enski boltinn

04. feb 09:02

Jafn mörg töpuð stig í átta leikjum og allt síðasta tímabil hjá Liverpool

Uppskera Liverpool í síðustu átta leikjum er aðeins níu stig af 24 sem þýðir að Liverpool er búið að verða af jafn mörgum stigum á rúmum mánuði og allt síðasta tímabil.

Auglýsing Loka (X)