Félag fasteignasala

24. nóv 07:11

Mik­ill skort­ur á at­vinn­u­hús­næð­i

Formaður Félags fasteignasala segir að mikill skortur sé á atvinnuhúsnæði og býst hann ekki við því að staðan muni lagast fyrr en eftir þrjú til fimm ár. Forstjóri Regins segir að það sé skortur á ákveðnum tegundum af atvinnuhúsnæði.

Auglýsing Loka (X)