EM2021

15. júl 15:07

Fleiri handtökur vegna rasískra skilaboða til Englendingana

Búið er að handtaka fjóra aðila fyrir netníð með rasískum skilaborðum í garð Bukayo Saka, Jadon Sancho og Marcus Rashford eftir úrslitaleik Evrópumótsins um helgina.

15. júl 06:07

Klæddist treyju af Ara Frey Ítölum til lukku á Wembley

Einn af stuðningsmönnum Ítala á Wembley á úrslitaleik EM klæddist íslensku landsliðstreyjunni innan um blátt haf stuðningsmanna Ítalíu. Michele Cavicchi er frá bænum Pieve di Cento, sem heldur upp á Ara Frey Skúlason og er treyjan lukkugripur.

14. júl 14:07

Handtekinn fyrir kynþáttaníð í garð Rashford

Lögreglan í Manchester-borg er búin að setja mann í gæsluvarðhald vegna kynþáttaníðsskilaboða sem maðurinn sendi frá sér til Marcus Rashford eftir leik Englands og Ítalíu á sunnudaginn.

14. júl 11:07

Leikmenn Danmerkur köstuðu upp í klefanum

Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins í fótbolta, segir að nokkrir leikmenn liðsins hafi kastað upp í búningsklefanum fyrir leikinn gegn Belgíu í riðlakeppni Evrópumótsins.

13. júl 15:07

UEFA kærir Englendinga vegna úrslitaleiksins

UEFA kærði í dag enska knattspyrnusambandið vegna úrslitaleiks EM þar sem hlutirnir fóru úr böndunum á Wembley. Von er á fleiri kærum á næstunni.

12. júl 16:07

Bullurnar tóku sæti af fjölskyldumeðlimum leikmanna

Þónokkrir af þeim áhorfendendum sem náðu að brjóta sér leið inn á Wembley á úrslitaleik Englands og Ítalíu í úrslitaleik EM í gær komu sér fyrir í stúkuhólfinu sem fjölskyldumeðlimir leikmanna áttu að hafa.

12. júl 11:07

Ensku blöðin standa með landsliðinu

Ensku götublöðin sem eiga það til að aflífa leikmenn enska landsliðsins eftir tapleiki standa með sínum mönnum eftir úrslitaleikinn á EM í gær.

12. júl 10:07

Hegðunar­vandi geri út um stór­móta­draum Eng­lendinga

Einn virtasti íþróttablaðamaður Englands, Henry Winter, segir að framkvæmd úrslitaleiksins í gær og hegðun stuðningsmanna Englands, gæti hafa gert út um vonir Englendinga að hýsa HM 2030 eins og vonir stóðu til.

11. júl 22:07

Donnarumma valinn besti leikmaður EM

Eftir að hafa tryggt Ítölum sigur í úrslitaleiknum með því að verja vítaspyrnu Bukayo Saka í kvöld var Gianluigi Donnarumma, markvörður Ítalíu, valinn besti leikmaður EM.

11. júl 21:07

Donnar­umma maður mótsins og hetja Ítala

11. júl 17:07

Myndir: Englendingar að ærast úr spennu

Stuðningsmenn Englands eru víða í Lundúnum í dag í aðdraganda leiks Englands og Ítalíu í úrslitaleik Evrópumótsins í dag.

10. júl 06:07

Ítalir reyna að temja ljónin þrjú

Úrslitaleikur Evrópumótsins í fótbolta fer fram á Wembley í dag, þar sem tvær knattspyrnuþjóðir reyna að binda enda á langa bið. Englendingar hafa beðið í 55 ár frá síðasta titli og Ítalir í 53 ár frá síðasta Evrópumeistaratitli.

09. júl 20:07

Forseti UEFA segir leikjafyrirkomulagið á EM ekki sanngjarnt

Aleksander Ceferin, forseti UEFA, segir að fyrirkomulagið sem var notast við á EM í sumar sé ekki sanngjarnt þegar litið er til baka. Sum lið þurftu að ferðast langar vegalengdir í alla leiki en önnur þurftu varla að fara úr landi.

08. júl 22:07

Danir safna undirskriftum í von um að úrslitin verði ógild

Rúmlega tíu þúsund Danir hafa skrifað undir áskorun til UEFA að leikur Englands og Danmerkur eigi að fara fram á ný eftir vafasamt sigurmark Englendinga.

08. júl 11:07

UEFA kærir enska knattspyrnusambandið vegna stuðnings­manna

07. júl 21:07

Vafasöm vítaspyrna örlagavaldurinn þegar England fór áfram í úrslit á EM

Englendingar leika til úrslita á Evrópumóti karla í knattspyrnu í fyrsta sinn eftir 2-1 sigur á Dönum í framlengingu á Wembley í kvöld.

07. júl 13:07

Danir unnið einn af þremur undanúrslitaleikjum

Danska karlalandsliðið í knattspyrnu leikur í undanúrslitum á stórmóti í fyrsta sinn í tæplega þrjátíu ár í dag. Síðast þegar Danir léku í undanúrslitum fóru þeir alla leið.

07. júl 11:07

Schmeichel skaut á Englendinga: Hefur England unnið EM?

Kasper Schmeichel skaut léttum skotum á enska fjölmiðlamenn á blaðamannafundi danska landsliðsins í gær í aðdraganda leiks Englands og Danmerkur í dag.

06. júl 21:07

Donnarumma hetjan þegar Ítalir fóru í úrslitin

Ítalir leika til úrslita á Evrópumótinu í knattspyrnu eftir að hafa unnið Spánverja í vítaspyrnukeppni í undanúrslitaeinvíginu á Wembley í kvöld.

