Feneyjatvíæringurinn

09. des 05:12
Allt hluti af sömu ormagryfjunni
Listamaðurinn Hildigunnur Birgisdóttir fer á sextugasta Feneyjatvíæringinn 2024 fyrir Íslands hönd. Hún segir valið hafa komið sér í opna skjöldu en kveðst þegar vera byrjuð að undirbúa sig.