Ferðamálastofa

22. feb 12:02

Vonast til að ekki þurfi að opna fjölda­hjálpar­stöð fyrir ferða­menn

16. feb 20:02

Finna þurfi gistingu fyrir um 2000 manns vegna verk­falla Eflingar

11. feb 05:02

Landinn aldrei ferðast meira í janúar

10. feb 12:02

Útlandaferðir Íslendinga aldrei verið fleiri í janúar

10. nóv 11:11

Tæp­lega 1,5 milljón er­lendra ferða­manna farið frá Ís­landi á árinu

20. okt 14:10

Skarp­héðinn Berg lætur af störfum um ára­mótin

17. sep 10:09

Fólk frá Asíu lík­legra til að slasast í um­ferða­slysum hér á landi

02. júl 21:07

Ferða­mála­stjóri sakaður um of­beldi og ein­elti

04. jan 14:01

Stuðn­ings­að­gerð­ir skipt­u sköp­um

Stuðningsaðgerðir ríkisstjórnarinnar við fyrirtæki í ferðaþjónustu hafa gagnast greininni í heild mjög vel. Án þeirra hefði eigið fé þeirra getað lækkað um 95 milljarða. Einnig kom margvíslegur lausafjárstuðningur sér vel en á móti stendur að greiða þarf mikið til baka á næstu misserum. Forsenda viðspyrnu ferðaþjónustunnar er að rekstrarskilyrði verði eðlileg á ný sem fyrst.

17. des 13:12

Ferð­a­þjón­ust­an tap­að­i meir­a en 100 millj­örð­um

Tap af rekstri ferðaþjónustunnar í fyrra nam 104,6 milljörðum króna fyrir skatta samkvæmt Hagstofunni. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans í morgun. Árið 2020 var versta rekstrarár í sögu íslenskrar ferðaþjónustu en heimsfaraldurinn lék ferðaþjónustu í heiminum grátt á síðasta ári. Erlendum ferðamönnum fækkaði mikið hér á landi og samgöngutakmarkanir leiddu til þess að mörg ferðaþjónustufyrirtæki lokuðu tímabundið og sum lögðu upp laupana.

10. ágú 12:08

Tvö­falt fleiri brott­farir er­lendra far­þega í júlí í ár en í fyrra

12. maí 21:05

Vinsælast að ganga að gosinu miðvikudag, föstudag og sunnudag

Auglýsing Loka (X)