Eldgos

04. mar 05:03

Telur sprengi­gos í Öskju lík­legra en sprungu­gos

01. mar 19:03

„Það styttist í gos“

01. mar 18:03

Öskju­vatn að hitna jafnt og þétt

27. feb 19:02

Mögu­leiki á að Öskju­vatn gufi upp

16. feb 07:02

Ár­mann: „Um­merki um að landið sé farið að hitna“

15. feb 11:02

Staðan í Öskju svipuð en á­fram fylgst vel með

13. feb 22:02

Greini­legt að kvikan er komin ná­lægt yfir­borðinu

27. jan 05:01

Börn úr Eyjum lamin í landi og sögð vera pakk

28. nóv 13:11

Eld­gos hafið í einu stærsta eld­fjalli heims

25. nóv 07:11

„Fjallið virðist vera að vakna“

17. ágú 05:08

Ekki hægt að segja hvort gosið hafi misst dampinn

Minnkandi rennsli í eldgosinu í Meradölum gæti bent til þess að gosið sé búið að missa dampinn. Eldfjallafræðingur segir í miklu að snúast þegar kemur að mælingum.

16. ágú 14:08

Hraunflóðið bar sigur úr býtum í brauðtertukeppni ársins

Einn virtasti og frumlegasti félagsskapur landsins, Brauðtertufélag Erlu og Erlu, efndi til brauðtertukeppni í tilefni af jarðhræringunum á Reykjanesskaganum og þemað var: Eldgos. Innblásturinn var eðlilega sóttur í nýja eldgosið sem myndast hefur í Meradölum og hefur heltekið alla umræðu og miðla síðustu daga og vikur.

16. ágú 05:08

Sprenging í sölu höfuð­ljósa og mikil eld­gosa­stemning

Gríðarleg sala er á ýmsum búnaði sem landsmenn og erlendir ferðamenn nýta til hinnar löngu göngu milli bílastæða og eldgossins í Meradölum. Langflestir ferðast með ábyrgum hætti.

11. ágú 14:08

Óskar eftir svörum um tak­markað að­gengi barna að gos­stöðvunum

10. ágú 15:08

Hraunið stefnir nú í áttina að Suðurstrandavegi

06. ágú 05:08

Hraunstraumur gæti ógnað Vogum

05. ágú 05:08

Hraunflæði minnkað um nærri því helming

05. ágú 05:08

Áhöfn Gæslunnar á von á annríki á komandi dögum

05. ágú 05:08

Ekki útlit fyrir fjölgun ferðamanna til að byrja með vegna gossins

05. ágú 05:08

Björgunar­sveitar­menn fá engin laun fyrir gos­vaktirnar

05. ágú 05:08

Meradalir kynda undir kulnuðum fávitum

Eldgosið sem hófst í fyrradag hefur hleypt nýju lífi í Facebook-hópinn Fávitavarpið í Geldingadölum sem nefnist nú Fávitavarpið í Meradölum en tilgangurinn verður áfram sá sami, að hæðast að þeim sem ekki geta stillt sig um að glenna sig framan í vefmyndavél RÚV frá gosstöðvunum.

04. ágú 05:08

Fagnaði lokum jarð­skjálfta og upp­hafi gossins með köku

04. ágú 05:08

Hugsa sér gott til glóðarinnar en fólk varað við grýttri leið

02. júl 05:07

Kvikan kom af þremur stöðum

24. maí 05:05

Eld­gosið í Fagra­dals­fjalli kurteis við­vörun

02. maí 07:05

„Ef það stoppar ekki þá geri ég ráð fyrir að það endi með gosi“

20. mar 13:03

Rúm­lega hundrað tóku þátt í fræðslu­göngu í Geldinga­dali

19. mar 17:03

Hefur fundið fjölda dróna við eld­gosið

19. mar 12:03

Veðurstofan birtir fyrstu myndina sína af eldgosinu við Fagradalsfjall

19. mar 05:03

Kurteisa eldgosið sem fór sínar eigin leiðir

19. mar 05:03

Eldgosið gaf gjafir sem halda áfram að gefa

Írskur ljósmyndari sem búsettur er á Íslandi minnist fyrstu viðbragða sinna við eldgosinu í Geldingadölum fyrir ári síðan. Hún segir ljósmyndirnar sem hún tók af eldgosinu úr flugvél Haraldar Diego heitins hafi markað vatnaskil á ferlinum.

