Ferðaþjónusta

Ríkið ræni fólki úr ferðaþjónustu

Helmingur tekna frá skemmtiferðaskipum
Forsvarsmenn skemmtiferðaskipa segja að margar breytingar hafi átt sér stað í iðnaðinum og sýna tölur úr loftgæðamæli Faxaflóahafna að mengun hafi ekki farið yfir umhverfismörk árið 2022. Þeir segja skemmtiferðaskipin mikilvæga líflínu smærri sveitarfélaga.

Ánægja með grænu orkuvinnsluna

Bjarnheiður afar ósátt við Eflingu

Véfengja tengsl milli ferðaþjónustu og vændis

Meira vændi á Íslandi eftir kipp í ferðaþjónustunni
Eftirlit með þeim sem bjóða ferðaþjónustu er lítið sem ekkert, segir lögreglumaður. Vændi hefur aukist til muna eftir kipp í ferðaþjónustunni.

Fljótandi hótel það nýjasta í ferðaþjónustu
Umhverfisvænir húsbátar voru til sýnis á Mid-Atlantic ráðstefnu Icelandair í síðustu viku. Bátarnir eru nú þegar komnir í notkun við Fjallsárlón og eru sagðir þola 50 stiga frost. Eigandi ferðaþjónustu við lónið segist horfa fram á gott sumar.

Heilsársferðaþjónusta opnuð á miðju hálendi
Pláss verður fyrir 100 gesti í nýrri og endurbættri ferðaþjónustu í Kerlingarfjöllum, en framkvæmdastjóri á svæðinu segir að þar komi til sögunnar alveg ný og áður óþekkt vara í geiranum.

Heiðar Þór Aðalsteinsson orðinn framkvæmdastjóri hjá BusTravel Iceland
Heiðar Þór Aðalsteinsson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra rekstrarsviðs ferðaþjónustufyrirtækisins BusTravel Iceland.

Mörg þúsund útlendinga vantar í ferðaþjónustuna

Menn hugsi of mikið um Excel-skjöl

Njóta ófærðarinnar þó að dagskráin fari úr skorðum

„Má ekki gerast nema það sé rík ástæða fyrir því“

Farsæll endir eftir baðlónsvonbrigði

Stofa sem stuðli að sátt íbúa og ferðaþjónustu

Eins og rússnesk rúlletta með krónuna

Nærri átta milljónir farþega lenda á Keflavíkurflugvelli á komandi ári
Isavia spáir því að 7,8 milljónir farþega muni fara um Keflavíkurflugvöll árið 2023. Ferðamannaspá Isavia gerir einnig ráð fyrir 2,2 milljónum ferðamanna sem sækja munu Ísland heim sama ár og verður það næststærsta ferðamannaár í sögu landsins.

Mývetningar sóttu geimskilti

Íslendingar settu ferðamet í október

Fjallaböð væntanleg í Þjórsárdal
Uppbygging á Fjallaböðunum í Þjórsárdal hófst í dag og er áætlað að þau verði komin í gagnið árið 2025. Um er að ræða böðin, baðstað og 40 herbergja hótel, en stór hluti byggingarinnar verður byggður inn í fjallið Rauðukamba.

Bandarískir ferðamenn fjölmennastir

Gott sumar en háir vextir erfiðir fyrir gistiþjónustuna
Ferðaþjónustan hefur náð svipuðum styrk og árið 2019 eftir sumar sem gekk framar vonum í greininni. Erfiðleikar á helstu markaðssvæðum og háir vextir innanlands gætu sett strik í reikninginn.

Bakslag í Bretlandi getur haft áhrif hér
Ef efnahagslægð verður veruleg í Bretlandi á komandi vetri gæti það haft talsverð áhrif á íslenskar útflutningsgreinar á komandi fjórðungum. Enn eru þó ekki merki um að versnandi efnahagshorfur þar í landi hafi áhrif á spurn eftir Íslandsferðum eða íslensku sjávarfangi.

109 þúsund farþegar og 87 prósent sætanýting hjá PLAY
PLAY flutti 108.622 farþega í ágúst. Það er sambærilegur fjöldi farþega og í júlí þegar 109.937 farþegar flugu með PLAY.

