanna upp um 37 prósent í febrúar
Í tilkynningu frá Rannsóknarsetri verslunarinnar kemur fram að heildar greiðslukortavelta* í febrúar nam rúmum 75,7 milljörðum og jókst um 17,3 prósent milli ára miðað við breytilegt verðlag. Aukning varð á kortaveltu erlendra ferðamanna en hún rúmlega sjöfaldaðist milli ára.

Ferðaþjónustan bjartsýn á sumarið
Stjórnendur í ferðaþjónustu eru bjartsýnir á að sumarið muni ganga vel þó svo að erfiðir mánuðir séu fram undan.

„Kaldhæðnislegt að láta ferðaþjónustuna blæða út“

27 sagt upp á Reykjavík Edition

Vill treysta einstaklingnum
Sjónvarpsþátturinn Markaðurinn verður sýndur á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í kvöld klukkan 19:00. Gestur þáttarins að þessu sinni er Þórunn Reynisdóttir, forstjóri Úrvals útsýnar.

Ferðaþjónustufyrirtæki telja samkeppnisstöðu landsins góða
Forsvarsfólk ferðaþjónustufyrirtækja kallar eftir fyrirsjáanleika um landamærareglur og sóttvarnaaðgerðir. Ráðherra segir áframhaldandi ríkisaðstoð til skoðunar.

Stuðningsaðgerðir skiptu sköpum
Stuðningsaðgerðir ríkisstjórnarinnar við fyrirtæki í ferðaþjónustu hafa gagnast greininni í heild mjög vel. Án þeirra hefði eigið fé þeirra getað lækkað um 95 milljarða. Einnig kom margvíslegur lausafjárstuðningur sér vel en á móti stendur að greiða þarf mikið til baka á næstu misserum. Forsenda viðspyrnu ferðaþjónustunnar er að rekstrarskilyrði verði eðlileg á ný sem fyrst.

Ferðaþjónustan tapaði meira en 100 milljörðum
Tap af rekstri ferðaþjónustunnar í fyrra nam 104,6 milljörðum króna fyrir skatta samkvæmt Hagstofunni. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans í morgun. Árið 2020 var versta rekstrarár í sögu íslenskrar ferðaþjónustu en heimsfaraldurinn lék ferðaþjónustu í heiminum grátt á síðasta ári. Erlendum ferðamönnum fækkaði mikið hér á landi og samgöngutakmarkanir leiddu til þess að mörg ferðaþjónustufyrirtæki lokuðu tímabundið og sum lögðu upp laupana.

Vill tengja saman menningu og ferðaþjónustu
Markaðurinn verður sýndur í kvöld klukkan 19:00 á sjónvarpstöðinni Hringbraut en í þættinum er rætt við Lilju Dögg Alferðsdóttur, nýjan menningar- viðskipta og ferðamálaráðherra um áherslur hennar í nýju embætti og ýmislegt fleira.

„Frelsisskerðingar og inngrip í lífum almennra borgara“

Ísland með einna hörðustu takmarkanirnar
Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, var gestur í Markaðnum sem sýndur verður í kvöld klukkan 19:00 á Hringbraut.

Takmarkanir á landamærum óheppilegar
Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir það óheppilegt að við séum að skera okkur úr hvað varðar takmarkanir á landamærum en Ísland er með einna hörðustu takmarkanir á landamærum meðal nágrannaþjóða.

Ekkert svigrúm til launahækkana
Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar var gestur í Markaðnum sem sýndur verður í kvöld klukkan 19:00 á Hringbraut.

Verðmætari ferðamenn en vanalega

Vænta fleiri ferðamanna hingað til lands en áður

Farþegar gætu orðið tæpar 8 milljónir árið 2024
Gangi bjartsýnasta spáin fyrir árið 2024 eftir og farþegar um Keflavíkurflugvöll verða tæpar 7,9 milljónir talsins yrði það þriðji mesti farþegafjöldi sem farið hefur um flugvöllinn á einu ári.

Róbert vill selja ferðaþjónustuna á Siglufirði

Býst við erfiðum vetri í ferðaþjónustu

PLAY fellir niður fjórtán flug vegna Covid

Aflýsa ferðum vegna stöðu faraldursins

Sætanýting aukist og áfangastöðunum fjölgað

Framlínufólkið í ferðaþjónustunni

Eldey tapaði 600 milljónum

Fá seinna greitt frá Rapyd en áður

Ráðherra tjáir sig ekki um lögbann á þyrluflug
Stíflan brostin

Alfa Framtak fjármagnar kaupin á Iceland Travel

Áhugi eykst en ekki vegna eldgoss
Allt bendir til þess að ákvörðun yfirvalda um að opna landamærin utan Schengen spili stóran þátt í að auka ferðaáhuga á Íslandi. Leitarfyrirspurnir vegna eldgossins í Geldingadölum eru færri núna en leitarfyrirspurnir þegar gaus í Holuhrauni árið 2014.

Fosshótel Reykjavík óskar eftir greiðsluskjóli
Á árinu 2019 velti Fosshótel Reykjavík 2,3 milljörðum króna og skilaði hagnaði. Heimsfaraldurinn gerði það að verkum að tekjurnar þornuðu upp.

Bandaríkjamenn jákvæðastir gagnvart Íslandi

„Bjartari tímar fram undan“

Íslendingar farnir að ráðgera utanlandsferðir í sumar

Fjórir ferðamenn á Þingvöllum í dag

Akstri flugrútunnar hætt um óákveðinn tíma

Icelandair Group undirbýr sölu Iceland Travel

Útbúa sérstök bólusetningarvegabréf

Kvik atvinnugrein sem stækkar og minnkar hratt
Formaður SAF segir ferðaþjónustuna kvika atvinnugrein sem stækki og minnki hratt. Ferðaþjónustufyrirtækin séu nú í óðaönn að svara fyrirspurnum um afbókanir.