Enski boltinn

15. maí 21:05

Stofn­and­i Spot­­i­­fy kaup­­ir ekki Arsen­­al

11. maí 19:05

Tap Man. United færði nágrönnunum í City titilinn

Manchester City varð í gærkvöldi enskur meistari í knattspyrnu karla í sjöunda skipti í sögunni og í þriðja skipti undir stjórn Pep Guardiola.

12. mar 10:03

Segja að Wilder verði rekinn í dag

Enskir fjölmiðlar fullyrða að Chris Wilder, knattspyrnustjóra Sheffield United, verði sagt upp í dag en félagið stefnir hraðbyri niður í Championship-deildina þegar tíu leikir eru eftir.

19. feb 10:02

Zaha hættur að krjúpa á hné: Þetta er ekki að virka

Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, segist vera hættur að krjúpa á hné til stuðnings Black Lives Matter hreyfingunni fyrir leiki í ljósi þess að árangurinn af því sé varla neinn.

16. feb 13:02

Skoða hvort að Aubameyang hafi brotið sóttvarnarreglur með nýju húðflúri

Arsenal staðfesti að félagið myndi ræða við fyrirliðann Pierre-Emerick Aubameyang eftir að myndband af honum í húðflúrsstól lak á netið sem er brot á sóttvarnarreglum ensku úrvalsdeildarinnar.

27. jan 11:01

Skytturnar tryggja sér þjónustu Ödegaard út tímabilið

Arsenal staðfesti í dag að Norðmaðurinn Martin Ödegaard myndi ganga til liðs við félagið á hálfs árs lánssamning frá Real Madrid.

25. jan 11:01

Chelsea staðfestir að búið sé að reka Lampard

Chelsea staðfesti í dag að ákveðið hefði verið að rifta samningi Frank Lampard við félagið, innan við tveimur árum frá ráðningu hans. Thomas Tuchel er talinn vera næsti þjálfari félagsins.

25. jan 10:01

Tuchel næsti þjálfari Chelsea

Enskir fjölmiðlar fullyrða að Þjóðverjinn Thomas Tuchel sé búinn að samþykkja tilboð Chelsea um að taka við liðinu af Frank Lampard sem á von á uppsagnarbréfi í dag.

25. jan 09:01

Segir að Lampard verði rekinn í dag

Breskir fjölmiðlar fullyrða að Frank Lampard verði sagt upp störfum hjá Chelsea í dag eftir slakt gengi liðsins að undanförnu.

Auglýsing Loka (X)