Hagvöxtur 6,1% á öðrum fjórðungi ársins

Velta í ferðaþjónustu svipuð og fyrir faraldur
Velta í einkennandi greinum ferðaþjónustu nam 139 milljörðum í maí-júní 2022 og er því á svipuðum slóðum og á árunum fyrir kórónuveirufaraldurinn.

Viðsnúningur í rekstri Íslandshótela – 3,3 milljarða tekjuaukning
Tekjur Íslandshótela fyrstu sex mánuði ársins jukust um 3,3 milljarða króna miðað við sama tímabil á síðasta ári og námu 5,2 milljörðum króna, samanborið við 1,9 milljarða króna 2021.

Ferðamenn orðnir fleiri en fyrir Covid
Erlendir ferðamenn um Leifstöð voru rúmlega 234 þúsund í júlí. Til samanburðar voru þeir rúmlega 231 þúsund í júlí 2019, síðasta árið fyrir faraldur. Ferðamenn voru því 1,3 prósent fleiri nú í júlí en fyrir faraldur. Þetta er í fyrsta sinn eftir faraldur sem fjöldinn er meiri í einum mánuði en í sama mánuði 2019.

Hagnaður Kynnisferða 223 milljónir á síðasta ári
Hagnaður Kynnisferða á síðasta ári nam 223 milljónum króna og námu tekjur félagsins 6.100 milljónum króna. EBITDA félagsins var 1.622 milljónir króna, eða 27 prósent af veltu. Eiginfjárhlutfall Kynnisferða í lok síðasta árs var 42,85 prósent.

Segir að fjölbreytileikinn sé einn helsti styrkleiki ferðaþjónustunnar
Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri var gestur í sjónvarpsþættinum Markaðinum sem sýndur var á Hringbraut í gær. Hann segir að endurreisn ferðaþjónustunnar sé hafin og að við ættum að forðast að einblína eingöngu á þá ferðamenn sem eyða meiru og dvelja lengur.

Erlendir ferðamenn öruggir á Íslandi

Brexit kom í veg fyrir komu Ísraelsmanna til Íslands

Gjaldtaka við Hveri en lítið eftirlit
Blað er brotið með bílastæðagjöldum við eina þekktustu náttúruperlu landsins. Hluti ferðamanna reynir að koma sér undan gjaldtökunni.

Tvö þúsund í Reykjavík bjóða fólki að sofa í sófa

Útlendingar aftur í Galdrasafninu

Hótelskipin fái forskot vegna skattleysis

Lægðapartí á hálendinu í sumar

1,3 milljónir farþega hjá Icelandair fyrstu sex mánuði ársins
Farþegar Icelandair í millilandaflugi voru 10 sinnum fleiri á fyrstu sex mánuðum ársins en á sama tímabili í fyrra eða næstum 1,3 milljónir. Heildarfjöldi farþega í júní var 431 þúsund samanborið við 94 þúsund í júní 2021 og 316 þúsund í maí 2022. Heildarframboð í júní var um 77 prósent af framboði sama mánaðar árið 2019.

Íslenskt Airbnb á sama verði og lúxus við Miðjarðarhafið
Hægt er að leigja íbúð á Egilstöðum fyrir 250 þúsund næstu helgi. Verðin á grísku eyjunum blikna í samanburði. Fréttablaðið gerði verðsamanburð sem lesendur gætu haft gagn af.

Íslendingar hafa ekki ráð á gistingu í eigin landi
Hótelgeirinn gerir ekki ráð fyrir Íslendingum í gistingu í sumar. Verðið komið út yfir allt velsæmi að sögn ferðalangs. Kerfi hækkar verð síðustu lausu herbergjanna ólíkt borðum á veitingahúsi.

Þriggja tíma bið geti skapað bótarétt
Þriggja klukkustunda röskun í innanlandsflugi getur verið bótaskyld. Margir flugfarþegar eiga rétt á bótum án þess að vita af því. Hægfara flugstöðvar um allan heim valda því að fjöldi fólks sem mætir tímanlega missir samt af flugi. Prófmál fram undan.

