Fatahönnun

Bríet hannar poppstjörnubol og fer til Færeyja
Tónlistarkonan Bríet hannaði poppstjörnubol, egó-bol eins og hún kallar hann, sem er til sölu í versluninni Rammagerðinni. Bríet er á leiðinni til Færeyja um helgina þar sem hún heldur þrenna tónleika.

Bónus framleiðir fatalínu - Bónus grísinn í forgrunni
Bónus hefur gefið út nýja fatalínu með derhúfum, bolum og hettupeysum á sannkölluðu Bónus verði.

Líf og fjör á enduropnun Helicopter

Hanna Rún kreistir stundum kristalla úr tánum
Atvinnudansaranum Hönnu Rún er margt til lista lagt og hefur hún sópað til sín verðlaunum á dansgólfinu auk þess sem hún hefur síðustu sautján ár hannað og skreytt yfir tuttugu kjóla en þar segist hún sameina hugleiðslu og áhugamál.

Er heillaður af gömlum hefðum
Sigmundur Páll Freysteinsson fatahönnuður heldur útgáfu- og uppskeruhátíð í dag í Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi. Hann kynnir nýtt bókverk um jurtalitun textíls og fagnar verunni á safninu síðan í maí.

Ása Bríet hannaði kjól á BAFTA-verðlaununum

Tískan á gosstöðvum: Margt getur leynst undir ljótum jakka
Fjölmargir hafa lagt leið sína í Geldingadali til að sjá eldgosið. Erfitt er að fletta í gegnum samfélagsmiðla án þess að rekast á minnst tíu myndir frá gestum á svæðinu. Fréttablaðið fékk fatahönnuði og tískuspekúlanta til að rýna í íslenska útivistarstílinn á svæðinu