Efnahagsmál

20. apr 08:04

Seðla­banka­stjóri kynnir skýrslu fjár­mála­eftir­lits­nefndar

14. apr 14:04

Bygg­ing­a­geir­inn ekki orð­ið fyr­ir mikl­um skakk­a­föll­um

Þrátt fyrir að tímabundið hafi dregið úr nýjum byggingarverkefnum á meðan óvissa ríkir um efnahagsleg áhrif COVID-19 var mikill fjöldi byggingarleyfa fyrir nýjar íbúðir veittur á síðasta ári.

13. apr 14:04

Beit­a þarf op­in­ber­um fjár­mál­um til þess að skap­a nýtt hag­vaxt­ar­skeið

12. apr 09:04

Vör­u­við­skipt­i ó­hag­stæð um 21 millj­arð í mars

12. apr 09:04

67 prós­ent fleir­i eink­a­hlut­a­fé­lög ný­skráð í mars

07. apr 14:04

Bjartsýni landsmanna ekki meiri í þrjú ár

Um 40 prósent landsmanna hyggja á utanlandsferðir á næstu sex mánuðum, en fyrir kórónukreppuna var þetta hlutfall í 75 prósentum. Margir hyggja á bifreiða- og fasteignakaup.

23. mar 06:03

Fjármálaráðherra er bjartsýnn andspænis áskorunum

Fjármálaráðherra segir að aðgerðir á sviði ríkisfjármála hafi dregið úr samdrætti landsframleiðslu upp á 100 milljarða á síðasta ári.

18. mar 09:03

Hagvísir Analytica hækkar fimmta mánuðinn í röð

Hagvísirinn, sem ætlað er að gefa vísbendingu um efnahagsumsvif að sex mánuðum liðnum, hefur ekki verið hærri síðan í febrúar í fyrra.

02. mar 09:03

Viðskiptaafgangur var jákvæður á síðasta ári

Hrein staða þjóðarbúsins jákvæð um 1,039 milljarða króna og batnar milli ára. Nemur nú 35 prósentum af vergri landsframleiðslu.

26. feb 11:02

Næstmesti samdráttur frá seinna stríði

Kröftugri einkaneysla en við var að búast dró vagninn á síðasta ári. Næstmesti samdráttur á einu ári frá stríðslokum. Margboðuð aukning í opinberum framkvæmdum lét ekki á sér kræla á síðasta ári.

26. feb 09:02

Hagkerfið dróst saman um 6,6 prósent á síðasta ári

Samdráttur hagkerfisins nokkru minni en nýjasta spá Seðlabankans frá því fyrr í þessum mánuði gerði ráð fyrir.

21. jan 12:01

Leggja til að allt að 35 prósent Íslandsbanka verði seld

Meirihluti nefndarinnar leggur til að ekki minna en 25 prósent en ekki meira en 35 prósent hlutafjár Íslandsbanka verði seld í fyrsta kasti. Viðreisn segir söluna samræmast stefnumálum flokksins. Samfylkingin, Miðflokkurin og Píratar andvíg sölunni.

18. jan 12:01

Kín­versk­a hag­kerf­ið spól­ar af stað

Hagkerfið á fullri ferð og skilur önnur stór hagkerfi eftir í rykinu.

18. jan 12:01

60 milljarðar króna í stuðningsaðgerðir vegna COVID-19

15. jan 18:01

Efna­hags­leg á­hrif far­aldursins minni hér en annars staðar

13. jan 10:01

Drag­a þarf úr höml­um á er­lend­a fjár­fest­ing­u

05. jan 15:01

Aldrei fleirum verið sagt upp í hópuppsögnum

23. des 09:12

Trump neitar að sam­þykkja efna­hags­að­gerðir þingsins

22. des 12:12

Sam­þykkja efna­hags­að­gerðir upp á 2,3 billjónir Banda­ríkja­dala

21. des 10:12

Ná saman um efna­hags­að­gerðir: „Hjálp er á leiðinni“

09. des 06:12

Seðlabankinn láti til sín taka við lausn fjárhagsvanda sveitarfélaga

Æðstu stjórnendur stærstu sveitarfélaga landsins vilja að Seðlabankinn og hið opinbera komi að úrlausn erfiðrar fjárhagsstöðu þeirra. Samband sveitarfélaga og Reykjavíkurborg átt í óformlegum viðræðum við Seðlabankann um að bankinn stígi inn með kaupum á skuldabréfum. Yfirfærsla ákveðinna málaflokka frá ríki til sveitarfélaga sögð vanfjármögnuð.

11. feb 16:02

Trump hefur skapað færri störf en Obama

Nýjar tölur frá Vinnu­mála­stofnun sýna að Donald Trump hefur skapað um­tals­vert færri störf á fyrstu þremur árum sínum í em­bætti en Barack Obama gerði á síðustu þremur árum sínum.

28. jan 08:01

Ríkið óskar eftir um­sögnum um inn­kaup

Fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neytið hefur lagt stöðu­mat um opin­ber inn­kaup fram í Sam­ráðs­gáttina og óskar eftir um­sögnum al­mennings og hags­muna­aðila. Ríkið keypti vörur og þjónustu fyrir um 117 milljarða á seinasta ári.

08. jún 08:06

Endurskoðuð fjármálastefna er fullbjartsýn að mati SA

Samtök atvinnulífsins telja endurskoðaða fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar of bjartsýna. Forstöðumaður efnahagssviðs SA telur líklegt að á næsta ári þurfi að koma fram með fimmtu stefnuna á fimm árum.

Auglýsing Loka (X)