Eimverk

03. ágú 07:08

Nýja regl­u­verk­ið haft mjög mikl­a þýð­ing­u

Handverksbrugghúsið Eimverk er fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað með það markmið að selja íslenskt viskí úr íslensku hráefni. Meðeigandi fyrirtækisins fagnar nýju regluverki er snýr að sölu frá brugghúsum en segir að þó sé langt í land svo við séum á pari við regluverk sem þekkist víða í Evrópu.

Auglýsing Loka (X)