Fangelsi

Þetta borða frægir glæpamenn um jólin

„Öskrin voru rosaleg. Ég heyri þau ennþá í svefni“

Kynferðisbrotamaður sviðsetti eigin dauða

Amnesty fordæmir einangrunarvist barna á Íslandi

Störf sautján fangavarða í hættu: Fangaverðir mótmæla

Sat saklaus í fangelsi í 38 ár

Ráðist á fangaverði mánaðarlega

Ólga í Frakklandi vegna Go-Kart kappaksturs fanga

Fylgdi Lalla Johns austur á Hraunið

Sjálfboðaliðar aðstoði þau sem hafa afplánað fangelsisdóma
Rauði krossinn leitar nú sjálfboðaliða til að aðstoða fanga þegar þeir hafa lokið afplánun. Fleiri umsóknir berast en sjálfboðaliðar geta sinnt og segir verkefnastjóri mikilvægt að taka vel á móti öllum sem snúa til baka út í samfélagið.

Umboðsmaður Alþingis heimsótti Litla-Hraun
Margir greindust á Litla-Hrauni í síðustu viku með Covid-19. Umboðsmaður Alþingis kannaði aðstæður í fangelsinu í gær. Hann segir aðgengi fanga að skimun mikilvægt svo að einangrun lengist ekki óþarflega.
Umboðsmaður Alþingis kom athugasemdum sínum varðandi einangrun og sóttkví fanga á Litla-Hrauni munnlega til fangelsismálayfirvalda eftir heimsókn embættisins í fangelsið í gær.

Sjúkrabílar sóttu tvo fangaverði eftir árás á Hólmsheiði
Aðdragandi líkamsárásarinnar var mjög skammur en meðal áverka sem fangaverðirnir hlutu eru beinbrot og höfuðáverkar.

Fangar á Hrauninu fengu kartöflu í skóinn

Íslenskur barnaníðingur dæmdur í Danmörku

Fangi gerði Hallgrímskirkju úr grillpinnum

Fangelsisdómar yfir lýðræðissinnum hrannast upp

Beint úr fangelsi í þriggja mánaða þjófnaðarhrinu
Karlmaður á sextugsaldri játaði á sig linnulitla brotahrinu sem hófst tæpum tveimur mánuðum eftir að honum var sleppt úr fangelsi. Maðurinn á að baki fjölskrúðugan sakaferil sem nær aftur til ársins 1992.

Fangar á Hólmsheiði bólusettir á morgun

Fá ekki framgang á meðan málin eru enn til rannsóknar

Baldur gekk berserksgang á Litla-Hrauni
Föngum var brugðið eftir átök hans við fangaverði. Baldur var dæmdur árið 2014 fyrir að maka saur á samfanga sinn og líkamsárás gegn hælisleitanda árið 2018.