Eldgos og jarðhræringar

10. maí 22:05

Þrí­­brotnaði á leið frá gosinu: Þakk­lát þeim sem hjálpuðu henni

10. maí 16:05

Katrín fór loks að gosinu: „Krafturinn og sjónar­spilið svíkja engan“

08. maí 10:05

Annar mökkur líklega vegna gróðurelda á gossvæði

06. maí 22:05

Greina takt gossins með gervi­tungla­mynd

06. maí 05:05

Undir­býr stór­a rann­sókn á eld­gos­in­u

Haraldur Ólafs­son, veður­fræðingur, undir­býr rann­sókn á gosinu í Geldinga­dölum sem verður að hluta til unnin með sama teymi og rann­sókn á haf­straumum sem gerð var 2018. Þá var flogið yfir haf­svæði á rann­sóknar­flug­vél í þrjá­tíu metra hæð yfir sjávar­máli.

05. maí 22:05

Tveir sjúkr­­a­b­íl­­ar fóru að gos­­stöðv­­un­­um í kvöld

04. maí 16:05

Hættu­svæði um­hverfis gos­stöðvar stækkað

03. maí 12:05

Til skoð­un­ar að end­ur­skil­grein­a hætt­u­svæð­ið

03. maí 08:05

„Eins og að horfa á Geysi“

02. maí 22:05

Hraun­strókarnir teygðu sig til himins

02. maí 20:05

Fram­leiðnin í gosinu hefur mögu­lega aukist

30. apr 19:04

Ganga út frá því að gos muni halda á­fram í Geldinga­dölum

30. apr 07:04

Tillögur um framtíð Geldingadala

29. apr 17:04

Stephen King sér eftir „full­kom­lega góðum dróna“ í eld­gosið

29. apr 10:04

„Þetta getur farið af stað hve­nær sem er“

25. apr 19:04

Hraunið nálgaðist björgunar­sveitina á miklum hraða

24. apr 19:04

Um 200 metrar í að hraun­tungurnar mætist

24. apr 12:04

Tveir skjálftar fundust á höfuð­borgar­svæðinu

24. apr 11:04

Lík­lega gasmengun í byggð í dag

20. apr 23:04

Skjálft­­i af stærð­­inn­­i 4,1 fannst á höf­uð­borg­ar­svæð­in­u

19. apr 17:04

„Milljón dollara spurning“ hve lengi mun gjósa

18. apr 16:04

Er­lend­ir ferð­a­menn spennt­ir fyrir brúðkaupum við eldgosið

17. apr 16:04

Nýtt gosop í Geldingadölum

16. apr 16:04

Hraun gæti runnið í suður­átt úr Geldinga­dölum

15. apr 19:04

Hefur verið horft á streymi af gosinu yfir tíu milljón sinnum

15. apr 18:04

Erfitt að vara við nýjum gos­opum

15. apr 06:04

Hettu fannst lítið til gos­­stöðvanna koma

Hin ellefu vetra Hetta frá Skeggjastöðum birtist á gosstöðvunum á miðvikudag og var þar í myndatöku. Katharina Breslauer, eigandi Hettu, segir ferðina hafa verið vel skipulagða. Hettu fannst þó gosstöðvarnar ekkert merkilegar.

14. apr 12:04

Nýjar myndir af eldgosinu

14. apr 10:04

Lík­legt að gasmengun berist yfir höfuð­borgar­svæðið í dag

12. apr 08:04

Gasmengun berst yfir Reykja­nes­skaga

11. apr 14:04

Fólk fer inn á hætt­­u­­svæð­­i við gos­­ið

11. apr 08:04

Gasm­­eng­­un á höf­­uð­­borg­­ar­­svæð­­in­­u næst­a sól­a­hring

10. apr 10:04

Þús­und­ir flýj­a eld­gos í La So­ufr­ière

10. apr 08:04

Ný gossprunga opnaðist í nótt

10. apr 06:04

Elsti þyrlufarþeginn í gosið var nærri 98 ára

Eldgosið við Fagradalsfjall er mikil lukka, að sögn Þórunnar Sigurðardóttur hjá Heli Austria. Fyrirspurnir um þyrluflug að gosstöðvunum streymi nú að utan. Viðkvæmir hópar njóti forgangs í flugið sem kostar 50 þúsund krónur á mann.

