Eldri borgarar

Vilja bæta þjónustu við eldra fólk

Þurfti nánast að öskra til að fá ofn inn í ískalt herbergi móður sinnar
Pistill Marteins Sverrissonar sem birtist í Fréttablaðinu í morgun og fjallar um erfiða stöðu aldraðar móður hans hefur vakið talsverða athygli.

Póstar forstjórans valda usla á Grund
Vistmenn á Grund upplifa sumir vanlíðan vegna tölvupósta frá forstjóra heimilisins sem stundum varða hagsmuni þeirra og aðstandenda. Sumir póstanna persónulegir og pólitískir. Hægt er að eyða póstunum, segir forstjórinn.

Íbúarnir munu fá rafdrifin salerni

Fækkað ferðum eldri borgara á bráðamótttökuna
Komum einstaklinga 67 ára og eldri á bráðamóttöku Landspítala á milli áranna 2019 og 2020 fækkaði um rúm sextán prósent. Ingibjörg Sigþórsdóttir og doktor Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir hafa rannsakað komur þessa aldurshóps á bráðamóttöku.

Eldra fólk situr fast í stóru húsnæði
Á fasteignavefjum eru í dag um 40 flettendur á hverja eign sem í boði er. Í því skortsástandi sem ríkir seljast eignir milljónum króna yfir ásettu verði á örskotsstund.

Dæmdur skattsvikari biður öldunga um þrjátíu þúsund
Fólk á tíræðisaldri er meðal þeirra sem fá 30 þúsund króna rukkun frá sjónvarpsstöðinni Omega ofan á hefðbundna greiðsluseðla. Sjónvarpsstjórinn, sem nýlega var dæmdur fyrir skattsvik, segir allt of fáa borga.

„Ég trúði varla því sem ég heyrði“

Atlaga að fjárræði eldri borgara

Ísland mælist best fyrir starfslokin

Hringir í Covid-smitaða þótt hann sé kominn á eftirlaun

Fjölgunin aldrei meiri í hópi aldraðra á Íslandi
Fjölgun hjúkrunarrýma er ekki í samræmi við fjölgun aldraðra hér á landi. Níræðum hefur fjölgað um meira en 100 prósent á 20 árum.

Mikill meirihluti telur illa staðið að málefnum eldri borgara á Íslandi
Mikill meirihluti telur að illa sé staðið að málefnum eldri borgara þegar kemur að hjúkrunarheimilum. Formaður LEB segir niðurstöðuna ekki koma á óvart.

Þunglyndi hjá eldra fólki jókst til muna á áratug
Rúmlega tvöfalt fleiri 55 ára og eldri voru greindir þunglyndir á heilsugæslustöð eða Læknavakt árið 2020 en árið 2011.

Brennisteinssýra sem barst úr Holuhrauni lagðist á aldraða
Viðvaranir voru ekki gefnar út vegna brennisteinssýru frá eldgosinu í Holuhrauni árið 2014. Samkvæmt nýrri rannsókn hafði hún einkum áhrif á eldra fólk sem leitaði í auknum mæli á heilsugæslu vegna öndunarfærasjúkdóma. Geldingadalagosið er minna en sérfræðingur segir þeim sem eru nærri að hafa varann á.

Fjórðungur aldraðra vill fá vegan mat
