Eldgos í Meradölum

08. sep 11:09

Af­lýsa hættu­stigi vegna eld­gossins

28. ágú 16:08

Goslaus í eina viku

25. ágú 17:08

Grípa í tómt í Mera­­dölum og ganga út á hraunið

24. ágú 15:08

Vildi forða varnar­lausum börnum frá lífshættu

22. ágú 22:08

Eldgosið búið í bili

22. ágú 09:08

Varað við gasmengun á gossvæðinu í dag

21. ágú 19:08

Möguleg goslok í morgun

21. ágú 14:08

Óróinn hrundi og Meradalagosið er fjarað út

20. ágú 20:08

Eldgosið í Meradölum lifir enn

20. ágú 07:08

Hver að verða síðastur að eldgosinu

20. ágú 05:08

Indælt að sjá eldgosið milli skýjanna

19. ágú 19:08

Tvö teymi verði með daglega viðveru við gosstöðvar

19. ágú 10:08

Virkni gígsins hægari en áður

18. ágú 20:08

Engin teikn um að gosinu sé að ljúka

18. ágú 09:08

Hægt að skoða eldgosið í dag

17. ágú 20:08

Mikið hrun í suð­austur­horni gígsins í Mera­dölum

17. ágú 16:08

Lokað að gos­stöðvum fram til morguns vegna veðurs

17. ágú 05:08

Ekki hægt að segja hvort gosið hafi misst dampinn

Minnkandi rennsli í eldgosinu í Meradölum gæti bent til þess að gosið sé búið að missa dampinn. Eldfjallafræðingur segir í miklu að snúast þegar kemur að mælingum.

16. ágú 18:08

Hræðilegt ástand í Úkraínu og heimilin illa stödd

16. ágú 11:08

Mjög hefur dregið úr hraun­flæði í Mera­dölum

16. ágú 11:08

Fal­legur gos­mökkur vekur at­hygli á „haust­morgni“

16. ágú 10:08

Lokað að gos­stöðvum á morgun vegna veðurs

16. ágú 05:08

Sprenging í sölu höfuð­ljósa og mikil eld­gosa­stemning

Gríðarleg sala er á ýmsum búnaði sem landsmenn og erlendir ferðamenn nýta til hinnar löngu göngu milli bílastæða og eldgossins í Meradölum. Langflestir ferðast með ábyrgum hætti.

15. ágú 13:08

Þurfa að ráða landverði sérstaklega fyrir Meradali

15. ágú 12:08

Hraunið í Meradölum 10,6 milljón rúmmetrar

15. ágú 09:08

Björgunar­sveitar­fólk þurft að gefa buguðum ferða­mönnum nestið sitt

14. ágú 17:08

Metfjöldi í Meradölum | Löng röð myndaðist að gosinu í gærkvöldi

14. ágú 09:08

Met­fjöldi á gossvæðinu

13. ágú 11:08

Varar við mögu­legri gasmengun við Mera­dali í dag

13. ágú 05:08

Stór­feng­legt sjónar­spil í Mera­dölum

Fyrir tíu dögum hófst eld­gos í Mera­dölum og er stór­feng­legt þar um að litast. Fjöldi fólks hefur lagt leið sína að gosinu en mikil­vægt er að fara var­lega. Á­gæt­lega viðrar til göngu að gosinu um helgina.

13. ágú 05:08

Björgunarsveitir vilja að aðrir taki við gosgæslunni

For­maður Lands­bjargar telur að björgunar­sveitar­fólk sé komið út fyrir verk­svið sitt með gæslu á dag­vinnu­tíma á gos­stöðvunum í Mera­dölum. Ekki megi ganga á út­hald þeirra fyrir haustið.

12. ágú 18:08

Gönguleið A lokuð frá fjögur í nótt til níu í fyrramálið

12. ágú 13:08

Túristar kúka og kasta vatni hver á sinn hátt við gosið

12. ágú 12:08

Hraunið rennur nú til norðurs

12. ágú 05:08

Viku­frestur til að svara fyrir bann

11. ágú 14:08

Óskar eftir svörum um tak­markað að­gengi barna að gos­stöðvunum

11. ágú 10:08

Hraun­jaðarinn mögu­lega ó­virkur og virknin gæti færst annað

11. ágú 05:08

Gæti flætt yfir veginn eftir tvær vikur

10. ágú 19:08

Segja hraunána vera að breyta um stefnu

10. ágú 15:08

Hraunið stefnir nú í áttina að Suðurstrandavegi

10. ágú 05:08

Ó­sáttu ferða­fólki vísað frá eld­gosinu

Fjölda fólks sem gerði sér ferð að gos­stöðvunum í Mera­dölum síðustu daga hefur verið vísað frá vegna lokunar sökum veðurs. Ferða­fólk er ekki á­nægt, en lög­reglan telur að­gerðina nauð­syn­lega.

09. ágú 20:08

„Ein­staka sinnum þarf að grípa til að­gerða sem eru ekki vin­sælar“

09. ágú 18:08

„Mikil­vægt að undir­búa sig undir að gosið standi yfir í langan tíma“

09. ágú 14:08

Aldurstakmarkanir að gosinu mögulega utan lagarammans

09. ágú 11:08

Reka fólk burt frá gosinu með harðri hendi

Yfir­lög­reglu­þjónn á Suður­nesjum segir að aukið eftir­lit sé á gos­s­lóðum vegna lokana í Mera­dölum. Hann segir að fólk láti sér ekki segjast, en lög­reglan rekur fólk burt harðri hendi ef það ætlar sér upp að eld­gosinu á meðan lokanir eru í gildi.

