Efnahagsmál

Efnahagsbati en líka vaxandi óvissa
Leiðandi hagvísir Analytica (e. Composite Leading Indicator) hækkaði áfram í júní. Þrátt fyrir ýmsa óvissuþætti telur Analytica horfur á efnahagsbata a.m.k. fram eftir seinni árshelmingi. Sterkur gangur virðist í ferðaþjónustu.

Lækkun íbúðaverðs spáð í Danmörku

Heimilin stígi á neyslubremsuna

Dýrtíðin kemur verr niður á konum en körlum

Verkalýðsforystan spáir dimmu hausti

Stjórnendur hafa vaxandi áhyggjur af manneklu
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir aukinnar svartsýni gæta meðal stjórnenda stærstu fyrirtækja landsins vegna þess hve erfiðlega gengur að manna störf. Hann segir brýnt að ryðja úr vegi hindrunum sem koma í veg fyrir að fólk utan EES flytji til landsins.

Sölutími íbúða ekki styttri frá upphafi mælinga

Íslendingar hafa aldrei eytt meira í útlöndum en nú

Fasteignamatið hækkaði um nær fjörutíu prósent

Segja húsnæðisstuðning beinast að efnafólki

Veruleg hækkun á leiguverði líkleg

Bregðast við hækkun fasteignamats

Fimmfalt fleiri gistinætur í apríl

Fasteignamatið hækkar um tuttugu prósent

Vextir hafa lítil áhrif á eftirspurnina

Verðbólgan æðir áfram þrátt fyrir vaxtahækkanir

Stóraukinn útflutningur frá Íslandi undanfarin tvö ár

Verðbólga komin í 7,2 prósent
Vísitala neysluverðs hefur hækkað um 1,25 prósent í apríl. Verðbólga mælist nú 7,2 prósent og hefur hækkað um hálft prósentustig á einum mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 7,2 prósent

Boðaðar hækkanir þrýsta á verðbólgu
Dæmi er um allt að fimmtán prósenta verðhækkanir í einu vetfangi á matvælamarkaði. Kaupmenn muna vart aðra eins bylgju hækkana. Aðalhagfræðingur Íslandsbanka segir áhrif á verðbólgu vera áhyggjuefni.

Tæplega tvö hundruð milljarða halli

Launakostnaður á Íslandi sá þriðji hæsti í álfunni

Vanskil Rússa gætu skert lánskjör Íslands

Rússland stefnir í greiðsluþrot

Bótakerfið smátt í sniðum á Íslandi

Hægt að sækja um viðspyrnustyrki út mars

Skotar hefja undirbúning eigin seðlabanka

Missa viðskiptavini í matarbanka og hungur

Afkoma ríkisins fer batnandi

Skýr merki um að efnhagsbati sé í gangi
Framkvæmdastjóri greiningarfyrirtækisins Analytica segir að efnahagsbatinn sé í fullum gangi þó vissulega sé óvissa. Aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins kveðst vera bjartsýnn á framhaldið.

Erfiðar ákvarðanir fram undan en varhugavert að skera of hratt niður
Nýjar tölur um horfur í efnahagsmálum gefa tilefni til bjartsýni að mati dósents í hagfræði. Ekkert lát er á hallarekstri ríkissjóðs í ár. „Erum að detta inn í klassískan vítahring,“ segir Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur og þingmaður.

Hundruð ferðaþjónustufyrirtækja þurfa áfram lánafrystingu í vetur
Stór hluti ferðaþjónustunnar mun áfram þurfa á frestun greiðslu að halda, sum hver langt fram á næsta ár.

Leggur til að húsnæðisliðurinn víki úr verðbólgumarkmiði
Ásdís Kristjánsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, mætti í sjónvarpsþátt Markaðarins á Hringbraut.

Á eignaverð að stýra vaxtastefnu Seðlabankans?

Spá 0,25 prósentustiga stýrivaxtahækkun

Ósammála um veikari viðspyrnu eftir Covid
Fjármálaráðherra ber til baka greiningu fyrrverandi formanns Sjálfstæðisflokksins um árangur íslenska ríkisins í glímunni við Covid.

Afkoma ríkissjóðs töluvert betri en áætlað var

Viðskiptaráð: Hraðari viðsnúningur en áætlað var
Viðskiptaráð segir hagkerfið taka hraðar við sér en reiknað var með. Hratt dregur úr atvinnuleysi og væntingar almennings og stjórnenda til framtíðarinnar hafa aukist.

Þjóðin eldist á næstu áratugum

Þurfum að setja alþjóðageirann á oddinn
Alþjóðageirinn hefur einungis vaxið að meðaltali um 2,7 prósent á ári á tíu árum til ársins 2020. Hefði þurft að vaxa um tíu prósent.

Launahækkanir hægi á hjöðnun atvinnuleysis og hraði sjálfvirknivæðingu
Frá því að farsóttin barst til landsins hafa tvær kjarasamningsbundnar launahækkanir tekið gildi, í apríl í fyrra og í janúar í ár .

