Ferðalög

20. apr 07:04

Allt gekk smurt í fjölmenni páskanna

19. apr 05:04

Fjörutíu og átta unglingum býðst niðurgreidd Evrópureisa

Í fyrsta sinn geta íslensk ungmenni tekið þátt í DiscoverEU-verkefninu, sem nú er orðið hluti af ­Erasmus+. Í DiscoverEU fær fólk á átjánda aldursári tækifæri til að ferðast um Evrópu þar sem ferðakostnaður er innifalinn.

11. apr 11:04

Ferð­a­mönn­um fjölg­ar og ferð­a­gleð­i land­ans marg­fald­ast

07. apr 10:04

Enduðu í röngu landi eftir furðu­leg mis­tök

21. mar 14:03

Heillandi upplifun á Café de Flore í París sem lætur engan ósnortinn

Tákn um heillandi fortíð í frönsku höfuðborginni París þá er það vart meira franskt en að taka sér tíma til að setjast niður með kaffibolla eða góðan espressó í einu af þekktari kaffihúsum borgarinnar. Café de Flore er sögufrægt og er eitt elsta og virtasta kaffihús Parísar. Staðurinn hefur lítið breyst frá seinni heimsstyrjöldinni.

17. feb 05:02

Milli­landa­flug frá Akur­eyri að hefjast

Flugfélagið Niceair mun hefja starfsemi í sumar. Framkvæmda­stjóri þess segir að meirihluti ferðamanna sem hafi áhuga á að ferðast aftur til Íslands vilji hefja ferðalagið úti á landi.

16. feb 05:02

Ís­lensk ung­menni fá boð ESB um Interra­il-lotterí

15. feb 12:02

Neysl­a Ís­lend­ing­a fær­ist út fyr­ir land­stein­an­a

Kortavelta Íslendinga jókst lítillega milli ára í janúar. Innanlands mátti aðallega greina aukningu í kaupum á þjónustu ferðaskrifstofa. Ferðaþorsti Íslendinga er greinilega mikill og er gert vel við sig í utanlandsferðum á nýju ári, auk þess sem netverslun hefur aukist. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans um kortaveltu.

07. feb 15:02

Auk­in sæt­a­nýt­ing hjá Play og mið­a­sal­a til Amer­ík­u fer vel af stað

PLAY flutti 13.488 farþega í janúar og sætanýting var 55,7 prósent, samanborið við 53,2 prósent í desember. Mikill fjöldi kórónuveirusmita á síðustu mánuðum setti hik í markaðinn og félagið aðlagaði flugáætlun sína í janúar í samræmi við það. Fyrirtækið segir bókunarstöðu fyrir næstu mánuði vera sterka og af henni að dæma sé nokkuð augljóst að fólk sé tilbúið að ferðast á sama tíma og áhrif faraldursins fari dvínandi.

05. feb 05:02

Efnaminni eiga nú erfiðara með ferðir vegna dýrtíðar

04. feb 05:02

Sprenging í sölu utanferða

03. feb 21:02

Trans og kyn­seg­in fólk ef­ins með kyn­hlut­laus veg­a­bréf

06. jan 20:01

Fjallaþrá landsmanna aldrei meiri og allt að seljast upp

15. des 13:12

Tenerife-farar geta andað léttar: Engin stór­vægi­leg breyting

02. des 19:12

WHO ekki hlynnt lokun landamæra

27. okt 06:10

Enn flókið að ferðast á milli landa þrátt fyrir afléttingar

18. okt 21:10

„Það finnst vel fyrir þessu í veskinu hjá þessu aðþrengda félagi“

Skandinavísku flugfélögin SAS og Norwegian glíma nú við stóraukinn kostnað vegna hækkandi olíuverðs. Hvort félagið hafði samið um fast eldsneytisverð á meðan það var lágt. Hækkunin nemur 34 prósent á tveimur mánuðum.

06. okt 08:10

Lækka hættustig vegna ferða til Íslands

25. ágú 06:08

Frönsk hjón með vetur­setu í skútu í Hafnar­fjarðar­höfn

Hjónin Valerie Viel og Francois Dupuis ætla að búa í skútunni sinni Cybelle 17 í Hafnar­fjarðar­höfn í vetur. Þau hafa ferðast um Norður­löndin síðustu níu ár og eru aftur lögð af stað í ferða­lag eftir far­aldurinn.

20. ágú 07:08

Unga flug­konan lenti í Reykja­vík

19. ágú 07:08

Telur flesta mjög meðvitaða um rétt sinn í tengslum við utanlandsferðir

Það er í nægu að snúast hjá Neytendastofu þessa dagana enda margir Íslendingar að hafa samband vegna óvissu í tengslum við ferðalög erlendis á næstunni. Formaður Neytendasamtakanna segir Íslendinga heilt yfir vel að sér í þessum málum.

