Fangelsismál

05. maí 22:05

Fangar á Hólmsheiði bólusettir á morgun

15. apr 22:04

Skoða verði hvort öryggi kven­fanga sé nægjan­legt á Sogni

15. apr 06:04

Refs­i­hark­a í vím­u­efn­a­mál­um meir­i hér en ann­ars stað­ar í Evróp­u

Ísland sker sig úr frá flestum löndum Evrópu þegar kemur að refsihörku í fíkniefnamálum. Refsiramminn er betur nýttur gagnvart burðardýrum og smásölum vímefna en ofbeldismönnum og kynferðisafbrotamönnum.

08. apr 15:04

Fjór­tán prósent fanga með dóm fyrir um­ferðar­laga­brot

06. apr 16:04

Naval­ny veikur en heldur á­fram í hungur­verk­falli

03. apr 19:04

Segj­a sam­fang­a sinn hafa dáið í ein­angr­un stutt­u eft­ir hjart­a­stopp

Fanginn sem lést á Litla-Hrauni var nýútskrifaður af spítala eftir hjartastopp. Að sögn samfanga hans lést hann í einangrun án eftirlits eftir að hafa kvartað undan verkjum og doða í handlegg. Fangar segjast enn ekki hafa fengið áfallahjálp eftir andlát mannsins.

01. apr 19:04

Fang­inn sem lést á Litl­a-Hraun­i ís­lensk­ur

01. apr 16:04

Fang­­i lést á Litl­­a-Hraun­­i í nótt

29. mar 20:03

Fá ekki fram­gang á meðan málin eru enn til rann­sóknar

08. feb 18:02

Rík­ið sýkn­að af 120 millj­ón­a kröf­u Bark­ar

15. jan 17:01

Lýkur frum­kvæðis­skoðun en boðar heim­sókn á Litla-hraun

18. des 16:12

Lands­réttur hafnaði 64 milljóna kröfu Ann­þórs

18. des 06:12

Krefst upplýsinga í máli fanga

14. nóv 17:11

Á­kærður fyrir að hóta lækni á Litla-Hrauni líf­láti

Fangi á Litla-Hrauni hótaði lækni líf­láti. Var í gæslu­varð­haldi vegna á­rásar og hótana í garð annars læknis. Málin hafa verið sam­einuð. Aðal­með­ferð fer fram í næstu viku.

01. maí 08:05

Fangelsin kaupa tóbak fyrir milljónir

Fangelsismálastofnun kaupir tóbak fyrir hundruð þúsunda króna í hverjum mánuði fyrir fanga. Tóbakið er selt í fangelsissjoppunum á Litla-Hrauni og Sogni. Stofnunin hefur engar tekjur af og selur tóbakið á kostnaðarverði.

17. apr 17:04

Strokufanginn í flugi með Katrínu

​Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í sama flugi og Sindri Þór Stefánsson sem strauk úr fangelsinu að Sogni í nótt.

Auglýsing Loka (X)