Hlutfall bótagreiðslna hækkar um tæpan þriðjung
Hlutfall bótagreiðslna sem hlutfall af heildartekjum heimila á Íslandi hækkar úr 14 prósent í 18 prósent.

Velta hagkerfisins dregst saman
Samdráttur veltu í ferðatengdum greinum og veitingaþjónustu, en aukning í sjávarútvegi og málmframleiðslu.

Byggingageirinn ekki orðið fyrir miklum skakkaföllum
Þrátt fyrir að tímabundið hafi dregið úr nýjum byggingarverkefnum á meðan óvissa ríkir um efnahagsleg áhrif COVID-19 var mikill fjöldi byggingarleyfa fyrir nýjar íbúðir veittur á síðasta ári.

Vöruviðskipti óhagstæð um 21 milljarð í mars

67 prósent fleiri einkahlutafélög nýskráð í mars

Bjartsýni landsmanna ekki meiri í þrjú ár
Um 40 prósent landsmanna hyggja á utanlandsferðir á næstu sex mánuðum, en fyrir kórónukreppuna var þetta hlutfall í 75 prósentum. Margir hyggja á bifreiða- og fasteignakaup.

Fjármálaráðherra er bjartsýnn andspænis áskorunum
Fjármálaráðherra segir að aðgerðir á sviði ríkisfjármála hafi dregið úr samdrætti landsframleiðslu upp á 100 milljarða á síðasta ári.

Hagvísir Analytica hækkar fimmta mánuðinn í röð
Hagvísirinn, sem ætlað er að gefa vísbendingu um efnahagsumsvif að sex mánuðum liðnum, hefur ekki verið hærri síðan í febrúar í fyrra.

Viðskiptaafgangur var jákvæður á síðasta ári
Hrein staða þjóðarbúsins jákvæð um 1,039 milljarða króna og batnar milli ára. Nemur nú 35 prósentum af vergri landsframleiðslu.

Næstmesti samdráttur frá seinna stríði
Kröftugri einkaneysla en við var að búast dró vagninn á síðasta ári. Næstmesti samdráttur á einu ári frá stríðslokum. Margboðuð aukning í opinberum framkvæmdum lét ekki á sér kræla á síðasta ári.

Hagkerfið dróst saman um 6,6 prósent á síðasta ári
Samdráttur hagkerfisins nokkru minni en nýjasta spá Seðlabankans frá því fyrr í þessum mánuði gerði ráð fyrir.

Leggja til að allt að 35 prósent Íslandsbanka verði seld
Meirihluti nefndarinnar leggur til að ekki minna en 25 prósent en ekki meira en 35 prósent hlutafjár Íslandsbanka verði seld í fyrsta kasti. Viðreisn segir söluna samræmast stefnumálum flokksins. Samfylkingin, Miðflokkurin og Píratar andvíg sölunni.

Kínverska hagkerfið spólar af stað
Hagkerfið á fullri ferð og skilur önnur stór hagkerfi eftir í rykinu.

60 milljarðar króna í stuðningsaðgerðir vegna COVID-19

Draga þarf úr hömlum á erlenda fjárfestingu

Aldrei fleirum verið sagt upp í hópuppsögnum

Trump neitar að samþykkja efnahagsaðgerðir þingsins

Ná saman um efnahagsaðgerðir: „Hjálp er á leiðinni“

Seðlabankinn láti til sín taka við lausn fjárhagsvanda sveitarfélaga
Æðstu stjórnendur stærstu sveitarfélaga landsins vilja að Seðlabankinn og hið opinbera komi að úrlausn erfiðrar fjárhagsstöðu þeirra. Samband sveitarfélaga og Reykjavíkurborg átt í óformlegum viðræðum við Seðlabankann um að bankinn stígi inn með kaupum á skuldabréfum. Yfirfærsla ákveðinna málaflokka frá ríki til sveitarfélaga sögð vanfjármögnuð.

Trump hefur skapað færri störf en Obama
Nýjar tölur frá Vinnumálastofnun sýna að Donald Trump hefur skapað umtalsvert færri störf á fyrstu þremur árum sínum í embætti en Barack Obama gerði á síðustu þremur árum sínum.

Ríkið óskar eftir umsögnum um innkaup
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur lagt stöðumat um opinber innkaup fram í Samráðsgáttina og óskar eftir umsögnum almennings og hagsmunaaðila. Ríkið keypti vörur og þjónustu fyrir um 117 milljarða á seinasta ári.

Endurskoðuð fjármálastefna er fullbjartsýn að mati SA
Samtök atvinnulífsins telja endurskoðaða fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar of bjartsýna. Forstöðumaður efnahagssviðs SA telur líklegt að á næsta ári þurfi að koma fram með fimmtu stefnuna á fimm árum.