10. apr 06:04

Skoða gosið á eigin ábyrgð

Gossvæðið verður vaktað frá hádegi til miðnættis í dag en þeir sem fara utan þess tíma gera það á eigin ábyrgð að sögn lögreglunnar.

09. apr 08:04

Mennirnir fundust seint í gær

08. apr 22:04

Nýjar sprungur gætu opnast á næstu dögum

06. apr 05:04

Jafn þrýstingur í nýrri sprungu

Í gærdag byrjaði að gjósa á nýjum stað við gosstöðina í Geldingadölum þegar nokkur hundruð metra sprunga opnaðist. Nokkrir fundu fyrir skjálftanum í aðdragandanum og fundu furðulega lykt í kjölfarið.

05. apr 19:04

Nýjar myndir af gos­sprungunni

04. apr 10:04

Gos­stöðvar opnaðar 12: Mælir með ull og hlífðar­gler­augum

03. apr 10:04

Opið að gosstöðvum eftir hádegi á páskadag

01. apr 09:04

Hefja eftir­­lit með sótt­varna­brotum við gos­­stöðvar

01. apr 08:04

Bjóða rútuferðir að bílastæðinu

01. apr 08:04

Eldgosinu skolað niður með fiski og frönskum

31. mar 22:03

Biðja um nöfn fyrir hraunið og gígana

31. mar 10:03

Loka fyrir umferð klukkan 18

30. mar 19:03

Loka fyrir bíla­um­ferð að gos­stöðvunum

30. mar 17:03

Gos­stöðvunum lokað: Ekki víst að opni aftur í dag

30. mar 17:03

Ráða fólki frá því að taka hunda með sér að gos­stöðvum

29. mar 22:03

Hátæknivædd eftirlitsmyndavél myndar gosið í Geldingadölum

29. mar 21:03

Svo kvalin að þyrlan var send að sækja hana

29. mar 19:03

Af­létta ein­stefnu: Bannað að leggja við Suður­strandar­veg

29. mar 09:03

Slys og ör­tröð við gosið seint í gær­kvöldi

28. mar 14:03

Loka fyrir um­ferð klukkan níu: „Þörf er á að hvíla björgunar­lið“

28. mar 14:03

Eyddi nóttinni í tjaldi við rætur eld­gossins: „Það var mikið rok og vel kalt“

28. mar 12:03

Fjöl­margir lögðu leið sína að eld­gosinu í morgun

27. mar 17:03

Kær­komin hvíld í „klikkuðu“ veðri

27. mar 15:03

„Mikið mæðir á heima­mönnum“

27. mar 14:03

Um­gengni við eld­gosið til skammar: „Leiðin­legt að þurfa klofa yfir bjór­dósir“

