Eurovision

02. maí 17:05

Daði færist ofar og ofar í veðbönkum

27. apr 13:04

Daði fær breska silfur­plötu fyrir Think About Things

22. apr 06:04

Koma með Óskarinn til Húsavíkur ef þeir vinna

09. apr 15:04

Frum­sýn­ing: Seinn­a Óskars­myndband Hús­vík­ing­a

30. mar 09:03

Hús­vík­ing­ar und­ir­bú­a nýtt Óskars­mynd­band

29. mar 11:03

Gosið í Geldingadölum í Eurovision myndbandi Daða

16. mar 20:03

Kem­ur Óskars­stytt­an til Hús­a­vík­ur?

16. mar 11:03

Skand­all að Jaja Ding Dong hafi ekki ver­ið til­nefnt

15. mar 12:03

Hus­a­vik til­nefnt til Óskars­verð­laun­a: „Ég er grát­and­i núna“

11. mar 15:03

Lak eftir að laginu var skilað inn til Euro­vision

12. feb 22:02

Daði og Árný varpa hulunni af nýjum búningum

03. feb 13:02

Euro­vision ekki með hefð­bundnum hætti í ár

02. feb 14:02

„Þau þorðu að taka af­stöðu í Euro­vision deilunni“

27. jan 13:01

Euro­vision-lag Daða Freys frum­flutt 13. mars

12. jan 12:01

1.153 sóttu um í kórinn hans Daða fyrir Euro­vision

08. feb 22:02

Söngvakeppnin á Twitter

Eins og vanalega lá þjóðin ekki á skoðunum sínum á samfélagsmiðlum á meðan fyrra undanúrslitakvöldi Söngvakeppninnar stóð í kvöld.

23. maí 06:05

Deilir ást sinni á Hatara með heimsbyggðinni

„Ég ákvað að búa til hóp þar sem aðdáendur Hatara gætu komið saman og deilt efni sín á milli, kynnt tónlist þeirra fyrir hvert öðru og hjálpað þeim að vinna Eurovision,“ segir Biljana Božović, frá Svartfjallalandi.

20. maí 06:05

Þakkar Hatara og býður til Ramallah

Holland sigraði í Eurovision á laugardagskvöldið. Íslenska sveitin sýndi borða með fána Palestínu undir lok útsendingarinnar. Talsmaður fyrir mannréttindum Palestínumanna bauð Hatara til Ramallah til að þakka þeim fyrir.

18. maí 08:05

Fylgist með kærastanum á stóra sviðinu

Andrean Sigurgeirsson, dansari Hatara, hefur vakið mikla athygli um allan heim. Kærasti hans, Viktor Stefánsson, segir það einstaka upplifun að fylgja Hatara í keppninni. Hann segist stoltur af hópnum enda hafi hann reynt að vekja athygli á góðum málstað.

17. maí 06:05

Gaddar og ólar í stað glimmers

Starfsmenn Partíbúðarinnar og Adams og Evu segja aukna eftirspurn eftir fatnaði í stíl Hatara.

15. maí 14:05

„Munið að elska hvort annað áður en hatrið sigrar“

Hatari biður aðdáendur að muna að elska áður en hatrið sigrar.

15. maí 11:05

Munaði aðeins tveimur stigum á 10. og 11. sæti í gær

Dómnefnd og almenningur voru sammála um 8 af þeim 10 lögum sem komust áfram í gær. Þá munaði aðeins tveimur stigum á laginu sem var í 10. og 11. sæti.

15. maí 07:05

Eurovision-höllin iðar af lífi þessa dagana

Keppnishöll Eurovision, Expo Tel Aviv, er gríðarlegt mannvirki sem var byggt árið 2015. Sviðið er hannað af þrautreyndum sviðsmanni keppninnar en þetta er í sjötta sinn sem Aryeh Elhanani hannar sviðið fyrir Eurovision.

14. maí 14:05

Eykur á til­hlökkun hvernig Hatari dansar á pólitískri línu

Sunna Mímisdóttir í FÁSES segir atriði Hatara óaðfinnanlegt og er handviss um að við komumst áfram í aðalkeppni Eurovision sem fer fram á laugardaginn.

14. maí 09:05

Matthías lét bíða eftir sér

14. maí 09:05

Ó­víst hvort Madonna komi fram á Euro­vision

Tilkynnt var í apríl að Madonna myndi flytja tvö lög í hléi á aðalkeppni Eurovision næsta laugardag. Framkvæmdastjóri keppninnar segir enn óvíst hvort verði af því. Madonna hefur enn ekki skrifað undir samning við Samband evrópskra sjónvarpsstöðva.

14. maí 07:05

Atriði Hatara stórsnjallt

Kate Miller-Heidke sem syngur fyrir Ástralíu í Eurovison-keppninni, settist niður með útsendurum Fréttablaðsins í Tel Avív og fór yfir hugmyndina að lagi hennar sem fjallar um að sigrast á fæðingarþunglyndi.

11. maí 20:05

Dagur tvö hjá Benna og Ingó í Tel Aviv

Út­sendarar Frétta­blaðsins í Tel Aviv hafa komið sér kyrfi­lega fyrir í upp­hituninni fyrir Euro­vision á þriðju­daginn.

08. apr 17:04

Madonna sögð ætla að koma fram á Eurovision

Madonna mun samkvæmt ísraelskum miðlum flytja tvö lög á lokakvöldi Eurovision, þann 18. maí.

01. apr 23:04

Hatari þykist ætla draga sig úr Euro­vision

Hatari tilkynnir að hljómsveitin ætli ekki að taka þátt í Eurovision vegna ákvörðunar ísraelskra stjórnvalda um að meina þeim aðgang að landinu.

Auglýsing Loka (X)