18. jan 12:01

Ríkis­stjórn Tonga segir ham­farirnar for­dæma­lausar

18. jan 08:01

Fyrstu myndirnar frá Tonga sýna þykkt ösku­lag

05. jan 05:01

Eiga allt eins von á gosi án fyrirboða

29. des 10:12

Jarðskjálfti að stærð 3,7 fannst víða

28. des 14:12

Eld­gos gæti hafist á næstu dögum

26. des 17:12

Virkja sms-kerfi til að vara fólk við eld­gosi

22. des 14:12

„Vorum orðin góðu vön meðan að eld­gosið stóð yfir“

22. des 13:12

Kvikan gæti komið upp á yfirborðið nokkuð hratt

03. des 12:12

Óvissustigi aflýst í Geldingadölum

26. nóv 12:11

Jökulhlaup þarf ekki að þýða gos

24. okt 09:10

Rúm­lega tvö þúsund hús skemmd eða eyði­lögð á La Palma

20. okt 11:10

Enginn bjarmi í Geldingadölum

19. okt 06:10

Þurfa að skoða allar hættur áður en gosinu er sagt lokið

Eldfjallafræðingur segir erfitt að svara því hvað þurfi að gerast til að hægt sé að segja eldgosi lokið. Í Geldingadölum rennur enn heitt logandi hraun undir efsta lagi hraunbreiðunnar. Á næstu árum gætu orðið eldgos á Reykjanesi á nokkurra ára fresti.

11. okt 14:10

Fleiri hús orðið nýju hrauni að bráð

05. okt 16:10

Skjálfti af stærð 3,6 við Keili fannst á höfuð­­borgar­­svæðinu

19. sep 17:09

Ís­lend­ing­ur á Kan­ar­í: „Ég er að minnst­a kost­i alveg ró­leg­ur horf­and­i á þett­a núna“

10. sep 14:09

Gæti gos­ið tvisvar á sama ári í fyrst­a sinn í 146 ár

10. sep 10:09

Getur verið lífs­hættu­legt að stíga á hraunið

13. ágú 14:08

Myndband: Sjáið þegar hraunfossinn brýst fram af bökkum gígsins

13. ágú 06:08

Lokun hefði mikil áhrif á botnfisksvinnslu

Möguleg lokun Suðurstandarvegar myndi hafa töluverð áhrif á starfsemi botnfisksvinnslu.

12. ágú 08:08

Nýja hraunið orðið tvöfalt stærra en Seltjarnarnes

09. ágú 22:08

Landeigendur ruddu leið um nýja hraunið í óleyfi

Lögregla stöðvaði ökumann vinnuvélar sem ruddi gönguleið í gegnum hraunið í Geldingadölum. Málið er nú í ferli.

07. ágú 22:08

Varð­skipið á leiðinni til að at­huga hvað sé á seyði við Krýsu­víkur­berg

05. ágú 23:08

Hrauná rennur á ný

23. júl 12:07

Enn gýs og spá um goslok eru vangaveltur

23. júl 06:07

Nýtt göngukort fyrir Geldingadali á vef og prenti

Ferðafélag Íslands gefur í dag út kort um margvíslegar gönguleiðir við og að gosstöðvunum í Geldingadölum.

06. júl 22:07

Einn þrjátíu eigenda Ísólfsskála kærði lagningu ljósleiðara vegna eldgossins

Formaður landeigendafélags jarðarinnar Ísólfsskála er af einum meðeiganda sinna sagður hafa farið út fyrir heimildir sínar með því að veita samþykki fyrir lagningu rafstrengs og ljósleiðara eftir að eldgosið hófst.

06. júl 06:07

Ekki dæma gosið aðeins af gígnum

Sú gosvirkni sem við sjáum á yfirborðinu segir ekki alltaf alla söguna, segir Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur. Hann segir hraunið geta runnið áfram undir yfirborðinu, jafnvel þegar gosórói minnkar.