27. mar 12:03

Loka fyrir um­ferð að gossvæðinu eftir há­degi

26. mar 20:03

Myndasyrpa: Vika frá því að gos hófst

26. mar 16:03

Tíu millj­ón­ir í fram­kvæmd­ir við gos­ið

26. mar 16:03

Björg­un­ar­sveit­ir fá borgað fyr­ir störf við gos­stöðv­arn­ar

26. mar 13:03

Fólk í sóttkví haldi sig fjarri Geldingadölum

26. mar 10:03

Strípa­lingurinn á gossvæðinu vekur heims­at­hygli

26. mar 08:03

Enn lokað fyrir að­gengi að gos­stöðvunum

26. mar 07:03

Flætt gæti hratt úr hraun­stíflum í Geldinga­dölum

25. mar 21:03

Þrír sjúkra­flutningar frá gossvæði vegna of­kælingar og meiðsla

25. mar 16:03

Komið á síma­sam­band á gosstöðvunum

25. mar 15:03

Mynd­skeið: Her­­menn lyft­­u bíl við gos­­stöðv­­arn­­ar

25. mar 13:03

Stika nýja göngu­leið en verra veður í kvöld

25. mar 12:03

Kanna hvort um sé að ræða nýja sprungu

25. mar 08:03

Gasmengun yfir stikuðu leiðina

24. mar 22:03

Minn­i­hátt­ar slys við gos­stöðv­arn­ar í dag

24. mar 17:03

Stöðugt streymi af fólki og hrauni

24. mar 15:03

Rútur á gos­stað úr sögunni

24. mar 13:03

Mynda­syrpa: Þjóð­há­tíðar­stemning við gosið

24. mar 13:03

Torfærukarlar kærðir fyrir að aka í gegnum Meradali að gosstöðvum

24. mar 11:03

Settu upp telj­ar­a við gos­stöðv­arn­ar

24. mar 11:03

Opið í dag: Mikil­vægt að fylgjast með veðri og loft­gæðum

24. mar 09:03

Funda um aðgengi að gosstöðvum

24. mar 06:03

Koma á símasambandi við nýju gosstöðvarnar

Unnið er að því að koma betri fjarskiptabúnaði við gosstöðvarnar í Geldingadölum en vinna þess efnis hófst fyrir helgi.

24. mar 06:03

Ofurhugum forðað úr svimandi hita og eiturgufum

Björgunarsveitir hafa staðið vaktina við gossvæðið í Geldingadölum og smalað fólki, sem hættir sér of nálægt 1.000 gráða heitu hrauninu, upp brekkuna.

23. mar 20:03

Þúsundir stein­hissa á eld­gosa­hegðun Ís­lendinga

23. mar 15:03

Ekki víst að hægt verði að bjarga fólki

23. mar 14:03

Ekki allir fara að fyrir­mælum lög­reglu: „Stöðugur straumur“

23. mar 14:03

Gos­stöðvar rýmdar klukkan 17:00

23. mar 13:03

Fjöldi inni á lokaða svæðinu: „Orðinn nokkuð svekktur“

23. mar 11:03

Betra að fara fyrr en síðar ætli fólk að eld­gosinu í dag

23. mar 10:03

Vel­komin til Mordor

Eld­fjöll eru al­ræmd af ýmsum á­stæðum. Meðal annars fyrir ó­mót­stæði­lega og ógn­vekjandi fegurð. Að­sóknin á eld­gosið í Geldinga­dal segir allt sem segja þarf og sjón­ræna yfir­burði og að­dráttar­afl eld­gosa. Yfir­völdum og al­manna­vörnum þykir nóg um at­ganginn og biður al­menning um að halda sig í öruggri fjar­lægð frá elds­um­brotnum. Þá er nú al­deilis upp­lagt fyrir þá sem vilja hlýða Víði að halda sig bara heima við og horfa á til dæmis þessar sjö mjög svo mis­góðu eld­gosa­bíó­myndir innan veggja heimilisins sem eru að mestu hættir að nötra.

