EM 2022 í handbolta

Strákarnir okkar jöfnuðu met gegn Frökkum

Ómar bætti met Ólafs

Full ástæða til bjartsýni fyrir næstu stórmót
Sjötta sætið reyndist niðurstaðan hjá Strákunum okkar á Evrópumótinu í handbolta, eftir sárgrætilegt tap gegn Noregi í gær. Umspil fyrir HM bíður en efniviðurinn til að komast í fremstu röð að nýju er til staðar.

Ísland fer í umspil fyrir HM: Gætum mætt Færeyjum

Aron ekki í hóp gegn Noregi í dag

Janus og Ólafur lausir úr einangrun og leikhæfir í dag

Íslandstengdir Danir halda ró sinni
Þeir Danir með Íslandstengingar sem Fréttablaðið ræddi við segja íslenska vini sína ekki hafa áreitt sig sérstaklega eftir tapleik Dana gegn Frökkum. Þau skilji þó ástríðuna í handboltaunnendum.

Grátleg niðurstaða fyrir Strákana okkar
Skelfilegur kafli Dana gegn Frökkum á lokamínútum leiksins, varð til þess að Ísland komst ekki áfram í undanúrslitin á EM. Íslenska liðið gerði sitt og gott betur, en þurfti að horfa á undanúrslitasætið renna úr greipum sér. Ísland mætir Noregi í leik um fimmta sætið.

Danir hvíla lykilleikmenn: Mikkel Hansen í stúkunni

Danska sjónvarpið: Sigur Íslands setur pressu á Frakka

Örlög íslenska liðsins ráðast í dag
Ísland mætir Svartfjallalandi í lokaumferð í milliriðli Evrópumótsins í handbolta karla í Búdapest klukkan 14.30 í dag. Sigur gæti fleytt liðinu í undanúrslit mótsins.

Persónuleiki Elliða skín í gegn á keppnisgólfinu
Elliði Snær Viðarsson hefur slegið í gegn á EM í handbolta með frammistöðu sinni. Dóra Björk Gunnarsdóttir móðir hans segir að Elliði sé gleðipinni sem fái sína orku úr stúkunni. Dóra Björk, Viðar og börn fóru til Ungverjalands að sjá peyjann sinn.

Danir fjalla um tap Íslands: „Fóru illa með dauðafæri“

Björgvin Páll laus úr einangrun

Enn eitt smitið hjá landsliðinu

Tveir leikmenn Hauka ræstir út til Ungverjalands

„Eitthvað það stórkostlegasta sem ég hef séð“

Ísland nær ekki í fullskipað lið annan leikinn í röð

Íslenski hópurinn höndlað Covid-aðstæðurnar vel
Sálfræðingurinn Jóhann Ingi Gunnarsson aðstoðar dómara á Evrópumótinu í handbolta, samhliða því að aðstoða íslenska landsliðið, og fær því aðra sýn á mótið en samlandar hans. Hann segir aðdáunarvert hvernig Strákarnir okkar hafa tekið á smitunum sem eru komin upp.

Mæta smituð heim úr stúkunni

Þrír leikmenn landsliðsins komnir með Covid

Heimsferðir með hópferð á leikinn gegn Dönum

Strákarnir okkar frábærir í sigri á Portúgal
