Eldgos í Meradölum

Aflýsa hættustigi vegna eldgossins

Goslaus í eina viku

Grípa í tómt í Meradölum og ganga út á hraunið

Vildi forða varnarlausum börnum frá lífshættu

Eldgosið búið í bili

Varað við gasmengun á gossvæðinu í dag

Möguleg goslok í morgun

Óróinn hrundi og Meradalagosið er fjarað út

Eldgosið í Meradölum lifir enn

Hver að verða síðastur að eldgosinu

Indælt að sjá eldgosið milli skýjanna

Tvö teymi verði með daglega viðveru við gosstöðvar

Virkni gígsins hægari en áður

Engin teikn um að gosinu sé að ljúka

Hægt að skoða eldgosið í dag

Mikið hrun í suðausturhorni gígsins í Meradölum

Lokað að gosstöðvum fram til morguns vegna veðurs

Ekki hægt að segja hvort gosið hafi misst dampinn
Minnkandi rennsli í eldgosinu í Meradölum gæti bent til þess að gosið sé búið að missa dampinn. Eldfjallafræðingur segir í miklu að snúast þegar kemur að mælingum.

Hræðilegt ástand í Úkraínu og heimilin illa stödd

Mjög hefur dregið úr hraunflæði í Meradölum

Fallegur gosmökkur vekur athygli á „haustmorgni“

Lokað að gosstöðvum á morgun vegna veðurs

Sprenging í sölu höfuðljósa og mikil eldgosastemning
Gríðarleg sala er á ýmsum búnaði sem landsmenn og erlendir ferðamenn nýta til hinnar löngu göngu milli bílastæða og eldgossins í Meradölum. Langflestir ferðast með ábyrgum hætti.

Þurfa að ráða landverði sérstaklega fyrir Meradali

Hraunið í Meradölum 10,6 milljón rúmmetrar

Metfjöldi á gossvæðinu

Varar við mögulegri gasmengun við Meradali í dag

Stórfenglegt sjónarspil í Meradölum
Fyrir tíu dögum hófst eldgos í Meradölum og er stórfenglegt þar um að litast. Fjöldi fólks hefur lagt leið sína að gosinu en mikilvægt er að fara varlega. Ágætlega viðrar til göngu að gosinu um helgina.

Björgunarsveitir vilja að aðrir taki við gosgæslunni
Formaður Landsbjargar telur að björgunarsveitarfólk sé komið út fyrir verksvið sitt með gæslu á dagvinnutíma á gosstöðvunum í Meradölum. Ekki megi ganga á úthald þeirra fyrir haustið.

Gönguleið A lokuð frá fjögur í nótt til níu í fyrramálið

Túristar kúka og kasta vatni hver á sinn hátt við gosið

Hraunið rennur nú til norðurs

Vikufrestur til að svara fyrir bann

Gæti flætt yfir veginn eftir tvær vikur

Segja hraunána vera að breyta um stefnu

Hraunið stefnir nú í áttina að Suðurstrandavegi

Ósáttu ferðafólki vísað frá eldgosinu
Fjölda fólks sem gerði sér ferð að gosstöðvunum í Meradölum síðustu daga hefur verið vísað frá vegna lokunar sökum veðurs. Ferðafólk er ekki ánægt, en lögreglan telur aðgerðina nauðsynlega.

Aldurstakmarkanir að gosinu mögulega utan lagarammans

Reka fólk burt frá gosinu með harðri hendi
Yfirlögregluþjónn á Suðurnesjum segir að aukið eftirlit sé á gosslóðum vegna lokana í Meradölum. Hann segir að fólk láti sér ekki segjast, en lögreglan rekur fólk burt harðri hendi ef það ætlar sér upp að eldgosinu á meðan lokanir eru í gildi.

Banna börnum undir tólf ára að ganga að gosinu

Margir á lokuðum gosstöðvunum í gær

Stefna á opnun þrátt fyrir slæma veðurspá

Björgunarsveitir björguðu um tíu manns við Meradali

Lokað að gosstöðvum í dag | Lagfæra gönguleiðir

Gosstöðvarnar lokaðar á morgun

Á ekki von á að gasmengun trufli hátíðina

Strax farið að rukka fyrir bílastæði við gosstöðvarnar

Besta gönguleiðin að gosinu að mati Lækna-Tómasar

Brestur á með roki og rigningu á gosstöðvunum

Margir illa búnir í nótt og þrír slösuðust

Stikuðu sjö kílómetra leið að gosinu

Meradalir kynda undir kulnuðum fávitum
Eldgosið sem hófst í fyrradag hefur hleypt nýju lífi í Facebook-hópinn Fávitavarpið í Geldingadölum sem nefnist nú Fávitavarpið í Meradölum en tilgangurinn verður áfram sá sami, að hæðast að þeim sem ekki geta stillt sig um að glenna sig framan í vefmyndavél RÚV frá gosstöðvunum.

Veðurstofa birtir kort yfir hættusvæði á gosstað

Svona er best að komast að eldgosinu

Gangan að nýja gosinu er tvöfalt lengri en sú gamla

Ekki sama brjálæðið og í síðasta gosi

Myndir: Dregið úr krafti eldgossins frá því í gær

Flugu yfir Meradali grunlaus um gos

Nýja gosið líklegt til að menga meira

Grét við gosið

Þyrla sótti ökklabrotinn mann við eldgosið

Hrauninu spáð upp úr dalverpinu í nótt
Eldgos hófst í vestanverðum Meradölum í nótt. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur sagði í gærkvöldi að hraun myndi líklega flæða upp úr dalverpinu í nótt og ofan í Meradali. Innviðir væru ekki í hættu næstu mánuðina. Sérfræðingur segir að sæstreng þurfi til að tryggja raforku út á Reykjanes ef illa fer.

Fagnaði lokum jarðskjálfta og upphafi gossins með köku

Sæstrengur til Keflavíkur betri vörn gegn eldgosum en núverandi loftlína
Sérfræðingur í áhættugreiningu telur heppilegast að leggja sæstreng milli Hafnarfjarðar og Keflavíkur. Háspennulínurnar á Reykjanesi séu í mun meiri hættu á að verða hrauni að bráð en Reykjanesbrautin.

Heimspressan bendir á nálægð gossins við Reykjavík

Katrín og Víðir funduðu í dag

Gufurnar úr eldgosinu hættulegar fyrir viðkvæma hópa

Margmenni streymir að gosstöðvunum | Myndir

Víðir varar fólk við að fara að gosstöðvunum

Gosið fimm til tíu sinnum stærra en síðast

Þórir Sæm á undan öllum að gosinu

Bein útsending: Blaðamannafundur almannavarna

Björgunarsveitir loka vegum inn í Meradali

Grindvíkingar splæstu í köku í tilefni gossins

Margfalt öflugri gosbyrjun en í fyrra

Hraunflæðið muni líklega afmarkast við Meradal

„Þessi staðsetning gæti ekki verið betri“

Gas berst frá jarðeldinum

Almannavarnir biðja fólk að gæta sín á gossvæðinu
