Endurvinnsla

03. ágú 12:08

Löð­ur end­ur­vinn­ur 1,6 tonn af plast­i

Löður hefur skilað meira en 1,6 tonni af stífu umbúðarplasti í endurvinnslu til íslensku endurvinnslunnar, Pure North Recycling, í Hveragerði það sem af er ári. Með því að endurvinna plast á Íslandi tryggir Löður 82 prósent minna kolefnisspor á endurvinnslu á plasti samanborið við að endurvinna plastið í Evrópu.

13. maí 10:05

Ný tækn­i þró­uð með Sorp­u

Ýmir Technologies eru komin vel á veg með þróun á búnaði sem ráðstafar lífrænum úrgangi með sjálfbærum hætti og á mun hagkvæmari hátt en áður hefur tíðkast.

16. feb 16:02

Fullyrða að lítið magn af plastinu í Sví­þjóð sé frá Ís­landi

21. nóv 16:11

Hannar jóla­skraut úr ó­nýtum lopa­peysum

Jólamarkaðurinn í Heiðmörk er árlegur viðburður á vegum Skógræktarfélags Reykjavíkur. Risastórt jólatré prýðir torgið við Elliðavatnsbæinn og árlega er fenginn hönnuður til að hanna skraut á tréð.

24. jún 06:06

Hundruð tonna af bænda­plasti eru föst á Sauð­ár­króki vegna kostnaðar

Pattstaða er komin upp í Skagafirði vegna bændaplasts sem ekki fæst fjármagn til þess að flytja til Hveragerðis í endurvinnslu. 150 tonn hafa safnast upp á Sauðárkrók en ráðherra segir kerfið í endurskoðun.

02. apr 15:04

Vill gefa notaðri merkja­vöru nýtt og lengra líf

11. feb 13:02

Góði hirðirinn á­fram á Hverfis­götu: Skoða opnun fleiri úti­búa

Auglýsing Loka (X)