Hótelgisting í landinu aftur á fullu verði

Mikill meirihluti telur hvalveiðar skaða orðspor Íslands

Ölduspákerfi Reynisfjöru safnar ryki

Fyrsta flug PLAY til New York
Flugfélagið PLAY fór sitt fyrsta flug til New York Stewart alþjóðaflugvallarins í Bandaríkjunum í gær. Framvegis býður PLAY upp á daglegt flug frá New York Stewart en félagið verður það eina sem stundar millilandaflug til og frá vellinum sem er fagnaðarefni fyrir þær milljónir íbúa sem búa á svæðinu.

Nýtt met slegið í brottförum Íslendinga í maí

Gert að upplýsa um stæðagjöld

Meira en helmingi fleiri farþegar með PLAY annan mánuðinn í röð
PLAY flutti 56.601 farþega í maí sem eru 54 prósent aukning frá aprílmánuði þegar PLAY flutti 36.669 farþega. Farþegafjöldinn í maí var nærri jafnmikill og í janúar, febrúar og mars samanlagt eða á fyrsta ársfjórðungi 2022. Sætanýting í maí var um 70 prósent.

Fimmfalt fleiri gistinætur í apríl

Nú er hægt að baða sig í skógarkyrrð Norðurlands

Rútuskortur hindrar að farþegar komist í ferðalög

Ísland dýrasta ferðamannalandið

Segir húsnæðisskort hamla ferðaþjónustu

Icelandair færir út kvíarnar
Um þessar mundir eykst flugframboð Icelandair dag frá degi í takt við metnaðarfulla sumaráætlun félagsins. Flogið er til 44 áfangastaða frá Keflavíkurflugvelli, 30 í Evrópu og 14 í Norður-Ameríku.

Sér ekki fram á að Play þurfi aukið fjármagn
Forstjóri Play segist ekki sjá fram á að flugfélagið þurfi að sækja aukið fjármagn inn í reksturinn á þessu ári. Félagið hafi verið sterkt þegar það hóf starfsemi fyrir rétt um ári síðan. Hann segir þó varhugavert að gera langtímaáætlanir í flugrekstri. Þættir sem erfitt er að stjórna geti kallað á sveiflur og örar breytingar.

Jákvæðni gagnvart ferðamönnum

Jómfrúarflug Icelandair til Raleigh-Durham
Fyrsta áætlunarflug Icelandair til Raleigh-Durham í Norður-Karólínufylki Bandaríkjanna var í gær. Flogið verður fjórum sinnum í viku á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum fram til 30. október.

Óvenju mikið bókað í gistingu á Austurlandi

Náttúran seld í gegnum internetið
Í vöxt færist að rukkað sé fyrir aðgang eða bílastæði við íslenskar náttúruperlur. Aukin stýring á aðgengi ferðamanna blasir við. Ferðamenn framtíðarinnar gætu þurft að kaupa sér aðgengi að náttúruperlum með fyrirvara í gegnum internetið.

Fyrstu Delta farfuglarnir í sumar komu í morgun
Fyrsta flugferð Delta á þessu ári með ameríska ferðamenn lenti á Keflavíkurflugvelli í morgun. Til að svara miklum áhuga á ferðum vestanhafs til Íslands notar Delta frá fyrsta degi 225 sæta Boeing-767 breiðþotu í flugferðunum frá New York.

Bæta við beinu flugi til Mílanó
Breska lággjaldaflugfélagið EasyJet hefur hafið sölu á flugferðum frá Keflavík til Mílanó á Ítalíu. Fyrsta flugið verður 28. maí og stefnir EasyJet á að fljúga allt að þrjú flug í viku þegar mest lætur. Miðasala er nú þegar hafin.

Niceair í samstarf við Dohop
Nú er hægt að bóka flug Niceair til þriggja áfangastaða í Evrópu í gegnum vefsíðu Dohop, vinsælustu flugleitarvélar á Íslandi. Í fyrstu verða bein flug Niceair aðgengileg á vefnum en í framtíðinni einnig tengiflug til fleiri áfangastaða í gegnum Dohop Connect, tengiþjónustu Dohop.

Ferðaþjónustan á Íslandi sýndi ótrúlega seiglu í gegnum heimsfaraldurinn
Ferðaþjónustan á Íslandi er í erfiðri stöðu í kjölfar heimsfaraldursins. Erlendir ferðamenn streyma nú aftur til landsins og horfur fyrir sumarið eru góðar.

