Ferðamál

10. maí 07:05

Bjartsýnustu sumarspárnar rætast

20. apr 07:04

Endur­reisn ferða­þjónustunnar hafin

Framkvæmdastjóri Travia segir að líklegt sé að sá fjöldi ferðamanna sem sæki landið heim á komandi misserum fari fram úr væntingum. Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir að svo geti farið að ferðaþjónustan nái ekki að anna eftirspurn.

11. jan 05:01

Ferða­þjónustu­fyrir­tæki telja sam­­keppnis­­stöðu landsins góða

Forsvarsfólk ferðaþjónustufyrirtækja kallar eftir fyrirsjáanleika um landamærareglur og sóttvarnaaðgerðir. Ráðherra segir áframhaldandi ríkisaðstoð til skoðunar.

06. okt 08:10

Lækka hættustig vegna ferða til Íslands

14. ágú 06:08

Hópur Íslendinga fékk að fylgjast með slátrun á grindhvölum

Guðni Ágústsson leiddi 50 manna hóp frá Íslandi sem gapti þegar frændur okkar í Færeyjum drápu á þriðja tug hvala á dögunum.

14. ágú 06:08

Loks hægt að sturta niður á ný við perluna Hverfjall

Landeigendur eru komnir með nóg af aðgerðarleysi Umhverfis­stofnunar við Hverfjall í Mývatnssveit og vilja taka svæðið yfir. Salernishús stóð lokað í hartnær 18 mánuði, en er komið aftur í gagnið að frumkvæði landeigenda.

23. júl 06:07

Nýtt göngukort fyrir Geldingadali á vef og prenti

Ferðafélag Íslands gefur í dag út kort um margvíslegar gönguleiðir við og að gosstöðvunum í Geldingadölum.

30. apr 19:04

Ganga út frá því að gos muni halda á­fram í Geldinga­dölum

26. mar 16:03

Tíu millj­ón­ir í fram­kvæmd­ir við gos­ið

25. mar 09:03

Hátt í 5000 heim­sótt­u gos­stöðv­arn­ar í gær

24. mar 11:03

Settu upp telj­ar­a við gos­stöðv­arn­ar

24. mar 06:03

Hefja flug frá Prag til Íslands í maí

Czech Airlines tilkynnti í gær að flugfélagið myndi hefja áætlunarflug til Íslands 1. maí næstkomandi og verða fjögur flug á viku frá Prag.

10. mar 08:03

Bæta að­geng­i til muna við nátt­úr­u­perl­ur

11. feb 09:02

Icelandair Group selur eftir­standandi hlut sinn í Icelandair Hot­els

16. jan 16:01

Málinu verður vísað til lög­reglu

Ferða­mála­stjóri segir að verið sé að vinna í því að vísa máli ferða­skrif­stofunnar Far­vel til lög­reglu. Hann segir að við skoðun hafi komið fram at­riði sem stofan telur fremur eiga heima á borði lög­reglu en innan Ferða­mála­stofu, en vill ekki segja hvað.

24. júl 06:07

Margir vanmeta aðstæður við Fimmvörðuháls

Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir tíðarfarið og mannfjöldann helstu skýringuna.

Auglýsing Loka (X)