Evrópa

Ísland er með næsthæsta hlutfall bólusettra í Evrópu

Bandaríkin ætla að aflétta ferðabanni

Vaxandi óánægja með ferðabann Bandaríkjamanna

Þýskur stjórnmálamaður hló á flóðasvæði

Kaupmannahöfn orðin rauð

Litáar byggja landamæravegg við Hvíta-Rússland

Erum enn í bestu stöðunni

Hrun í vöruskiptum
Eftir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu hefur orðið hrun í vöruskiptum milli Breta og ríkja sambandsins. Meðal ástæðna er birgðasöfnun heildsala.

Kröftugur jarðskjálfti að stærð 6,4 reið yfir Króatíu

Loka á allar samgöngur frá Bretlandi

Hvetja til grímunotkunar í fjölskylduboðum yfir jólin

Seðlabanki Evrópu heimilar arðgreiðslur banka með ströngum skilyrðum
Evrópskir bankar munu geta greitt úr arð á næsta ári sem nemur 15 prósent samanlögðum hagnaði áranna 2019 og 2020 eða 0,2 prósent af áhættuvegnum eignum.

Fyrsti kvenforseti framkvæmdastjórnar ESB
Hin þýska Ursula von der Leyen er nýr forseti framkvæmdastjórnar ESB. Lítill meirihluti studdi tilnefninguna. Oddvitakerfið brást að þessu sinni. Ætlar að beita sér gegn loftslagsbreytingum af hörku og vill gott samband við Breta.

Mótmælt af krafti á fyrsta degi
Evrópuþingið kom saman í fyrsta sinn frá kosningum. Þrjá katalónska þingmenn vantaði og lögðu hundruð Katalóna leið sína til Strassborgar að mótmæla meðferð á þeim. Bretar buðu upp á sín eigin mótmæli.

Mannskæð hitabylgja herjar enn á Evrópubúa
Hitamet var slegið í Frakklandi í gær. Það féll í bænum Gallargues-le-Monteux og var 45,9 stig.

Hættuleg hitabylgja hrellir Evrópubúa og er ekki á förum
Hiti fór víða yfir fjörutíu stig í álfunni í gær. Hitamet fallið og enn gæti hitnað yfir helgina. Ástandið rakið til vinda frá Norður-Afríku og þurrar jarðar. Loftslagsbreytingar sagðar gera ástandið enn verra. Skógareldar á Spáni.

Evrópubúar ganga til kosninga
21 af 28 þjóðum Evrópusambandsins ganga til þingkosningar til Evrópuþings í dag. Kosið er um 751 sæti og hefur því verið spáð að þjóðernissinnar og öfgahægriflokkar muni bæta við sig fylgi víða. Kjörsókn gæti haft mikil áhrif á niðurstöður.