Ferðamennska

Reykjavík öruggasta borgin fyrir konur að ferðast til

Ísland vinsælt meðal Ameríkana

Virkjanir orðnar vinsælir ferðamannastaðir
Erlendir ferðamenn, einkum Bandaríkjamenn, eru hrifnir af íslenskum virkjunum. Jarðvarmavirkjanir njóta sérstakra vinsælda.

Fjölmiðlar ytra fjalla um ástandið á Keflavíkurflugvelli

Hótel og afþreyingarmiðstöð í Þorlákshöfn

Detroit nýr áfangastaður frá Íslandi

Úr engu í annríki allt árið við fossinn

Hefja beint flug til Íslands frá Leeds og Newcastle

Áhugi á flugi til Íslands vex með gosinu

Áberandi fjölgun sterkefnaðra ferðamanna

Demantshringurinn á Norðausturlandi hefur slegið í gegn

Velta tvöfaldast í ferðaþjónustu

Hefja gjaldtöku við Hverarönd
Nýtt félag rukkar bílastæðagjöld við vinsæla náttúruperlu þar sem gjaldtaka var áður bönnuð. Landeigandi segir tekjur vanta til að vernda viðkvæma staði og byggja upp aðstöðu. Umhverfisstofnun segir gjaldtöku almennt ólögmæta.

Icelandair aflýsti tíu flugum á einni viku

Bjartsýnir á að bókanir færist í sama horf
Stjórnendur ferðaskrifstofa eru bjartsýnir á að bókanir færist fljótlega í sama horf og þær voru fyrir faraldur. Þeir segja að sólarferðir njóti mikilla vinsælda meðal Íslendinga en þó séu borgarferðir að sækja í sig veðrið.

Ferðaþjónustufyrirtæki telja samkeppnisstöðu landsins góða
Forsvarsfólk ferðaþjónustufyrirtækja kallar eftir fyrirsjáanleika um landamærareglur og sóttvarnaaðgerðir. Ráðherra segir áframhaldandi ríkisaðstoð til skoðunar.

Ísland drepur túrista – ekki Tóti Leifs

Lækka hættustig vegna ferða til Íslands

Skoti af skemmtiferðaskipi í áttatíu ára sporum pabba síns
Hamish Jonston kom hingað til lands í ágúst með skemmtiferðaskipi sem lagðist í höfn á Seyðisfirði. Þar tölti hann að Hótel Öldu og tók mynd á sama stað og faðir hans hafði staðið þegar hann kom til fjarðarins í stríðinu 1942.

Meira en 700 látin eftir jarðskjálftann á Haítí

Hópur Íslendinga fékk að fylgjast með slátrun á grindhvölum
Guðni Ágústsson leiddi 50 manna hóp frá Íslandi sem gapti þegar frændur okkar í Færeyjum drápu á þriðja tug hvala á dögunum.

Íslendingar verði að vinna fyrir túristadollurunum
Ferðaþjónustan NATO gagnrýnir íslensk stjórnvöld fyrir að sjá ferðamönnum ekki fyrir hópskimunum. Stofnandi fyrirtækisins segir Íslendinga hafa átt að fara að fordæmi Mexíkóa.

Time Magazine segir Reykjavík einn af áfangastöðum ársins
Í nýjasta tímariti Time Magazine er talað um að Reykjavík sé einn af 101 stöðum sem er best að heimsækja á þessu ári.

Ferðamenn valda vöruskorti á Akureyri

Vaxandi óánægja með ferðabann Bandaríkjamanna

Næsta Instagram-ferðamannastjarna landsins

Bílaleigubílum fjölgar milli ára

ESB opnar landamærin fyrir fullbólusettum

Íslendingar ferðast í auknum mæli til Spánar

Greiningargeta sýna nálgast þolmörk
Um þúsund ferðamenn eru væntanlegir til landsins á morgun. Biðin eftir niðurstöðu skimunar gæti lengst en veirudeild Landspítalans mun ekki ráða við álagið á stærstu dögum sumarsins að óbreyttu. Unnið er að næmisgreiningu til að móta megi viðbrögð.

Tuðandi hjónin Ólafur Darri og Víkingur
Þegar faraldurinn hægði á heimsfrægð Ólafs Darra gripu þeir Víkingur Kristjánsson tækifærið og léku ýktar útgáfur af sjálfum sér í sjónvarpsþáttunum Vegferð og nutu þess um leið að tuða hvor í öðrum eins og gömul hjón.
