Fatahönnun

23. nóv 05:11

Bríet hannar popp­stjörnu­bol og fer til Fær­eyja

Tónlistarkonan Bríet hannaði poppstjörnubol, egó-bol eins og hún kallar hann, sem er til sölu í versluninni Rammagerðinni. Bríet er á leiðinni til Færeyja um helgina þar sem hún heldur þrenna tónleika.

03. nóv 09:11

Hátt hlut­fall eitur­efna fari eftir því hvaðan textíllinn kemur

19. ágú 16:08

Bónus framleiðir fatalínu - Bónus grísinn í forgrunni

Bónus hefur gefið út nýja fatalínu með derhúfum, bolum og hettupeysum á sannkölluðu Bónus verði.

24. jún 14:06

Líf og fjör á enduropnun Helicopter

12. jan 05:01

Hanna Rún kreistir stundum kristalla úr tánum

Atvinnudansaranum Hönnu Rún er margt til lista lagt og hefur hún sópað til sín verðlaunum á dansgólfinu auk þess sem hún hefur síðustu sautján ár hannað og skreytt yfir tuttugu kjóla en þar segist hún sameina hugleiðslu og áhugamál.

05. ágú 07:08

Er heillaður af gömlum hefðum

Sigmundur Páll Freysteinsson fatahönnuður heldur útgáfu- og uppskeruhátíð í dag í Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi. Hann kynnir nýtt bókverk um jurtalitun textíls og fagnar verunni á safninu síðan í maí.

06. jún 18:06

Ása Bríet hannaði kjól á BAFTA-verðlaununum

31. mar 11:03

Tískan á gosstöðvum: Margt getur leynst undir ljótum jakka

Fjölmargir hafa lagt leið sína í Geldingadali til að sjá eldgosið. Erfitt er að fletta í gegnum samfélagsmiðla án þess að rekast á minnst tíu myndir frá gestum á svæðinu. Fréttablaðið fékk fatahönnuði og tískuspekúlanta til að rýna í íslenska útivistarstílinn á svæðinu

Auglýsing Loka (X)