EM 2022 í fótbolta

Berglind hafði gaman af baráttunni við Renard

Hallbera leggur landsliðsskóna á hilluna

Crewe sendi Stelpunum okkar stuðningskveðjur

Myndasyrpa: Íslendingarnir skemmtu sér í Rotherham

Sprautuðu vatni til að kæla Íslendinga niður

Þorsteinn á ekki von á miklum breytingum hjá Frökkum

Helmingur Frakkana verið liðsfélagi Íslendings

Gunnhildur fékk nóg eftir einn þátt af Love Island

Þorsteinn lofar einhverju óvæntu á morgun

Allar heilar og klárar í slaginn á morgun

Mæta Frökkum á New York leikvanginum

Sigur gegn Frökkum yrði 42 milljóna virði

Dagný um hitastigið á mánudag: Þurfum að vera klókar

Ósammála mörgum en fagnar allri umræðu
Fjölmiðlamaðurinn Þorkell Máni Pétursson er sáttur við frammistöðu íslenska kvennalandsliðsins á EM hingað til. Hann segir að margir hafi sett of mikla pressu á liðið fyrir mót en tekur fram að hann fagni allri umræðu um stelpurnar.

Fengið fjórtán milljónir í fyrstu leikjunum

Ásmundur segir ekkert að því að verjast

Íris Dögg mætt á æfingu dagsins

Glódís: Verðum að loka þessum leikjum

Karólínu fannst Ísland geta stolið sigrinum

Sara svekkt að fá ekki stigin þrjú í kvöld

Guðni og Lilja leiddu skrúðgöngu Tólfunnar

Önnur breyting á hópnum vegna meiðsla

Þorsteinn búinn að ákveða vítaskyttu

Telma meiddist á æfingu í dag

Belgarnir komu á óvart og skiptu um vítaskyttu

Myndasyrpa: Stelpurnar okkar æfðu í Crewe

Ásmundur virðir mikilvægi stigsins í gær

Myndir: Magnað andrúmsloft á leik Íslands og Belgíu

Gunnhildur ósammála vítaspyrnudómnum

Stelpurnar okkar nældu í fyrsta stigið í Manchester

Berglind skoraði fyrsta mark Íslands á EM

Markalaust í hálfleik: Ísland brenndi af víti

Sveindís var með treyju Cecilíu í liðsmyndatökunni

Byrjunarlið Íslands: Óbreytt frá Póllandsleiknum

Fótboltasumar hjá varahéraðssaksóknara

Mamma Gunnhildar skartar fótboltahárgreiðslu

Dýrfinna og Kári elska Glódísi Perlu

Fékk kærkomin skilaboð frá Ísafirði fyrir EM

Sjáðu völlinn sem Ísland leikur á í dag

Eftirvæntingin eykst með hverjum degi

Myndir: Stelpurnar okkar æfðu á keppnisvellinum

Þjálfari Belga spurðist fyrir um ástandið á Söru

Sara Björk fór fögrum orðum um völlinn í Manchester

Þorsteinn búinn að ákveða byrjunarliðið

„Alltaf verið draumurinn að keppa á stórmóti“

Pressa á belgíska landsliðinu að komast áfram

Maraþongláp á Love Island hjá Stelpunum okkar

Finnst að Sara Björk eigi alltaf að byrja leiki Íslands
Þrátt fyrir nokkuð krefjandi riðil er ástæða til bjartsýni um gengi Íslands á mótinu. Tvö af þremur liðunum eiga að vera á svipuðum stað og Ísland ef miðað er við heimslista FIFA og því hæfileg ástæða til bjartsýni.

Stórfjölskyldan ætlar að fylgja Áslaugu Mundu á EM
Allar líkur eru á að þúsundir Íslendinga fylgi Stelpunum okkar á leikina á Evrópumótinu í sumar. Sumir foreldrarnir eru að þreyta frumraun sína en aðrir eru öllum hnútum kunnugir á þessu sviði. Fréttablaðið ræddi við nokkra af foreldrum leikmanna íslenska hópsins um aðdraganda mótsins.

Fólkið manns í stúkunni gefur þessu aukið vægi
Fanndís Friðriksdóttir fylgist með úr fjarska í fyrsta sinn í sumar en hún er að ná sér af krossbandsmeiðslum. Fanndís fór með liðinu á síðustu þrjú Evrópumót og skoraði eina mark Íslands á EM í Hollandi. Hún kveðst spennt að sjá yngri leikmenn liðsins spreyta sig á fyrsta stórmóti sínu og telur aldurssamsetningu hópsins hafa heppnast vel.

Telja markasvirði Sveindísar um 21 milljónir

Besta knattspyrnukona heims meiddist degi fyrir EM

Búið að selja 500 þúsund miða á EM kvenna

Sveindís segir Dagnýju og Sif bestu leikmenn liðsins

Telur riðil Íslands jafnan og spennandi

Stelpurnar okkar fara á EM með sigur í farteskinu

Byrjunarliðið gegn Póllandi: Sara með fyrirliðabandið

Fimmta sinn sem Stelpurnar okkar mæta Póllandi

Amanda yngsti leikmaðurinn á Evrópumótinu

Hópur Ítala klár - Níu verðandi liðsfélagar Söru

Reynsla utan vallar skiptir máli fyrir stórmót
Áður en íslenska kvennalandsliðið hefur leik á Evrópumótinu í Englandi þarf að vinna mörg handtök til að allt skipulag á mótinu virki.
