Fangelsismál

21. mar 05:03

Löghlýðnir kynsegin einstaklingar

01. feb 05:02

Taki til­lit til fatlaðs fólks í varð­haldi

31. jan 05:01

Ó­hóf­leg notkun ein­angrunar­vistar á Ís­landi

Amnesty International telur að einangrunarvist sé beitt óhóflega meðal gæsluvarðhaldsfanga. Lögmaður Amnesty hvetur stjórnvöld til að breyta lögum og banna þetta verklag. Fangi sem sat í einangrun í sautján daga í fyrra segir það pyntingu.

31. jan 05:01

„Einangrunin er bara til að brjóta fólk niður“

24. jan 10:01

Stakk sam­fanga sinn með egg­vopni á Hólms­heiði

22. des 22:12

Gagnrýnir málsmeðferð erlendra burðardýra á Íslandi

26. nóv 12:11

Hefði getað dáið í sófanum á Kvía­bryggju

Garðar Svans­son er fanga­vörður á Kvía­bryggju og trúnaðar­maður fanga­varða. Fyrir fimm árum fékk hann heila­blóð­fall þegar hann var einn á vakt en hefur þrátt fyrir það haldið á­fram að standa vaktina á Kvía­bryggju. Það gerir hann glaður að eigin sögn á sama tíma og hann berst fyrir bættum kjörum fanga­varða.

25. nóv 15:11

Segja það mikil von­brigði að það eigi að loka fangelsinu að Sogni

24. nóv 13:11

„Öll einangrun barna er hættuleg“

23. nóv 15:11

28 í ein­angrun á Hólms­heiði: „Það er þyngri um­gjörð á öllu“

22. nóv 19:11

Harkan hefur aukist til muna í fangelsunum

22. nóv 19:11

Segir ís­lenska fangelsis­kerfið löngu gjald­þrota

15. okt 05:10

Ráðist á fangaverði mánaðarlega

14. okt 18:10

Ætlar að setja meira fjármagn í fangelsin

07. okt 11:10

„Ég frétti af dómnum hans pabba í há­degis­fréttum í út­varpinu“

Ás­dís Birna Bjarka­dóttir var þrettán ára gömul þegar faðir hennar fór í fangelsi á Litla Hrauni. Hún segir að stuðningur á þeim tíma hafi verið af skornum skammti og upp­lýsinga­flæði lítið sem ekkert. Upp­lifunin hafi haft skemmandi á­hrif á æsku hennar.

04. okt 21:10

Myndi vilja hafa barnafulltrúa í hverju fangelsi fyrir sig

Forstjóri Fangelsismálastofnunar segist vilja fá barnafulltrúa í hvert fangelsi fyrir sig. Það sé kýrskýrt að bæði dómsmálaráðuneytið, félagsmálaráðuneytið og stjórnvöld í heild sinni, beiti sér fyrir því að vinna betur að málefnum barna fanga.

04. okt 05:10

Segir börn hin þöglu fórnarlömb fangelsunar

09. sep 10:09

Lokað þinghald í máli fanga

08. sep 13:09

Krefjast milljóna í bætur eftir al­var­legar líkams­á­rásir á Hólms­heiði

26. ágú 06:08

Sinna föngum með fjarþjónustu

08. ágú 14:08

„Þetta er al­var­legt á­stand og ó­boð­legt“

25. júl 18:07

Maxwell nýtur fríðinda eftir flutning í þægilegra fangelsi

14. júl 09:07

Margir al­var­lega geð­sjúkir ein­staklingar vistaðir í fangelsum

13. júl 12:07

Bar við minnis­leysi eftir þrjár al­var­legar líkams­á­rásir á Hólms­heiði

13. júl 05:07

Fylgdi Lalla Johns austur á Hraunið

07. júl 21:07

Rússneskum föngum boðið frelsi ef þeir berjast í Úkraínu

24. jún 22:06

Tugir fanga deyja úr hungri á Haítí

27. maí 22:05

Þjóðkirkjan sýni frumkvæði í að sinna aðstandendum fanga

23. maí 12:05

Veitir 10 milljón króna styrk til að­stand­enda fanga

06. maí 11:05

Flutning fanga úr opnu fangelsi í lokað ekki í sam­ræmi við lög

21. apr 05:04

Fangar kjósa eftir helgi fyrstir allra

19. apr 05:04

Sjálf­boða­liðar að­stoði þau sem hafa af­plánað fangelsis­dóma

Rauði krossinn leitar nú sjálfboðaliða til að aðstoða fanga þegar þeir hafa lokið afplánun. Fleiri umsóknir berast en sjálfboðaliðar geta sinnt og segir verkefnastjóri mikilvægt að taka vel á móti öllum sem snúa til baka út í samfélagið.

07. apr 05:04

Fíknifangar tvöfalt fleiri miðað við önnur lönd í Evrópu

Föngum hefur fækkað í íslenskum fangelsum sem og annars staðar í Evrópu. Faraldurinn spilar þar stóra rullu. Hlutfall fíknifanga hækkar hins vegar enn á Íslandi.

