Efnahagsmál

19. júl 10:07

Efna­hags­bat­i en líka vax­and­i ó­viss­a

Leiðandi hagvísir Analytica (e. Composite Leading Indicator) hækkaði áfram í júní. Þrátt fyrir ýmsa óvissuþætti telur Analytica horfur á efnahagsbata a.m.k. fram eftir seinni árshelmingi. Sterkur gangur virðist í ferðaþjónustu.

17. júl 08:07

Lækkun íbúðaverðs spáð í Danmörku

16. júl 11:07

Heimilin stígi á neyslu­bremsuna

16. júl 05:07

Neysla afurða dróst mest saman á Íslandi í faraldrinum af Evrópuríkjum

14. júl 05:07

Dýrtíðin kemur verr niður á konum en körlum

05. júl 05:07

Verð­tryggingin hafi svipt al­menning á­bata af þorskastríðinu

23. jún 05:06

Verka­lýðs­for­ystan spáir dimmu hausti

16. jún 07:06

Stjórn­endur hafa vaxandi á­hyggjur af mann­eklu

Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir aukinnar svartsýni gæta meðal stjórnenda stærstu fyrirtækja landsins vegna þess hve erfiðlega gengur að manna störf. Hann segir brýnt að ryðja úr vegi hindrunum sem koma í veg fyrir að fólk utan EES flytji til landsins.

16. jún 05:06

Sölutími íbúða ekki styttri frá upphafi mælinga

14. jún 05:06

Íslendingar hafa aldrei eytt meira í útlöndum en nú

02. jún 05:06

Fasteignamatið hækkaði um nær fjörutíu prósent

02. jún 05:06

Segja húsnæðisstuðning beinast að efnafólki

02. jún 05:06

Veruleg hækkun á leiguverði líkleg

02. jún 05:06

Bregðast við hækkun fasteignamats

02. jún 05:06

Fimmfalt fleiri gistinætur í apríl

01. jún 05:06

Fasteignamatið hækkar um tuttugu prósent

01. jún 05:06

Vextir hafa lítil áhrif á eftirspurnina

31. maí 05:05

Verðbólgan æðir áfram þrátt fyrir vaxtahækkanir

13. maí 05:05

Stóraukinn útflutningur frá Íslandi undanfarin tvö ár

28. apr 10:04

Verðbólga komin í 7,2 prósent

Vísitala neysluverðs hefur hækkað um 1,25 prósent í apríl. Verðbólga mælist nú 7,2 prósent og hefur hækkað um hálft prósentustig á einum mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 7,2 prósent

13. apr 05:04

Boðaðar hækkanir þrýsta á verðbólgu

Dæmi er um allt að fimmtán prósenta verðhækkanir í einu vetfangi á matvælamarkaði. Kaupmenn muna vart aðra eins bylgju hækkana. Aðalhagfræðingur Íslandsbanka segir áhrif á verðbólgu vera áhyggjuefni.

31. mar 05:03

Þjóðarsátt þurfi að gera til að kveða verðbólguna í kútinn

30. mar 05:03

Tæplega tvö hundruð milljarða halli

29. mar 05:03

Launakostnaður á Íslandi sá þriðji hæsti í álfunni

18. mar 05:03

Vanskil Rússa gætu skert lánskjör Íslands

15. mar 16:03

Rúss­land stefnir í greiðslu­þrot

03. mar 05:03

Bótakerfið smátt í sniðum á Íslandi

25. feb 15:02

Hægt að sækja um við­spyrnu­styrki út mars

04. feb 05:02

Líkleg hækkun stýrivaxta talin munu kosta heimili landsins sex milljarða

04. feb 05:02

Skotar hefja undirbúning eigin seðlabanka

29. jan 05:01

Missa við­skipta­vini í matar­banka og hungur

25. jan 07:01

Afkoma ríkisins fer batnandi

19. jan 07:01

Skýr merk­i um að efn­hags­bat­i sé í gang­i

Framkvæmdastjóri greiningarfyrirtækisins Analytica segir að efnahagsbatinn sé í fullum gangi þó vissulega sé óvissa. Aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins kveðst vera bjartsýnn á framhaldið.

