Ferðamál

Bjartsýnustu sumarspárnar rætast

Endurreisn ferðaþjónustunnar hafin
Framkvæmdastjóri Travia segir að líklegt sé að sá fjöldi ferðamanna sem sæki landið heim á komandi misserum fari fram úr væntingum. Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir að svo geti farið að ferðaþjónustan nái ekki að anna eftirspurn.

Ferðaþjónustufyrirtæki telja samkeppnisstöðu landsins góða
Forsvarsfólk ferðaþjónustufyrirtækja kallar eftir fyrirsjáanleika um landamærareglur og sóttvarnaaðgerðir. Ráðherra segir áframhaldandi ríkisaðstoð til skoðunar.

Lækka hættustig vegna ferða til Íslands

Hópur Íslendinga fékk að fylgjast með slátrun á grindhvölum
Guðni Ágústsson leiddi 50 manna hóp frá Íslandi sem gapti þegar frændur okkar í Færeyjum drápu á þriðja tug hvala á dögunum.

Loks hægt að sturta niður á ný við perluna Hverfjall
Landeigendur eru komnir með nóg af aðgerðarleysi Umhverfisstofnunar við Hverfjall í Mývatnssveit og vilja taka svæðið yfir. Salernishús stóð lokað í hartnær 18 mánuði, en er komið aftur í gagnið að frumkvæði landeigenda.

Nýtt göngukort fyrir Geldingadali á vef og prenti
Ferðafélag Íslands gefur í dag út kort um margvíslegar gönguleiðir við og að gosstöðvunum í Geldingadölum.

Tíu milljónir í framkvæmdir við gosið

Hátt í 5000 heimsóttu gosstöðvarnar í gær

Settu upp teljara við gosstöðvarnar

Hefja flug frá Prag til Íslands í maí
Czech Airlines tilkynnti í gær að flugfélagið myndi hefja áætlunarflug til Íslands 1. maí næstkomandi og verða fjögur flug á viku frá Prag.

Bæta aðgengi til muna við náttúruperlur

Málinu verður vísað til lögreglu
Ferðamálastjóri segir að verið sé að vinna í því að vísa máli ferðaskrifstofunnar Farvel til lögreglu. Hann segir að við skoðun hafi komið fram atriði sem stofan telur fremur eiga heima á borði lögreglu en innan Ferðamálastofu, en vill ekki segja hvað.

Margir vanmeta aðstæður við Fimmvörðuháls
Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir tíðarfarið og mannfjöldann helstu skýringuna.