Mikil pappírsvinna eftir áður en göngustígarnir sjást
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum fékk mest allra ferðamannastaða í tæplega þriggja milljarða úthlutun fjármuna til uppbyggingar innviða og náttúruverndar.

Fleiri flugfélög hingað til lands í ár en 2019
Fimmtán flugfélög fljúga til Íslands í ár, einu fleiri en árið fyrir Covid-faraldurinn. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar er bjartsýnn á að spár upp á 1,2 milljónir ferðamanna geti gengið eftir.

Stóraukin fólksbílasala í febrúar
Í febrúar seldust 1.767 nýir fólksbílar hér á landi. Þetta er 56 prósenta aukning frá febrúar 2021 þegar 1.133 bílar seldust, Mest munar um aukna sölu til bílaleiga. Skráningum nýrra bíla fjölgaði enn meira, eða um 59 prósent. Skráðir voru 882 nýir fólksbílar í febrúar samanborið við 554 í sama mánuði 2021.

Búast má við vandamálum við að taka við ferðamannastraumnum
Skuldavandi ferðaþjónustufyrirtækja gerir þeim erfitt fyrir að mæta vandamálum sem steðja að þrátt fyrir uppgang. Erfitt verður að fá starfsfólk og húsnæðisskorturinn bítur. Ferðaþjónustan kallar eftir forystu ríkisins.

Mikil eftirspurn og takmarkað framboð bílaleigubíla
Forsvarsmenn bílaleiga eru bjartsýnir á sumarið og segja bókanir frá erlendum ferðaskrifstofum hrúgast inn. Einnig hefur verið mikil eftirspurn undanfarnar vikur bæði frá erlendum ferðamönnum og Íslendingum og stefnir í skort á bílaleigubílum í sumar.

SAF: Hindranir á bólusetta ferðamenn óásættanlegar
Alþjóða heilbrigðisstofnunin (WHO) og Ferðamálastofnun SÞ mæla með afnámi landamærahindrana.

Flestar atvinnugreinar að taka við sér
Samkvæmt virðisaukaskattskýrslum jókst velta um 19 prósent milli ára að raunvirði í september og október í fyrra og er þetta fjórða uppgjörstímabilið í röð sem vöxtur mælist. Það er ljóst að hagkerfið er óðum að ná vopnum sínum og margar atvinnugreinar að rétta úr kútnum. Þróunin er þó misjöfn eftir greinum.

Tæplega sjöfalt fleiri gistinætur en í fyrra
Mest var hlutfallsleg aukning á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurlandi. Gistinætur Íslendinga 26 prósent af hótelgistinóttum.

Þjónustuútflutningur jókst um 78 prósent á milli ára
Útflutningstekjur af ferðalögum voru áætlaðar um 32,1 milljarður í ágúst og jukust hratt, eins og undanfarna mánuði.

Veruleg fjölgun erlendra gistinátta

Hálf loðnuvertíð farin með einu pennastriki

Hundruð ferðaþjónustufyrirtækja þurfa áfram lánafrystingu í vetur
Stór hluti ferðaþjónustunnar mun áfram þurfa á frestun greiðslu að halda, sum hver langt fram á næsta ár.

Sveitahótelið Hrífunes Guesthouse til sölu
„Reksturinn hefur gengið mjög vel hér undanfarin ár, “ segir Hadda Björk Gísladóttir, eigandi og stjórnarformaður hótelsins Hrífunes Guesthouse.

Sjóböð Skúla að taka á sig mynd
Skúli var andlega gjaldþrota eftir fall flugfélagsins WOW en byggir nú upp í Hvammsvík.

Starfandi í ferðaþjónustu drógust saman um helming

Beint streymi frá Ferðaþjónustudeginum klukkan 14

Atvinnulífið tekur hressilega við sér
Viðspyrna er í flestum atvinnugreinum á milli ára. Atvinnulífið er nú að ná sama uppgangi og fyrir Covid-faraldurinn og vel það.

