Ferðaþjónusta

28. júl 07:07

Karl­menn á­nægðari með fjölgun ferða­manna

Skiptar skoðanir eru meðal lands­manna um fjölgun er­lendra ferða­manna í landinu. Fleiri líta þó já­kvæðum augum á þróunina en nei­kvæðum. Konur eru já­kvæðari í garð er­lendra ferða­manna en karlar. Kjós­endur Við­reisnar og Sjálf­stæðis­flokksins eru á­nægðastir með þróunina.

21. júl 14:07

Titringur innan ferðaþjónustunnar vegna mögulegra aðgerða

16. júl 06:07

Tugmilljónir ferðaþyrstra hafa fylgst með nýjum auglýsingum um Ísland

Þriðji hluti markaðsverkefnisins Ísland – saman í sókn hófst í lok júní með herferðinni „Looks Like You Need Adventure.“

14. júl 06:07

Skort­ur á starfs­fólk­i hæg­ir á opn­un hót­el­a

13. júl 06:07

Ó­venj­u skjót­ur bati í ferð­a­þjón­ust­u

Fleir­i ferð­a­menn sem koma til lands­ins um þess­ar mund­ir pant­a sér eink­a­ferð­ir eða ferð­ir með fá­menn­um hóp­um.

10. júl 06:07

Komu frá Andorra til þess að for­vitnast um Ís­lendinga

Ester Sevat, Jordi Haro og Jordi Cu­en­ca frá Andorra eru á Ís­landi til að kynna sér hugsunar­hátt Ís­lendinga. Á­stæðan er tíð ferða­lög lands­manna til Andorra.

09. júl 06:07

Bandaríkjamenn gista að meðaltali fjórar nætur í Reykjavík

Minnst 20 flugfélög munu fljúga hingað til lands í sumar. Gistinóttum er að fjölga og Bandaríkjamenn flykkjast til landsins, glaðir að vera lausir undan grímuskyldu og öðrum kvöðum.

03. júl 06:07

Segir að gosið muni lifa eftir dauðann

Virkni í eldgosinu í Geldingadölum hefur minnkað undanfarna sólarhringa. Gosið hefur verið fengur fyrir ferðaiðnaðinn og verður áfram landkynning þótt það lognist út af, að mati framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar.

01. júl 14:07

Brott­för­um Icel­and­a­ir fjölg­i um fjórð­ung í vik­unn­i

30. jún 06:06

Sólar­þyrstir Ís­lendingar að yfir­fylla tjald­svæði landsins

Tjaldsvæði á Austurlandi eru nánast að verða uppseld fyrir vikuna. Búið er að taka frá flest öll tjaldstæðin í Húsafelli og veðrið í Ásbyrgi var fullkomið gönguveður þar sem margir gista í tjaldi.

26. jún 07:06

Mikill léttir fyrir ferða­þjónustuna

Af­létting tak­markana vegna far­aldursins léttir mjög á ýmsum greinum ferða­þjónustunnar. Bókanir er­lendra ferða­manna færast í aukana og rekstrar­aðilar eru bjart­sýnir fyrir sumarið.

23. jún 06:06

Nota allar leiðir til að koma í veg fyrir gjaldtöku að Hjörleifshöfða

Fyrirtæki innan Landssamtakanna FETAR munu ekki svara íslenskum talsmönnum þýsks stórfyrirtækis sem hyggst setja á vegatoll á Hjörleifshöfða. Stjórnarformaður segir utanvegaakstur átyllu.

22. jún 14:06

Icel­and­a­ir með yfir 100 brott­far­ir á viku í fyrst­a sinn í 15 mán­uð­i

„Það felast ákveðin tímamót í því að fljúga yfir 100 flug til áfangastaða Icelandair í einni viku eftir 15 mánaða baráttu við heimsfaraldur,“ segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair.

09. jún 14:06

Segir marga á atvinnuleysisskrá ekki í vinnuleit

Framkvæmdastjóri og eigandi Center Hotels segir að meirihluti atvinnuumsókna sem berast honum fyrir milligöngu Vinnumálastofnunar séu frá fólki sem er ekki í raunverulegri leit að atvinnu.

09. jún 11:06

Tvöfalt fleiri gistu á hótelum

04. jún 09:06

KILROY lýkur endurfjármögnun

Velta KILROY, sem er í meirihlutaeigu íslenskra aðila, var um 35 milljarðar króna á árinu 2019, sem gerir fyrirtækið af einni af stærri ferðaskrifstofum Norðurlandanna.

02. jún 06:06

Rétt að opna landið án samráðs við Schengen

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir segir að þegar hafi sýnt sig að sú ákvörðun að opna landið fyrir bólusettum ferðamönnum frá löndum utan Schengen hafi verið rétt. Bindur miklar vonir við að breytingar á raforkulögum náist í gegn fyrir þinglok. Tímabili mikillar aukningar ríkisútgjalda lokið. Raunveruleg orkuskipti kalla á stórauknar fjárfestingar í raforkuframleiðslu.

