Eldsneyti

04. ágú 12:08
Eldsneyti hríðlækkar á heimsmarkaði
Verð á olíu og bensíni hefur lækkað verulega frá júníbyrjun. Smásöluverð á eldsneyti hækkaði um rúm 30 prósent frá ársbyrjun til júlíloka. Möguleg lækkun eldsneytisverðs á komandi mánuðum gæti slegið á verðbólguþrýsting á næstunni.

05. júl 05:07
Undirbúa fyrstu vetnisstöðina fyrir þungavinnu

14. apr 05:04
Flugfélögin setja hækkun á eldsneyti út í flugmiðann
Flugvélabensín hefur tífaldast í verði á tveimur árum. Olíuvarnir Icelandair eru minni en áður og engar hjá Play. Eftirspurnin er mikil eftir faraldur en miðarnir hækka í verði.

12. apr 08:04
Spá mikilli aukningu þeirra sem búa við sárafátækt

19. okt 06:10
Hærra olíuverð en fólk á Teslu græðir
Forseti ASÍ og framkvæmdastjóri FÍB telja bæði að stjórnvöld ættu að grípa í taumana vegna hækkandi eldsneytisverðs. Ástæða er til að ætla að mengun í heiminum aukist vegna þessarar þróunar.

05. jún 06:06
Þrefalt dýrara að flytja olíu frá Reykjavík en Póllandi

30. jan 08:01