06. júl 11:07

Fjórða Evrópumótið í röð sem Ítalía og Spánn mætast

Ítalir mæta Spánverjum í undanúrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu í kvöld en þessar þjóðir hafa leitt saman hesta sína á hverju Evrópumóti síðan 2008.

03. júl 18:07

Dan­ir komn­ir í und­an­úr­slit: Tryllt fagn­að­ar­læt­i í Köben

02. júl 18:07

Hetjuleg frammistaða Sviss dugði ekki til gegn Spáni

Eftir að tíu leikmönnum Sviss tókst að knýja fram vítaspyrnukeppni gegn Spánverjum brást þeim bogalistin á vítapunktinum og fóru Spánverjar því áfram í undanúrslitin.

30. jún 09:06

Muamba sendi Eriksen skilaboð og hrósaði starfsfólki Parken

29. jún 17:06

Englendingar í átta liða úrslit á kostnað Þjóðverja

Englendingar eru komnir áfram í átta liða úrslit Evrópumótsins og sendu um leið forna fjendur í þýska landsliðinu heim af EM.

29. jún 11:06

Kane segir tapið gegn Íslandi „verstu stund ferilsins“ og ætlar að bæta upp fyrir það í kvöld

Fyrirliði enska landsliðsins, Harry Kane, segist staðráðinn í að bæta upp fyrir tap Englands gegn Íslandi á síðasta Evrópumóti gegn Þjóðverjum á Wembley í dag.

23. jún 21:06

Fornir fjendur mætast í 16-liða úrslitunum

Tveir stórleikir verða í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu þar sem hæst ber að nefna leik Englands og Þýskalands á Wembley.

23. jún 14:06

Forseti Ungverjalands hættur við að mæta á leik kvöldsins

Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, er hættur við að mæta á leik Þýskalands og Ungverjalands í Evrópukeppninni í kvöld eftir að ríkisstjórn hans hefur legið undir gagnrýni víðsvegar um Evrópu í aðdraganda leiksins.

22. jún 11:06

Utanríkisráðherra Ungverjalands fagnar ákvörðun UEFA

Péter Szijjártó, utanríkisráðherra Ungverjalands, telur að UEFA hafi tekið rétta ákvörðun þegar sambandið hafnaði beiðni borgarstjóra Munchen að Allianz Arena völlurinn yrði litaður regnbogalitum fyrir leik Þýskalands og Ungverjalands.

21. jún 17:06

Tveir leikmenn Englands í einangrun

Enska knattspyrnusambandið tilkynnti í kvöld að Mason Mount og Ben Chilwell væru komnir í einangrun eftir náin samskipti við skoska landsliðsmanninn Billy Gilmour sem reyndist smitaður af COVID-19.

12. jún 18:06

Leikurinn fer fram í kvöld að ósk beggja liðanna

12. jún 17:06

Eriksen á lífi og ástand hans stöðugt

09. jún 18:06

Annað smit hjá Spánverjum: Leikmenn verða bólusettir

Spænski ríkisfjölmiðilinn RTE greindi frá því í kvöld að samþykkt hefði verið að bólusetja leikmenn spænska landsliðsins fyrir EM sem hefst um helgina.

09. jún 14:06

Ofurtölva spáir Tékkum óvæntum sigri á EM

Ofurtölva tölfræðiveitunnar Sportradar komst að þeirri reikningsniðurstöðu að Tékkland verði Evrópumeistari í sumar eftir sigur gegn Dönum í úrslitaleiknum.

09. jún 13:06

Króatar munu ekki krjúpa á hné fyrir leiki á EM

Talsmaður króatíska karlalandsliðsins í knattspyrnu segir að leikmenn liðsins muni ekki krjúpa á hné við upphafsflaut leikja á EM líkt og tíðkast hefur í Evrópu til að senda skilaboð gegn kynþáttaofbeldi.

09. jún 12:06

Rússar kvarta til UEFA vegna treyju Úkraínu

Rússland er búið að skila inn kvörtun til Evrópska knattspyrnusambandsins vegna nýrrar treyju úkraínska landsliðsins þar sem Krímskaginn var teiknaður inn á landssvæði Úkraínu.

08. jún 15:06

Kórónaveirusmit í sænska landsliðshópnum

Dejan Kulusevski, leikmaður Juventus og sænska landsliðsins í knattspyrnu, missir af fyrsta leik mótsins eftir að hafa greinst með kórónaveirusmit.

08. jún 10:06

Pólland eitt þrettán liða sem karlalandsliðinu hefur ekki tekist að vinna

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta leikur í dag við Pólland í Poznan en leikurinn hefst klukkan 16.00 að íslenskum tíma. Þetta er sjöunda viðureign liðanna og hefur Íslandi aldrei tekist að vinna Pólverja.

07. jún 11:06

Ný treyja Úkraínu fyrir EM vekur reiði í Rússlandi

Nýjir búningar úkraínska landsliðsins í knattspyrnu fyrir Evrópumótið hafa vakið heimsathygli enda er mynd af úkraínska landsvæðinu á búningnum þar sem Krímeuskaginn er hluti af Úkraínu.

25. maí 12:05

Southgate búinn að velja 33 manna hóp: Fjórir nýliðar

19. maí 10:05

Belgíska landsliðið fær bólusetningu fyrir EM

Belgíska knattspyrnusambandið greindi frá því í dag að í samstarfi við heilbrigðisyfirvöld þar í landi hefði tekist að semja um að belgíska landsliðið yrði bólusett í aðdraganda Evrópumótsins í sumar.

Auglýsing Loka (X)