Tekjur Bílaleigu Akureyrar drógust saman um fjórðung
Bílaleiga Akureyrar er með sterka stöðu á innanlandsmarkaði og því var tekjusamdráttur bílaleigunnar minni en ætla mætti af markaðsaðstæðum.

Tífalt fleiri farþegaskip í sumar

Bókunarstaða hótela enn þá gríðarlega góð

Karlmenn ánægðari með fjölgun ferðamanna
Skiptar skoðanir eru meðal landsmanna um fjölgun erlendra ferðamanna í landinu. Fleiri líta þó jákvæðum augum á þróunina en neikvæðum. Konur eru jákvæðari í garð erlendra ferðamanna en karlar. Kjósendur Viðreisnar og Sjálfstæðisflokksins eru ánægðastir með þróunina.

Tugmilljónir ferðaþyrstra hafa fylgst með nýjum auglýsingum um Ísland
Þriðji hluti markaðsverkefnisins Ísland – saman í sókn hófst í lok júní með herferðinni „Looks Like You Need Adventure.“

Skortur á starfsfólki hægir á opnun hótela

Óvenju skjótur bati í ferðaþjónustu
Fleiri ferðamenn sem koma til landsins um þessar mundir panta sér einkaferðir eða ferðir með fámennum hópum.

Komu frá Andorra til þess að forvitnast um Íslendinga
Ester Sevat, Jordi Haro og Jordi Cuenca frá Andorra eru á Íslandi til að kynna sér hugsunarhátt Íslendinga. Ástæðan er tíð ferðalög landsmanna til Andorra.

Bandaríkjamenn gista að meðaltali fjórar nætur í Reykjavík
Minnst 20 flugfélög munu fljúga hingað til lands í sumar. Gistinóttum er að fjölga og Bandaríkjamenn flykkjast til landsins, glaðir að vera lausir undan grímuskyldu og öðrum kvöðum.

Segir að gosið muni lifa eftir dauðann
Virkni í eldgosinu í Geldingadölum hefur minnkað undanfarna sólarhringa. Gosið hefur verið fengur fyrir ferðaiðnaðinn og verður áfram landkynning þótt það lognist út af, að mati framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar.

Sólarþyrstir Íslendingar að yfirfylla tjaldsvæði landsins
Tjaldsvæði á Austurlandi eru nánast að verða uppseld fyrir vikuna. Búið er að taka frá flest öll tjaldstæðin í Húsafelli og veðrið í Ásbyrgi var fullkomið gönguveður þar sem margir gista í tjaldi.

Mikill léttir fyrir ferðaþjónustuna
Aflétting takmarkana vegna faraldursins léttir mjög á ýmsum greinum ferðaþjónustunnar. Bókanir erlendra ferðamanna færast í aukana og rekstraraðilar eru bjartsýnir fyrir sumarið.

Nota allar leiðir til að koma í veg fyrir gjaldtöku að Hjörleifshöfða
Fyrirtæki innan Landssamtakanna FETAR munu ekki svara íslenskum talsmönnum þýsks stórfyrirtækis sem hyggst setja á vegatoll á Hjörleifshöfða. Stjórnarformaður segir utanvegaakstur átyllu.

Icelandair með yfir 100 brottfarir á viku í fyrsta sinn í 15 mánuði
„Það felast ákveðin tímamót í því að fljúga yfir 100 flug til áfangastaða Icelandair í einni viku eftir 15 mánaða baráttu við heimsfaraldur,“ segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair.

Segir marga á atvinnuleysisskrá ekki í vinnuleit
Framkvæmdastjóri og eigandi Center Hotels segir að meirihluti atvinnuumsókna sem berast honum fyrir milligöngu Vinnumálastofnunar séu frá fólki sem er ekki í raunverulegri leit að atvinnu.

Tvöfalt fleiri gistu á hótelum

KILROY lýkur endurfjármögnun
Velta KILROY, sem er í meirihlutaeigu íslenskra aðila, var um 35 milljarðar króna á árinu 2019, sem gerir fyrirtækið af einni af stærri ferðaskrifstofum Norðurlandanna.

