Eyjafjörður

Fengu óvæntan leynigest með sér kringum Hrísey
Sex manna hópur úr róðradeild Nökkva á Akureyri réri í kringum Hrísey, þar af fjórir á SUP-brettum. Selur elti hópinn og andarnefjur skoðuðu hvað væri að gerast á yfirboðinu.

Lúxus gisting í Eyfirskri sveit - Íslandsbærinn
Í þættinum Matur og heimili í kvöld leggur Sjöfn Þórðar leið sína norður í Eyjafjarðarsveit í nánd við Akureyri og heimsækir Heiðdísi Pétursdóttur í Íslandsbæinn Old Fram. Íslandsbærinn er ný uppgerður fjögurra bursta bær, byggður að gömlum stíl, stórglæsilegur og býður upp á lúxusgistingu á einstökum stað í Hrafnagili.

Listakonan sem ræktar býflugur í Eyjafjarðarsveitinni
Í þættinum Matur og Heimili í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar líka listhúsið Dyngjuna sem er við fjallsrætur Kerlingar í landi Fífilbrekku Eyjafjarðarsveit. Konan bak við Dyngjuna er Guðrún Hadda Bjarnadóttir myndlistakona og veflistakona, sem ávallt er kölluð Hadda.

Sjáðu nýjustu ferðamannaparadísina á Íslandi

Safna fyrir fjölskyldu 14 ára stelpu með hvítblæði