21. okt 05:10

Erfiðar á­kvarðanir fram undan en var­huga­vert að skera of hratt niður

Nýjar tölur um horfur í efnahagsmálum gefa tilefni til bjartsýni að mati dósents í hagfræði. Ekkert lát er á hallarekstri ríkissjóðs í ár. „Erum að detta inn í klassískan vítahring,“ segir Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur og þingmaður.

21. okt 05:10

Hundruð ferða­þjónustu­fyrir­tækja þurfa á­fram lánafrystingu í vetur

Stór hluti ferðaþjónustunnar mun áfram þurfa á frestun greiðslu að halda, sum hver langt fram á næsta ár.

08. okt 14:10

Legg­ur til að hús­næð­is­lið­ur­inn víki úr verð­bólg­u­mark­mið­i

Ásdís Kristjánsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, mætti í sjónvarpsþátt Markaðarins á Hringbraut.

06. okt 07:10

Á eign­a­verð að stýr­a vaxt­a­stefn­u Seðl­a­bank­ans?

30. sep 11:09

Spá 0,25 prós­ent­u­stig­a stýr­i­vaxt­a­hækk­un

09. sep 06:09

Ósammála um veikari viðspyrnu eftir Covid

Fjármálaráðherra ber til baka greiningu fyrrverandi formanns Sjálfstæðisflokksins um árangur íslenska ríkisins í glímunni við Covid.

27. ágú 18:08

Af­koma ríkis­sjóðs tölu­vert betri en á­ætlað var

21. júl 06:07

Við­skipta­ráð: Hraðari við­snúningur en á­ætlað var

Viðskiptaráð segir hagkerfið taka hraðar við sér en reiknað var með. Hratt dregur úr atvinnuleysi og væntingar almennings og stjórnenda til framtíðarinnar hafa aukist.

04. jún 15:06

Hrósar sigri yfir tölum um at­vinnu­leysi: „Sögu­legar fram­farir“

27. maí 07:05

Þjóðin eldist á næstu ára­tugum

26. maí 20:05

Þurf­um að setj­a al­þjóð­a­geir­ann á odd­inn

Alþjóðageirinn hefur einungis vaxið að meðaltali um 2,7 prósent á ári á tíu árum til ársins 2020. Hefði þurft að vaxa um tíu prósent.

19. maí 14:05

Laun­a­hækk­an­ir hægi á hjöðn­un at­vinn­u­leys­is og hrað­i sjálf­virkn­i­væð­ing­u

Frá því að farsóttin barst til landsins hafa tvær kjarasamningsbundnar launahækkanir tekið gildi, í apríl í fyrra og í janúar í ár .

19. maí 12:05

Seðl­a­bank­inn er með öll spil á hend­i til að bregð­ast við verð­bólg­u

30. apr 12:04

Hlutfall bótagreiðslna hækkar um tæpan þriðjung

Hlutfall bótagreiðslna sem hlutfall af heildartekjum heimila á Íslandi hækkar úr 14 prósent í 18 prósent.

28. apr 12:04

Velta hagkerfisins dregst saman

Samdráttur veltu í ferðatengdum greinum og veitingaþjónustu, en aukning í sjávarútvegi og málmframleiðslu.

20. apr 08:04

Seðla­banka­stjóri kynnir skýrslu fjár­mála­eftir­lits­nefndar

14. apr 14:04

Bygg­ing­a­geir­inn ekki orð­ið fyr­ir mikl­um skakk­a­föll­um

Þrátt fyrir að tímabundið hafi dregið úr nýjum byggingarverkefnum á meðan óvissa ríkir um efnahagsleg áhrif COVID-19 var mikill fjöldi byggingarleyfa fyrir nýjar íbúðir veittur á síðasta ári.

13. apr 14:04

Beit­a þarf op­in­ber­um fjár­mál­um til þess að skap­a nýtt hag­vaxt­ar­skeið

12. apr 09:04

Vör­u­við­skipt­i ó­hag­stæð um 21 millj­arð í mars

12. apr 09:04

67 prós­ent fleir­i eink­a­hlut­a­fé­lög ný­skráð í mars

07. apr 14:04

Bjartsýni landsmanna ekki meiri í þrjú ár

Um 40 prósent landsmanna hyggja á utanlandsferðir á næstu sex mánuðum, en fyrir kórónukreppuna var þetta hlutfall í 75 prósentum. Margir hyggja á bifreiða- og fasteignakaup.