Rétt að opna landið án samráðs við Schengen
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir segir að þegar hafi sýnt sig að sú ákvörðun að opna landið fyrir bólusettum ferðamönnum frá löndum utan Schengen hafi verið rétt. Bindur miklar vonir við að breytingar á raforkulögum náist í gegn fyrir þinglok. Tímabili mikillar aukningar ríkisútgjalda lokið. Raunveruleg orkuskipti kalla á stórauknar fjárfestingar í raforkuframleiðslu.

Spánn opni fyrir ferðamönnum utan Evrópu í júní

Tveggja ára gatnalokun í Lækjargötu brátt aflétt

Tekur nokkur ár að jafna sig
Það gæti tekið Íslandshótel nokkur ár að jafna sig á heimsfaraldrinum. Davíð T. Ólafsson framkvæmdastjóri segir að áhuginn á landinu sé mikill og það sé að verða bærilegt að vera hótelstarfsmaður í dag.

Greiðsluvandi í ferðaþjónustu gæti breyst í skuldavanda
Hluti ferðaþjónustu mun aðeins að litlu leyti njóta góðs af auknum fjölda innlendra ferðamanna.

Bætir við sig fólki þótt faraldur sé enn í gangi
Hugbúnaðarfyrirtækið Godo, sem sérhæfir sig í hugbúnaðarlausnum fyrir ferðaþjónustufyrirtæki, hefur ráðið fimm nýja starfsmenn og vill svo til að það eru allt konur. Heimsfaraldurinn valdi nýjum kröfum frá ferðamönnum.

Bjóða upp á rútuferðir að gosstöðvunum

Ræða að gefa aðra ferðagjöf

Nýuppgerð Norræna hefur siglingar

Tækifæri í ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu

Andlitslyfting Norrænu mun kosta um tvo milljarða króna
Endurnýjuð Norræna mun hefja siglingar 6. mars og Smyril Line væntir þess að ferðamannastraumurinn fari að glæðast síðla sumars. Káetum verður fjölgað og bætt við útibar og heitum pottum. Verkið var boðið út stuttu áður en faraldurinn braust út í fyrra. Danskir hönnuðir og skipasmiðir hrepptu verkið.

Gera ráð fyrir stórum íshelli

Bjargaði starfsfólkinu með byggingu á nýju gróðurhúsi

Sterna Travel kvartar yfir bönkunum við SKE
Sterna Travel er í tímabundnu greiðsluskjóli. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir að reksturinn hafi verið á góðri siglingu þegar lokað var á allar lánagreiðslur til félagsins árið 2015.

Hagkerfið fer á skrið á seinni hluta árs
Hagspáin er afar næm fyrir fjölda ferðamanna. Íslandsbanki gerir ráð fyrir um 700 þúsund ferðamönnum í ár. Aðalhagfræðingur bankans segir að skapa þurfi skilyrði til að íbúðafjárfesting verði aukin. Líkur eru á að stýrivextir verði óbreyttir fram á næsta ár.

Bílaleigubílum fækkaði um fjórðung

Ætla að bjóða þyrluflug í fólkvanginum í Glerárdal
Félagið Circle Air hyggst selja fjallahjólreiðafólki þyrluferðir í fólkvanginum í Glerárdal.

Vilja búa til ísgöng í Langjökli
Fyrirtækið Mountaineers of Iceland fékk leyfi frá Bláskógabyggð til að grafa í Suðurjökul Langjökuls til að útbúa þar eitt hundrað metra ísgöng.

Níu af hverjum tíu Íslendingum ætla í ferðalag í ár
Níu af hverjum tíu Íslendingum hyggja á ferðalög erlendis og innanlands á þessu ári. Um 83 prósent fóru erlendis í fyrra.

Verðlag, samkeppni og WOW Air talið kæla ferðamennskuna
Bandarískt dagblað fjallar um kulnun í íslenska ferðamannageiranum. Verðlag, fall WOW Air og samkeppni við aðra áfangastaði eru meðal helstu ástæðnanna samkvæmt greininni.

Útlánatöp í ferðaþjónustu ógna ekki bönkunum
Fari svo að WOW air yrði gjaldþrota og það yrði samdráttur í ferðaþjónustu er bent á að eiginfjárhlutfall bankanna sé hátt og útlán til ferðaþjónustu séu um tíu prósent af útlánasafninu.