Evrópudeildin

20. mar 13:03

Hugmyndin er góð en mörg ljón í veginum

Á dögunum samþykktu stærstu knattspyrnufélög Belgíu að fara í viðræður um stofnun sameiginlegrar deildarkeppni með sterkustu félagsliðum Hollands. Hugmyndin hefur verið rædd í þessum löndum síðustu tvo áratugina.

Auglýsing Loka (X)