23. mar 10:03

Yfir 7.500 er­lendar um­fjallanir um eld­gosið

23. mar 09:03

Gasmengun hættu­leg við gos­stöðvar en ekki í byggð

22. mar 21:03

Búið að stika gönguleið að gosinu

22. mar 20:03

Myndasería: Sjáðu þegar gígurinn sprakk

22. mar 16:03

Vilja opna Suðurstrandarveg og stika leiðina að eldgosi

22. mar 14:03

Fáir á leið að gosstöðvum í dag

22. mar 11:03

Mikil­vægt að fylgjast með spám um gas­dreifingu

22. mar 10:03

Leit hætt: Maðurinn hringdi sjálfur í Neyðar­línuna

22. mar 09:03

Búið að loka fjölda­hjálpar­stöðinni í Grinda­vík

22. mar 08:03

Enn leitað að eig­anda bíls sem skilinn var eftir

21. mar 19:03

Fékk ó­vænt bón­orð við gos­stöðvarnar

21. mar 19:03

Segir ekki í boði að loka gossvæðinu al­farið

21. mar 18:03

„Hef aldrei séð annan eins á­gang“

21. mar 17:03

Versnandi spá: Biður fólk um að láta svæðið vera í kvöld

21. mar 16:03

„Þetta er sko enginn ræfill“

21. mar 15:03

Loka hluta svæðisins fyrir al­menningi

21. mar 13:03

Myndasyrpa: Úr Geldingadal í morgun

21. mar 13:03

Gosið verður „að öllum líkindum“ ekki langt

21. mar 10:03

Hátt í hundrað mættir á gos­stað í morgun

21. mar 09:03

Kveikti sér í sígarettu í glóandi hrauninu

21. mar 08:03

Skyggni verður vont á svæðinu í dag

20. mar 22:03

Lög­reglan biðlar til fólks að sýna al­menna skyn­semi

20. mar 21:03

Kemur til greina að endur­­­skoða opnun svæðisins

20. mar 20:03

Yngsti hluti Ís­lands

20. mar 20:03

Vilji til að auka eftir­lit á gossvæðinu

20. mar 19:03

„Verðum að líta svo á að það hafi orðið þátta­skil“

20. mar 18:03

Efna til í­búa­­kosningar um nafn hraunsins

20. mar 18:03

Fólk í eld­gosa­leit í galla­buxum og striga­skóm

20. mar 18:03

Gosið í Geldinga­dal sést úr geimnum

20. mar 16:03

Stórir kristallar gefa jarð­vísinda­mönnum vís­bendingar

20. mar 14:03

Gæti hætt í dag eða gosið í 150 ár

20. mar 12:03

Ferðamenn á leið í flug furðu lostnir yfir eldgosi

20. mar 10:03

Hættu sér að gosinu í nótt: Ótrúlegar myndir

20. mar 09:03

Ó­­víst hvort fólk fái að berja gosið augum

20. mar 09:03

Upp­lýsinga­fundur klukkan 14

20. mar 08:03

Nánast engin kviku­­stróka­­virkni eða gjóska

20. mar 08:03

Nýjar myndir af gosinu

20. mar 01:03

Með eldgos í bakgarðinum: „Eins og fæðing eftir langar hríðir“

20. mar 00:03

Íslendingar elska eldgos þrátt fyrir allt

19. mar 23:03

Íbúar í Þorlákshöfn og Eyrarbakka loki gluggum

19. mar 23:03

Eldgos: Myndir

19. mar 19:03

Hægir á kviku­flæðinu og dregur úr skjálfta­virkni

19. mar 08:03

500 skjálftar frá mið­nætti - enginn órói

18. mar 20:03

Gæti verið ein­hver hindrun fyrir ofan kvikuna

18. mar 17:03

Kvika flæðir enn inn ganginn

17. mar 22:03

Stærð skjálftanna skiptir meira máli en fjöldi þeirra

17. mar 17:03

Al­manna­varnir sendu ó­vart SMS á of marga

17. mar 08:03

Rólegasta nóttin hingað til

16. mar 18:03

Líklegasta gossvæðið við norðausturhluta Fagradalsfjalls

16. mar 07:03

Um 500 skjálftar frá mið­nætti

15. mar 07:03

Rúm­lega 600 skjálftar mælst frá mið­nætti

13. mar 09:03

Full­trú­ar er­lendr­a fjöl­miðl­a komn­ir til lands­ins og fleir­i á­hug­a­sam­ir

Þyrluþjónustufyrirtæki finna fyrir áhuga erlendra fjölmiðla vegna eldgoss sem gæti brotist út á Reykjanesi.

13. mar 09:03

Mög­u­legt eld­gos yrði töl­u­vert minn­a en gos­ið í Hol­u­hraun­i

12. mar 15:03

Mögulegt að eldgosið verði kennt við Nátthaga

12. mar 07:03

Skjálfti 5 að stærð í morgun

11. mar 09:03

Skjálfti að stærð 4,6 við Eldvörp

10. mar 20:03

Tveir stórir skjálftar við suður enda Fagra­dals­fjalls

10. mar 18:03

Ríf­lega 2100 skjálftar frá miðnætti

Alls hafa 30 skjálftar mælst af stærð 3 eða stærri, þar af þrír yfir 4 að stærð, þeirra stærstur var 5.1 í nótt klukkan korter yfir þrjú.

