Einkaneysla

14. jan 09:01

Kort­a­velt­a jókst í árs­lok

Kortavelta Íslendinga heldur áfram að aukast. Líkt og síðustu mánuði var það erlenda kortaveltan sem hélt uppi vextinum í desember sl. en mikill ferðahugur er í landanum um þessar mundir. Þessar tölur ásamt öðrum hagvísum gefa góð fyrirheit um þróun einkaneyslunnar á næstu misserum og útlit er fyrir myndarlegan vöxt hennar á árinu. Um þetta er fjallað í Morgunkorni Íslandsbanka og Hagsjá Landsbankans í dag.

15. des 15:12

Auk­inn sparn­að­ur skil­ar sér nú

18. okt 10:10

Greiðsl­u­kort­a­velt­a jókst um sjö prós­ent á mill­i ára í sept­em­ber

Kortavelta Íslendinga innanlands er að halda velli en kortavelta Íslendinga erlendis sé á blússandi siglingu, segir hagfræðingur Íslandsbanka.

Auglýsing Loka (X)