09. ágú 11:08

Banna börnum undir tólf ára að ganga að gosinu

09. ágú 09:08

Gos­stöðvar á­fram lokaðar: „Þessi ganga ekki þess virði í svona veðri“

09. ágú 07:08

Margir á lokuðum gosstöðvunum í gær

08. ágú 22:08

Stefna á opnun þrátt fyrir slæma veður­spá

08. ágú 19:08

Björgunar­sveitir björguðu um tíu manns við Mera­dali

08. ágú 17:08

Að minnsta kosti tveir hópar villtir í þokunni við gos­stöðvarnar

08. ágú 12:08

Segir það stinga mest að sjá fólk koma með ung börn að gos­stöðvunum

08. ágú 09:08

Lokað að gos­­stöðvum í dag | Lag­færa göngu­leiðir

07. ágú 17:08

Fólk tekur yfir­leitt vel í á­bendingar Björgunar­sveitar­manna

06. ágú 17:08

Gos­stöðvarnar lokaðar á morgun

06. ágú 05:08

Á ekki von á að gasmengun trufli há­tíðina

05. ágú 16:08

Strax farið að rukka fyrir bíla­stæði við gos­stöðvarnar

05. ágú 14:08

Allir loft­gæða­mælar grænir og rýming ekki komið til tals

05. ágú 12:08

Besta göngu­leiðin að gosinu að mati Lækna-Tómasar

05. ágú 11:08

Brestur á með roki og rigningu á gos­stöðvunum

05. ágú 09:08

Margir illa búnir í nótt og þrír slösuðust

05. ágú 08:08

Stikuðu sjö kíló­metra leið að gosinu

05. ágú 05:08

Meradalir kynda undir kulnuðum fávitum

Eldgosið sem hófst í fyrradag hefur hleypt nýju lífi í Facebook-hópinn Fávitavarpið í Geldingadölum sem nefnist nú Fávitavarpið í Meradölum en tilgangurinn verður áfram sá sami, að hæðast að þeim sem ekki geta stillt sig um að glenna sig framan í vefmyndavél RÚV frá gosstöðvunum.

04. ágú 18:08

Veðurstofa birtir kort yfir hættusvæði á gosstað

04. ágú 15:08

Svona er best að komast að eld­gosinu

04. ágú 15:08

Gangan að nýja gosinu er tvö­falt lengri en sú gamla

04. ágú 14:08

Ekki sama brjálæðið og í síðasta gosi

04. ágú 13:08

Myndir: Dregið úr krafti eld­gossins frá því í gær

04. ágú 13:08

Flugu yfir Meradali grunlaus um gos

04. ágú 13:08

Flug­öryggi í hættu ef eig­endur dróna hundsa lög og reglur

04. ágú 11:08

Bjart yfir gos­stöðvum í dag en skíta­veðri spáð næstu daga

04. ágú 11:08

„Fólk verður að gera sér grein fyrir hvað það er að fara út í“

04. ágú 11:08

Nýja gosið lík­legt til að menga meira

04. ágú 10:08

Grét við gosið

04. ágú 09:08

Þyrla sótti ökkla­brotinn mann við eld­gosið

04. ágú 05:08

Hrauninu spáð upp úr dalverpinu í nótt

Eldgos hófst í vestanverðum Meradölum í nótt. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur sagði í gærkvöldi að hraun myndi líklega flæða upp úr dalverpinu í nótt og ofan í Meradali. Innviðir væru ekki í hættu næstu mánuðina. Sérfræðingur segir að sæstreng þurfi til að tryggja raforku út á Reykjanes ef illa fer.

04. ágú 05:08

Fagnaði lokum jarð­skjálfta og upp­hafi gossins með köku

04. ágú 05:08

Sæstrengur til Keflavíkur betri vörn gegn eldgosum en núverandi loftlína

Sérfræðingur í áhættugreiningu telur heppilegast að leggja sæstreng milli Hafnarfjarðar og Keflavíkur. Háspennulínurnar á Reykjanesi séu í mun meiri hættu á að verða hrauni að bráð en Reykjanesbrautin.

04. ágú 05:08

Hugsa sér gott til glóðarinnar en fólk varað við grýttri leið

03. ágú 21:08

Heimspressan bendir á nálægð gossins við Reykjavík

03. ágú 21:08

Katrín og Víðir funduðu í dag

03. ágú 19:08

Gufurnar úr eldgosinu hættulegar fyrir viðkvæma hópa

03. ágú 19:08

Margmenni streymir að gosstöðvunum | Myndir

03. ágú 18:08

Víðir varar fólk við að fara að gosstöðvunum

03. ágú 17:08

Gosið fimm til tíu sinnum stærra en síðast

03. ágú 17:08

Þórir Sæm á undan öllum að gosinu

03. ágú 16:08

Bein útsending: Blaðamannafundur almannavarna

03. ágú 15:08

Björgunar­sveitir loka vegum inn í Mera­dali

03. ágú 14:08

Grind­víkingar splæstu í köku í til­­efni gossins

03. ágú 14:08

Marg­falt öflugri gos­byrjun en í fyrra

03. ágú 14:08

Hraun­flæðið muni lík­lega af­markast við Mera­dal

03. ágú 14:08

„Þessi stað­setning gæti ekki verið betri“

03. ágú 14:08

Gas berst frá jarð­eldinum

03. ágú 13:08

Almannavarnir biðja fólk að gæta sín á gossvæðinu

03. ágú 13:08

Eld­gos hafið á Reykja­nes­skaga

Auglýsing Loka (X)