10. mar 17:03

Fyrstu fregnir um eldgos gætu komið frá sjónarvottum

10. mar 11:03

1.200 skjálftar frá miðnætti: Fleiri möguleg gossvæði

09. mar 23:03

Þrír skjálftar á bilinu 3,6 og 4,0 að stærð urðu á tólfta tímanum

09. mar 14:03

Stöðug skjálfta­virkni en ekki kröftugir skjálftar

09. mar 09:03

Sam­fé­lags­miðlar stór partur af neyðar­stjórnunar­upp­lýsinga­gjöf í dag

08. mar 16:03

Dregið hefur úr kviku­hreyfingum en enn möguleiki á gosi

08. mar 10:03

Öll fjögur möguleg svæði fjarri íbúabyggð

08. mar 08:03

Færri skjálftar en undanfarnar nætur

07. mar 17:03

Skjálftinn nú síð­degis var 4,2 að stærð

07. mar 13:03

Sjö mögu­leg gossvæði

07. mar 10:03

Ekki gos­ó­rói — bara órói

07. mar 08:03

Skjálfti af stærð 5,0 í nótt

06. mar 19:03

Sex­tán skjálftar yfir þremur í dag

06. mar 13:03

Ekki á­stæða til að halda að þetta sé búið

05. mar 22:03

Hrinan ekki endi­lega að róast þó skjálftarnir séu mun minni

05. mar 17:03

Ekki miklar líkur á gosi

05. mar 13:03

Mögu­legum hraun­svæðum fjölgar

05. mar 12:03

Minjar í hættu samkvæmt spá um hraunrennsli

Fornleifafræðingar Minjastofnunar eru í kapphlaupi við tímann að skrá minjar sem eru í hættu miðað við hraunrennslisspá. Enn á eftir skrá margar minjar sem gætu glatast að eilífu komi til eldgoss.

05. mar 10:03

Skjálftinn nærri Grindavík í gær var 4,2 en ekki 3,5

04. mar 21:03

Skjálfti í Grinda­vík: „Þessi var miklu, miklu harðari“

04. mar 19:03

Enn öflugir skjálftar: 4,1 norður af Grindavík

04. mar 18:03

Ólíklegt að gos hefjist á næstu klukkustundum

04. mar 17:03

Gos­ó­róanum lokið en enn kröftug skjálfta­hrina

04. mar 15:03

Truflanir á raforkuflutningi á Reykjanesi ólíklegar

04. mar 12:03

Kvikuhlaup til suðvesturs

04. mar 07:03

Virknin jókst aftur í morgun

03. mar 22:03

„Al­gjör­lega ó­líkt Eyja­fjalla­jökli“

03. mar 20:03

Ó­róa­merkið enn vel greinan­legt

03. mar 20:03

Saknar um­ræðu um mögu­legt hraun­flæði í Valla­hverfi

03. mar 19:03

Mögulegt hraungos verði eins og lítil útgáfa af Holuhrauni

Mögulegt eldgos á Reykjanesskaga verður flæðigos, ekki ólíkt eldgosinu í Holuhrauni árið 2014, þó minna að mat Freysteins Sigmundssonar. Reykjanesskaginn er sérstakur þar sem náið samspil er milli jarðskjálfta og eldvirkni. „Það er alltaf mikið spenna, bæði í jarðskorpunni og fólki.“