23. mar 06:03

Fjármálaráðherra er bjartsýnn andspænis áskorunum

Fjármálaráðherra segir að aðgerðir á sviði ríkisfjármála hafi dregið úr samdrætti landsframleiðslu upp á 100 milljarða á síðasta ári.

18. mar 09:03

Hagvísir Analytica hækkar fimmta mánuðinn í röð

Hagvísirinn, sem ætlað er að gefa vísbendingu um efnahagsumsvif að sex mánuðum liðnum, hefur ekki verið hærri síðan í febrúar í fyrra.

02. mar 09:03

Viðskiptaafgangur var jákvæður á síðasta ári

Hrein staða þjóðarbúsins jákvæð um 1,039 milljarða króna og batnar milli ára. Nemur nú 35 prósentum af vergri landsframleiðslu.

26. feb 11:02

Næstmesti samdráttur frá seinna stríði

Kröftugri einkaneysla en við var að búast dró vagninn á síðasta ári. Næstmesti samdráttur á einu ári frá stríðslokum. Margboðuð aukning í opinberum framkvæmdum lét ekki á sér kræla á síðasta ári.

26. feb 09:02

Hagkerfið dróst saman um 6,6 prósent á síðasta ári

Samdráttur hagkerfisins nokkru minni en nýjasta spá Seðlabankans frá því fyrr í þessum mánuði gerði ráð fyrir.

21. jan 12:01

Leggja til að allt að 35 prósent Íslandsbanka verði seld

Meirihluti nefndarinnar leggur til að ekki minna en 25 prósent en ekki meira en 35 prósent hlutafjár Íslandsbanka verði seld í fyrsta kasti. Viðreisn segir söluna samræmast stefnumálum flokksins. Samfylkingin, Miðflokkurin og Píratar andvíg sölunni.

18. jan 12:01

Kín­versk­a hag­kerf­ið spól­ar af stað

Hagkerfið á fullri ferð og skilur önnur stór hagkerfi eftir í rykinu.

18. jan 12:01

60 milljarðar króna í stuðningsaðgerðir vegna COVID-19

15. jan 18:01

Efna­hags­leg á­hrif far­aldursins minni hér en annars staðar

13. jan 10:01

Drag­a þarf úr höml­um á er­lend­a fjár­fest­ing­u

05. jan 15:01

Aldrei fleirum verið sagt upp í hópuppsögnum

23. des 09:12

Trump neitar að sam­þykkja efna­hags­að­gerðir þingsins

22. des 12:12

Sam­þykkja efna­hags­að­gerðir upp á 2,3 billjónir Banda­ríkja­dala

21. des 10:12

Ná saman um efna­hags­að­gerðir: „Hjálp er á leiðinni“

09. des 06:12

Seðlabankinn láti til sín taka við lausn fjárhagsvanda sveitarfélaga

Æðstu stjórnendur stærstu sveitarfélaga landsins vilja að Seðlabankinn og hið opinbera komi að úrlausn erfiðrar fjárhagsstöðu þeirra. Samband sveitarfélaga og Reykjavíkurborg átt í óformlegum viðræðum við Seðlabankann um að bankinn stígi inn með kaupum á skuldabréfum. Yfirfærsla ákveðinna málaflokka frá ríki til sveitarfélaga sögð vanfjármögnuð.

11. feb 16:02

Trump hefur skapað færri störf en Obama

Nýjar tölur frá Vinnu­mála­stofnun sýna að Donald Trump hefur skapað um­tals­vert færri störf á fyrstu þremur árum sínum í em­bætti en Barack Obama gerði á síðustu þremur árum sínum.

28. jan 08:01

Ríkið óskar eftir um­sögnum um inn­kaup

Fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neytið hefur lagt stöðu­mat um opin­ber inn­kaup fram í Sam­ráðs­gáttina og óskar eftir um­sögnum al­mennings og hags­muna­aðila. Ríkið keypti vörur og þjónustu fyrir um 117 milljarða á seinasta ári.

08. jún 08:06

Endurskoðuð fjármálastefna er fullbjartsýn að mati SA

Samtök atvinnulífsins telja endurskoðaða fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar of bjartsýna. Forstöðumaður efnahagssviðs SA telur líklegt að á næsta ári þurfi að koma fram með fimmtu stefnuna á fimm árum.

Auglýsing Loka (X)