13. ágú 11:08

Gummi kíró og Lína kunna að njóta lífsins

29. júl 21:07

Víðir um Versló: „Við treystum á að fólk sé skyn­samt“

24. júl 06:07

Íslendingar verði að vinna fyrir túristadollurunum

Ferðaþjónustan NATO gagnrýnir íslensk stjórnvöld fyrir að sjá ferðamönnum ekki fyrir hópskimunum. Stofnandi fyrirtækisins segir Íslendinga hafa átt að fara að fordæmi Mexíkóa.

14. júl 06:07

Njót­­a lífs­ins þrátt fyr­ir hert­ar sótt­v­arn­­a­r­egl­­ur á Ten­­er­­if­­e

Ís­lensk­ir ferð­a­lang­ar á Ten­er­if­e una sér vel þótt hert hafi ver­ið á sótt­varn­ar­regl­um. For­stjór­i Úr­vals-Út­sýn­ar seg­ist von­ast til þess að Spán­verj­ar ná að stöðv­a nýja smit­bylgj­u með því að loka fyr­ir skemmt­an­a­líf­ið að næt­ur­lag­i líkt og áður hafi gef­ið góða raun.

14. júl 06:07

Pyls­u­skort­ur fyr­ir aust­an

06. júl 06:07

Sól túristanna skín á ný yfir Þingvelli

Aðsókn ferðamanna að Þingvöllum hefur stóraukist á síðustu þremur vikum eftir hæga fjölgun frá því í vor. Margt af starfsfólki þjóðgarðsins hefur fengið vinnu aftur eftir að hafa verið sagt upp í Covid-faraldrinum.

06. júl 06:07

Hoppuðu saman á 115 ærslabelgjum á hringferð um landið

Elín María og Sigtryggur ákváðu að nýta hringferð um landið til að hoppa á næstum öllum þeim 123 ærslabelgjum sem eru á Íslandi. Þrátt fyrir það er enga þreytu að finna á þeim og stefna þau að því að halda áfram að hoppa á tilvonandi belgjum næstu árin.

30. jún 06:06

Sólar­þyrstir Ís­lendingar að yfir­fylla tjald­svæði landsins

Tjaldsvæði á Austurlandi eru nánast að verða uppseld fyrir vikuna. Búið er að taka frá flest öll tjaldstæðin í Húsafelli og veðrið í Ásbyrgi var fullkomið gönguveður þar sem margir gista í tjaldi.

28. jún 20:06

Elta sól­in­a aust­ur: Nán­ast allt upp­bók­að á Egils­stöð­um

13. jún 20:06

Næsta Insta­gram-ferða­manna­stjarna landsins

11. jún 07:06

Grúskuðu til að gera efninu skil

10. jún 07:06

Stefnir í íslenskt jólahald á Tenerife

09. jún 11:06

Tvöfalt fleiri gistu á hótelum

05. jún 06:06

Meirihluti farþega með Norrænu er bólusettur

30. apr 21:04

Stefn­a hátt í styrkt­ar­göng­u á „Kvennadalshnúk“

Hundrað og þrjátíu konur eru komnar austur í Öræfi að taka þátt í Lífskraftsgöngu á hæsta tind landsins sem þær kalla „Kvennadalshnúk.“

28. apr 13:04

Spánn opni fyr­ir ferð­a­mönn­um utan Evróp­u í júní

17. mar 16:03

„Erum að selja síðustu sætin"

05. mar 07:03

Á von á góðum tilboðum en ekki gjafverði í ár

26. feb 08:02

Ferðamenn undanskildir reglum

21. jan 21:01

Akstri flug­rútunnar hætt um ó­á­kveðinn tíma

19. jan 15:01

Ítreka mikilvægi hvíldar við komu til landsins

14. des 10:12

Sam­fé­lags­miðla­stjörnur í skvísu­ferð á Þing­velli

13. júl 08:07

Rúmlega hundrað ára í hringferð um landið

Anthon Geisler þakkar vinnusemi og hollum lífsstíl háan aldur. Hann vinnur enn í lítilli verslun sinni í Ilulissat á Grænlandi.

23. apr 10:04

Níu af hverjum tíu Íslendingum ætla í ferðalag í ár

Níu af hverjum tíu Íslendingum hyggja á ferðalög erlendis og innanlands á þessu ári. Um 83 prósent fóru erlendis í fyrra.

Auglýsing Loka (X)