fasteignamarkaður

03. jún 11:06

Einn vildi hækka vexti meira

Þjóðhagsvarúðartæki utan vaxtatækisins komu til umræðu á fundi peningastefnunefndar, en samstaða um að breyta ekki stefnu í þeim efnum.

19. maí 15:05

Í­búða­verð hækki um tíu prósent milli ára

18. maí 11:05

Kaup­tæk­i­fær­i í fast­eign­um vegn­a COVID-19

Kaldalón sem eingöngu hefur verið í fasteignaþróun hefur ákveðið að blása til sóknar og kaupa tekjuberandi fasteignir.

29. apr 11:04

Ríflegar hækkanir á fasteignaverði og smjöri

Hagfræðingur telur líklegt að peningamálayfirvöld muni fyrst um sinn beita öðrum tólum en vaxtahækkunum til að kæla fasteignamarkaðinn. Auglýsing verðlagsnefndar búvara frá byrjun aprílmánaðar fól meðal annars í sér 8,5 prósenta hækkun á heildsöluverði smjörs.

27. apr 12:04

Þriðjungur fasteignaviðskipta voru fyrstu kaup

Fram kemur í umfjöllun hagdeildar Landsbankans að vel hafi tekist til við að auka framboð fasteigna og mæta þörfum þeirra sem vilja eignast húsnæði, þvert á það sem umræðan gefur oft til kynna.

Auglýsing Loka (X)