Eylea

07. júl 12:07

Al­vot­ech hef­ur klín­ísk­a rann­sókn á líf­tækn­i­lyfj­a­hlið­stæð­u gegn augn­sjúk­dóm­um

Alvotech hefur hafið klíníska rannsókn á AVT06 (aflibercept), fyrirhugaðri líftæknilyfjahliðstæðu við Eylea®. Markmið rannsóknarinnar er að bera saman klíníska virkni, öryggi og ónæmingarverkun AVT06 og Eylea í sjúklingum með aldurstengda vota augnbotnahrörnun (AMD).

Auglýsing Loka (X)