04. feb 05:02

Skimað fyrir veirunni í fangelsum

01. feb 11:02

Afstaða þakkar Skúla en gagnrýnir mann­réttinda­sam­tök

01. feb 05:02

Um­boðs­maður Al­þingis heim­sótti Litla-Hraun

Margir greindust á Litla-Hrauni í síðustu viku með Co­vid-19. Um­boðs­maður Al­þingis kannaði að­stæður í fangelsinu í gær. Hann segir að­gengi fanga að skimun mikil­vægt svo að ein­angrun lengist ekki ó­þarf­lega.
Um­boðs­maður Al­þingis kom at­huga­semdum sínum varðandi ein­angrun og sótt­kví fanga á Litla-Hrauni munn­lega til fangelsis­mála­yfir­valda eftir heim­sókn em­bættisins í fangelsið í gær.

28. jan 18:01

Páll segir gagn­rýni fanga­varða rétt­mæta

26. jan 16:01

Tafir og ein­angrun skapa nýtt af­brigði saka­manna

19. jan 05:01

Sjúkra­bílar sóttu tvo fanga­verði eftir árás á Hólms­heiði

21. des 14:12

Danir leigja fangelsi í Kós­ó­vó

17. des 05:12

Reyna að gefa föngunum nyt­sam­legar jóla­gjafir

11. des 05:12

Fáir vilja styðja við baráttu kvenfanga fyrir umbótum

Samtök sem styðja við kvenfanga eru fjársvelt og eiga erfitt með að halda úti starfsemi sinni, samkvæmt nýrri alþjóðlegri skýrslu. Stofnanir, samtök og fyrirtæki vilja síður gefa til kvenfanga, vegna álits almennings.

05. nóv 05:11

Lagaumgjörð um öryggisdeild gölluð

Umboðsmaður lýsir dapurlegri aðstöðu á öryggisdeild Litla-Hrauns í nýrri skýrslu. Vistun á deildinni má mögulega jafna til einangrunar. Mál um vistun Annþórs Karlssonar á deildinni bíður meðferðar í Strassborg.

28. okt 21:10

„Ungur maður í blóma lífsins, alla­vega út­lits­lega séð“

17. sep 10:09

Turninn á Litla-Hrauni mun heyra sögunni til

28. ágú 20:08

Morð­ing­i Rob­ert F. Kenn­e­dy fær reynsl­u­lausn

01. jún 06:06

Fangar í einangrun hafi aðgang að klukku

Meðal þess sem umboðsmaður Alþingis leggur til í nýrri skýrslu er að föngum í einangrunarvist verði gefinn möguleiki á að fylgjast með hvað tímanum líði en til þessa hefur þeim ekki staðið til boða að sjá hvað klukkan er.

05. maí 22:05

Fangar á Hólmsheiði bólusettir á morgun

15. apr 22:04

Skoða verði hvort öryggi kven­fanga sé nægjan­legt á Sogni

15. apr 06:04

Refs­i­hark­a í vím­u­efn­a­mál­um meir­i hér en ann­ars stað­ar í Evróp­u

Ísland sker sig úr frá flestum löndum Evrópu þegar kemur að refsihörku í fíkniefnamálum. Refsiramminn er betur nýttur gagnvart burðardýrum og smásölum vímefna en ofbeldismönnum og kynferðisafbrotamönnum.

08. apr 15:04

Fjór­tán prósent fanga með dóm fyrir um­ferðar­laga­brot

06. apr 16:04

Naval­ny veikur en heldur á­fram í hungur­verk­falli

03. apr 19:04

Segj­a sam­fang­a sinn hafa dáið í ein­angr­un stutt­u eft­ir hjart­a­stopp

Fanginn sem lést á Litla-Hrauni var nýútskrifaður af spítala eftir hjartastopp. Að sögn samfanga hans lést hann í einangrun án eftirlits eftir að hafa kvartað undan verkjum og doða í handlegg. Fangar segjast enn ekki hafa fengið áfallahjálp eftir andlát mannsins.

01. apr 19:04

Fang­inn sem lést á Litl­a-Hraun­i ís­lensk­ur

01. apr 16:04

Fang­­i lést á Litl­­a-Hraun­­i í nótt

29. mar 20:03

Fá ekki fram­gang á meðan málin eru enn til rann­sóknar

08. feb 18:02

Rík­ið sýkn­að af 120 millj­ón­a kröf­u Bark­ar

15. jan 17:01

Lýkur frum­kvæðis­skoðun en boðar heim­sókn á Litla-hraun

18. des 16:12

Lands­réttur hafnaði 64 milljóna kröfu Ann­þórs

18. des 06:12

Krefst upplýsinga í máli fanga

14. nóv 17:11

Á­kærður fyrir að hóta lækni á Litla-Hrauni líf­láti

Fangi á Litla-Hrauni hótaði lækni líf­láti. Var í gæslu­varð­haldi vegna á­rásar og hótana í garð annars læknis. Málin hafa verið sam­einuð. Aðal­með­ferð fer fram í næstu viku.

01. maí 08:05

Fangelsin kaupa tóbak fyrir milljónir

Fangelsismálastofnun kaupir tóbak fyrir hundruð þúsunda króna í hverjum mánuði fyrir fanga. Tóbakið er selt í fangelsissjoppunum á Litla-Hrauni og Sogni. Stofnunin hefur engar tekjur af og selur tóbakið á kostnaðarverði.

17. apr 17:04

Strokufanginn í flugi með Katrínu

​Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í sama flugi og Sindri Þór Stefánsson sem strauk úr fangelsinu að Sogni í nótt.

Auglýsing Loka (X)