29. maí 22:05

Spá um tveim­ millj­­­­ónum­ far­þ­­­eg­­­­a um Kefl­­­­a­­­­vík á ár­­­­in­­­­u

10. maí 09:05

Bogi Nils: Her­ferð­ir vest­an­hafs hafa skil­að ár­angr­i

28. apr 13:04

Spánn opni fyr­ir ferð­a­mönn­um utan Evróp­u í júní

27. apr 05:04

Tveggja ára gatna­lokun í Lækjar­götu brátt af­létt

27. apr 05:04

Tekur nokkur ár að jafna sig

Það gæti tekið Ís­lands­hótel nokkur ár að jafna sig á heims­far­aldrinum. Davíð T. Ólafs­son fram­kvæmda­stjóri segir að á­huginn á landinu sé mikill og það sé að verða bæri­legt að vera hótel­starfs­maður í dag.

14. apr 10:04

Greiðsl­u­vand­i í ferð­a­þjón­ust­u gæti breyst í skuld­a­vand­a

Hluti ferðaþjónustu mun aðeins að litlu leyti njóta góðs af auknum fjölda innlendra ferðamanna.

14. apr 06:04

Bætir við sig fólki þótt far­aldur sé enn í gangi

Hugbúnaðarfyrirtækið Godo, sem sérhæfir sig í hugbúnaðarlausnum fyrir ferðaþjónustufyrirtæki, hefur ráðið fimm nýja starfsmenn og vill svo til að það eru allt konur. Heimsfaraldurinn valdi nýjum kröfum frá ferðamönnum.

24. mar 13:03

Bjóð­a upp á rút­u­ferð­ir að gos­stöðv­un­um

16. mar 05:03

Ræða að gefa aðra ferðagjöf

06. mar 05:03

Nýuppgerð Norræna hefur siglingar

05. mar 07:03

Tækifæri í ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu

13. feb 06:02

And­lits­lyfting Nor­rænu mun kosta um tvo milljarða króna

Endurnýjuð Norræna mun hefja siglingar 6. mars og Smyril Line væntir þess að ferðamannastraumurinn fari að glæðast síðla sumars. Káetum verður fjölgað og bætt við útibar og heitum pottum. Verkið var boðið út stuttu áður en faraldurinn braust út í fyrra. Danskir hönnuðir og skipasmiðir hrepptu verkið.

06. feb 08:02

Gera ráð fyrir stórum íshelli

06. feb 05:02

Bjargaði starfsfólkinu með byggingu á nýju gróðurhúsi

01. feb 11:02

Stern­a Tra­vel kvart­ar yfir bönk­un­um við SKE

Sterna Travel er í tímabundnu greiðsluskjóli. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir að reksturinn hafi verið á góðri siglingu þegar lokað var á allar lánagreiðslur til félagsins árið 2015.

27. jan 07:01

Hag­kerf­ið fer á skrið á seinn­i hlut­a árs

Hagspáin er afar næm fyrir fjölda ferðamanna. Íslandsbanki gerir ráð fyrir um 700 þúsund ferðamönnum í ár. Aðalhagfræðingur bankans segir að skapa þurfi skilyrði til að íbúðafjárfesting verði aukin. Líkur eru á að stýrivextir verði óbreyttir fram á næsta ár.

21. jan 10:01

Rík­­is­­stjórn Nor­­egs reið­u­bú­in að lána Norw­­eg­­i­­an gegn skil­yrð­um

21. jan 09:01

Bíl­a­leig­u­bíl­um fækk­að­i um fjórð­ung

23. júl 06:07

Ætla að bjóða þyrluflug í fólkvanginum í Glerárdal

Félagið Circle Air hyggst selja fjallahjólreiðafólki þyrluferðir í fólkvanginum í Glerárdal.

05. júl 06:07

Vilja búa til ís­göng í Lang­jökli

Fyrirtækið Mountaineers of Iceland fékk leyfi frá Bláskógabyggð til að grafa í Suðurjökul Langjökuls til að útbúa þar eitt hundrað metra ísgöng.

23. apr 10:04

Níu af hverjum tíu Íslendingum ætla í ferðalag í ár

Níu af hverjum tíu Íslendingum hyggja á ferðalög erlendis og innanlands á þessu ári. Um 83 prósent fóru erlendis í fyrra.

13. apr 22:04

Verð­lag, sam­keppni og WOW Air talið kæla ferða­mennskuna

Banda­rískt dag­blað fjallar um kulnun í ís­lenska ferða­manna­geiranum. Verð­lag, fall WOW Air og sam­keppni við aðra á­fanga­staði eru meðal helstu á­stæðnanna sam­kvæmt greininni.

27. mar 00:03

Út­lána­töp í ferða­þjónustu ógna ekki bönkunum

Fari svo að WOW air yrði gjaldþrota og það yrði samdráttur í ferðaþjónustu er bent á að eiginfjárhlutfall bankanna sé hátt og útlán til ferðaþjónustu séu um tíu prósent af útlánasafninu.

Auglýsing Loka (X)