03. mar 16:03

Gos gæti haf­ist á næst­u klukk­u­stund­um

03. mar 15:03

Þyrla flýgur yfir til að kanna hvort eldgos sé hafið

03. mar 15:03

Sterkar vísbendingar um eldgos

03. mar 09:03

Enn virkni: Bæta við 15 mælum til að auka vöktun

02. mar 19:03

Þykir lík­legra að jarð­skjálfta­hrinan sé ekki búin

02. mar 15:03

Fjölga GPS mælum og taka dróna­myndir af skjálfta­svæði

02. mar 11:03

„Bagalegt“ að vefsíður þoli ekki skyndilegt aukið álag

02. mar 10:03

Snarpur skjálfti að stærð 4: Enn töluverð virkni

02. mar 08:03

„Áfram­haldandi virkni á sömu slóðum og í gær“

01. mar 21:03

Jarð­skjálfta­grínið sem flæðir um miðla lands­manna

01. mar 20:03

Gos gæti varað í vikur eða versta falli mánuði

01. mar 20:03

Í beinni frá Keili ef það skyldi gjósa

01. mar 19:03

Eld­gos í níu skipti af tuttugu

01. mar 17:03

Verði að taka líkur á gosi af meiri al­vöru

01. mar 14:03

Skjálftar að stærð 3,8 og 4,2 nærri Keili

01. mar 01:03

Skjálft­i af stærð­inn­i 4,9 um hálf tvö eft­ir mið­nætt­i

01. mar 00:03

Tveir snarp­ir sjálft­ar með stutt­u mill­i­bil­i skömm­u eft­ir mið­nætt­i

28. feb 11:02

Stærri skjálfti en í morgun

28. feb 08:02

Skjálfti að stærð 4,0 í morgunsárið

27. feb 14:02

Skjálfti að stærð 6,5 gæti komið án frekari fyrir­vara

27. feb 11:02

Sprungur myndast í Suður­strandar­vegi

27. feb 09:02

Má búast við álíka stórum skjálftum í dag

26. feb 22:02

Öflug­ur skjálft­i á Reykj­a­nes­skag­a 4,9 að stærð

26. feb 21:02

Hér er lík­legast að gjósi

26. feb 20:02

Stærsti skjálftinn í dag 4,6

26. feb 19:02

Sjö­tti skjálftinn yfir fjórum

26. feb 17:02

Fimmti stóri skjálftinn fannst vel á höfuð­borgar­svæðinu

26. feb 15:02

Fjórði skjálftinn yfir 4 að stærð

26. feb 12:02

Margir snarpir skjálftar á Reykjanesi

26. feb 11:02

„Kominn tími á annan Brenni­steins­fjalla­skjálfta“

26. feb 09:02

Skjálfti 3,2 að stærð við Fagra­dals­fjall

25. feb 09:02

Tveir skjálftar yfir M3 að stærð í nótt

24. feb 16:02

Búið að loka í Blá­fjöll­um vegn­a hætt­u­á­stands

24. feb 15:02

„Fóður fyrir miklu stærri skjálfta“

24. feb 14:02

Lýsa yfir hættu­stigi á Reykja­nes­skaga og höfuð­borgar­svæðinu

24. feb 13:02

Myndband: Skjálfti í fyrsta kaffitímanum eftir rýmkaðar reglur

24. feb 13:02

Stór­i skjálft­inn í há­deg­in­u var 5 að stærð

24. feb 12:02

Ellefu skjálftar yfir 4 að stærð

24. feb 12:02

Enn stærr­i skjálft­ar gætu fylgt: „Við verð­um að vera und­ir það búin“

24. feb 12:02

Reyk­ur á skjálft­a­svæð­in­u tal­in vera vegn­a grjót­hruns

24. feb 11:02

Jarð­skjálft­i á miðr­i leik­sýn­ing­u: „Héld­u að þett­a væri hlut­i af sýn­ing­unn­i“

24. feb 11:02

Skjálftinn boðar mögulega eld­gos: „Aðeins nokkurra mínútna fyrirvari“

24. feb 10:02

„Við erum svo hátt uppi að hér sveiflast allt“

24. feb 10:02

Bæjarstjóri Grindavíkur: „Heyrðu nú kemur bara annar skjálfti í beinni“

24. feb 10:02

Twitter nötrar vegna öflugs jarðskjálfta

24. feb 10:02

Jarðskjálfti að stærð 5,7

Auglýsing Loka (X)