03. júl 06:07

Segir að gosið muni lifa eftir dauðann

Virkni í eldgosinu í Geldingadölum hefur minnkað undanfarna sólarhringa. Gosið hefur verið fengur fyrir ferðaiðnaðinn og verður áfram landkynning þótt það lognist út af, að mati framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar.

02. júl 06:07

Fimm­tíu ár í að Geldinga­da­la­gosið myndi dyngju á borð við Skjald­breið

Varað er við því að hraunrennsli á Reykjanesskaga kunni að ógna innviðum ef ekki er gripið til forvarna.

01. júl 06:07

Hlaupið um gos­stöðvarnar í mið­nætur­sól

America to Europe – Reykjanes Volcano Ultra fer fram um helgina, þar sem verður hlaupið milli heimsálfa og þeir sem hlaupa lengst hlaupa fram hjá eldgosinu í Geldingadölum. Eina konan í 100 kílómetra hlaupinu hlakkar til að takast á við komandi kílómetra.

22. jún 06:06

Malar­farg til að verja ljós­leiðarann

Verið er að leggja malarfarg yfir ljósleiðara við Suðurstrandarveg til að verja hann hita. Líklegt er að hraunið renni yfir á næstu dögum.

21. jún 21:06

Brennisteinssýran tærir húsþök Suðurnesjabúa

18. jún 18:06

Hrauninu leyft að flæða yfir Suður­strandar­veg

18. jún 16:06

97 ára í Geldingadölum

14. jún 14:06

Pláss fyrir margar Hallgrímskirkjur í hrauninu

13. jún 20:06

Maðurinn sem hljóp undan hrauninu fær slæma út­reið meðal netverja

03. maí 20:05

Engar vísbendingar um endalok eldgossins

27. apr 22:04

Dalirnir geta lengi tekið við

25. apr 19:04

Hraunið nálgaðist björgunar­sveitina á miklum hraða

24. apr 19:04

Um 200 metrar í að hraun­tungurnar mætist

24. apr 11:04

Lík­lega gasmengun í byggð í dag

24. apr 06:04

Geldinga­dalir ekki lengur dalir

20. apr 14:04

Gosið í Geldinga­­dölum í aðal­hlut­verki á Times Square

16. apr 15:04

Magnús Tumi: „Hef aldrei séð þetta áður“

15. apr 18:04

Erfitt að vara við nýjum gos­opum

15. apr 06:04

Hettu fannst lítið til gos­­stöðvanna koma

Hin ellefu vetra Hetta frá Skeggjastöðum birtist á gosstöðvunum á miðvikudag og var þar í myndatöku. Katharina Breslauer, eigandi Hettu, segir ferðina hafa verið vel skipulagða. Hettu fannst þó gosstöðvarnar ekkert merkilegar.

14. apr 06:04

Brenni­steins­sýra sem barst úr Holu­hrauni lagðist á aldraða

Viðvaranir voru ekki gefnar út vegna brennisteinssýru frá eldgosinu í Holuhrauni árið 2014. Samkvæmt nýrri rannsókn hafði hún einkum áhrif á eldra fólk sem leitaði í auknum mæli á heilsugæslu vegna öndunarfærasjúkdóma. Geldingadalagosið er minna en sérfræðingur segir þeim sem eru nærri að hafa varann á.

