Eldri borgarar

22. jún 07:06

Vilja bæta þjónustu við eldra fólk

15. jún 14:06

Þurfti nánast að öskra til að fá ofn inn í ís­kalt her­bergi móður sinnar

Pistill Marteins Sverris­sonar sem birtist í Frétta­blaðinu í morgun og fjallar um erfiða stöðu aldraðar móður hans hefur vakið tals­verða at­hygli.

28. maí 05:05

Póstar for­stjórans valda usla á Grund

Vistmenn á Grund upplifa sumir vanlíðan vegna tölvupósta frá forstjóra heimilisins sem stundum varða hagsmuni þeirra og aðstandenda. Sumir póstanna persónulegir og pólitískir. Hægt er að eyða póstunum, segir forstjórinn.

14. maí 05:05

Íbúarnir munu fá rafdrifin salerni

14. jan 05:01

Fækkað ferðum eldri borgara á bráða­mótt­tökuna

Komum einstaklinga 67 ára og eldri á bráðamóttöku Landspítala á milli áranna 2019 og 2020 fækkaði um rúm sextán prósent. Ingibjörg Sigþórsdóttir og doktor Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir hafa rannsakað komur þessa aldurshóps á bráðamóttöku.

14. des 05:12

Eldra fólk situr fast í stóru hús­næði

Á fasteignavefjum eru í dag um 40 flettendur á hverja eign sem í boði er. Í því skortsástandi sem ríkir seljast eignir milljónum króna yfir ásettu verði á örskotsstund.

14. des 05:12

Dæmdur skatt­svikari biður öldunga um þrjátíu þúsund

Fólk á tíræðisaldri er meðal þeirra sem fá 30 þúsund króna rukkun frá sjónvarpsstöðinni Omega ofan á hefðbundna greiðsluseðla. Sjónvarpsstjórinn, sem nýlega var dæmdur fyrir skattsvik, segir allt of fáa borga.

29. okt 20:10

Segj­a skerð­ing­ar á ell­i­líf­eyr­i brot á stjórn­ar­skrá

12. okt 08:10

„Ég trúði varla því sem ég heyrði“

09. okt 06:10

At­laga að fjár­ræði eldri borgara

15. sep 05:09

Ís­land mælist best fyrir starfs­lokin

12. sep 17:09

Kjörin vekja undrun og hneykslun - heims­met í skerðingum

11. sep 09:09

Skerðingar hækkuðu í stað þess að lækka - skrimta á Spáni

04. sep 05:09

Hringir í Covid-smitaða þótt hann sé kominn á eftirlaun

24. ágú 06:08

Fjölgunin aldrei meiri í hópi aldraðra á Ís­landi

Fjölgun hjúkrunar­rýma er ekki í sam­ræmi við fjölgun aldraðra hér á landi. Ní­ræðum hefur fjölgað um meira en 100 prósent á 20 árum.

08. júl 06:07

Mikill meirihluti telur illa staðið að málefnum eldri borgara á Íslandi

Mikill meirihluti telur að illa sé staðið að málefnum eldri borgara þegar kemur að hjúkrunarheimilum. Formaður LEB segir niðurstöðuna ekki koma á óvart.

02. jún 06:06

Þunglyndi hjá eldra fólki jókst til muna á áratug

Rúmlega tvöfalt fleiri 55 ára og eldri voru greindir þunglyndir á heilsugæslustöð eða Læknavakt árið 2020 en árið 2011.

14. apr 06:04

Brenni­steins­sýra sem barst úr Holu­hrauni lagðist á aldraða

Viðvaranir voru ekki gefnar út vegna brennisteinssýru frá eldgosinu í Holuhrauni árið 2014. Samkvæmt nýrri rannsókn hafði hún einkum áhrif á eldra fólk sem leitaði í auknum mæli á heilsugæslu vegna öndunarfærasjúkdóma. Geldingadalagosið er minna en sérfræðingur segir þeim sem eru nærri að hafa varann á.

02. feb 12:02

Fjórðungur aldraðra vill fá vegan mat

16. des 09:12

Mæla ekki með því að íbúar fari í jólaboð eða heimsóknir

Auglýsing Loka (X)