12. apr 18:04

Gosið losar meira en allar Bretlandseyjar á dag

12. apr 10:04

Gossvæðið ekki fyrir lítil börn vegna skaðlegs lofts úr jörðu

11. apr 21:04

Fólk geri sér grein fyrir hvað það er að fara út í

10. apr 22:04

Þyrla Gæslunnar kölluð út vegna veikinda við gos­stöðvarnar

10. apr 19:04

Fólk horfir nánast ofan í gíginn

10. apr 16:04

Gera má ráð fyrir gasmengun á höfuð­borgar­svæðinu í kvöld

07. apr 07:04

Allir líti til beggja hliða á gossvæðinu

07. apr 01:04

Þriðja sprungan opnaðist í nótt

06. apr 22:04

Kenningin um títuprjóninn á vel við núna segir eldfjallafræðingur

06. apr 20:04

Gætum fengið annan Skjaldbreið

06. apr 16:04

Gosstöðvarnar opnaðar í fyrramálið

05. apr 15:04

Myndband: Við­búið að sprunga gæti opnast á svæðinu

05. apr 14:04

Myndir Gæslunnar af nýju sprungunni: Önnur minni sprunga opnast

05. apr 13:04

Fólk streymdi að nýju sprungunni þegar hún opnaðist

05. apr 12:04

Ný sprunga opnast í Geldingadölum

04. apr 17:04

Nokkrum sótt­kvíar­brjótum vísað frá gos­stöðvum í dag

02. apr 20:04

Fyrsta mark­tæka gjósku­­fallið frá gosinu

01. apr 09:04

Hefja eftir­­lit með sótt­varna­brotum við gos­­stöðvar

01. apr 08:04

Bjóða rútuferðir að bílastæðinu

01. apr 08:04

Eldgosinu skolað niður með fiski og frönskum

28. mar 21:03

Myndir: Margir skoðuðu eld­gosið í dag

28. mar 17:03

„Fólk heldur að þetta sé bara eitt­hvað skokk“

27. mar 17:03

Kær­komin hvíld í „klikkuðu“ veðri

25. mar 09:03

Hátt í 5000 heim­sótt­u gos­stöðv­arn­ar í gær

24. mar 13:03

Bjóð­a upp á rút­u­ferð­ir að gos­stöðv­un­um

23. mar 23:03

Eld­gosið sást vel af höfuð­borgar­svæðinu

23. mar 21:03

Auk­ið flæð­i í hrau­nám tveggj­a gíga

23. mar 20:03

„Ég hugsaði ekkert um þetta gos fyrr en daginn eftir“

23. mar 11:03

Fréttavaktin: Allt um eldgos

23. mar 10:03

Yfir 7.500 er­lendar um­fjallanir um eld­gosið

22. mar 21:03

Búið að stika gönguleið að gosinu

22. mar 20:03

Myndasería: Sjáðu þegar gígurinn sprakk

21. mar 15:03

Loka hluta svæðisins fyrir al­menningi

21. mar 13:03

Myndasyrpa: Úr Geldingadal í morgun

21. mar 13:03

Gosið verður „að öllum líkindum“ ekki langt

21. mar 10:03

Hátt í hundrað mættir á gos­stað í morgun

21. mar 09:03

Kveikti sér í sígarettu í glóandi hrauninu

21. mar 08:03

Skyggni verður vont á svæðinu í dag

20. mar 18:03

Efna til í­búa­­kosningar um nafn hraunsins

20. mar 14:03

Gæti hætt í dag eða gosið í 150 ár

20. mar 12:03

Ferðamenn á leið í flug furðu lostnir yfir eldgosi

20. mar 10:03

Hættu sér að gosinu í nótt: Ótrúlegar myndir

20. mar 09:03

Ó­­víst hvort fólk fái að berja gosið augum

20. mar 09:03

Upp­lýsinga­fundur klukkan 14

20. mar 08:03

Nánast engin kviku­­stróka­­virkni eða gjóska

20. mar 08:03

Nýjar myndir af gosinu

20. mar 01:03

Með eldgos í bakgarðinum: „Eins og fæðing eftir langar hríðir“

20. mar 00:03

Gos­sprungan allt að 700 metra löng: Gosið ekki talið ógna byggð

20. mar 00:03

Gaus á Skjálftatónleikum: „Kallað upp á svið að það sé komið eld­gos“

11. mar 16:03

Skjálftahrinan: Þetta er auðvitað ekki búið

04. mar 07:03

Virknin jókst aftur í morgun

03. mar 16:03

Icelandair lækkaði um tæp sex prósent

03. mar 15:03

Press conference due to possible eruption

18. jan 10:01

Eldgos fylgdi jarðskjálftanum í Indónesíu

09. des 08:12

Mannskætt eldgos á Nýja-Sjálandi

Minnst fimm eru látnir eftir eldgos á eyjunni White Island undan strönd Nýja-Sjálands. Eyjan er vinsæll ferðamannastaður og talið er að ferðamenn hafi verið í eða við gíginn þegar gosið varð. Óttast er um afdrif þeirra.

Auglýsing Loka (X)