Efling

08. jan 07:01

Í­búð­a­verð hækk­ar og hækk­ar en vaxt­a­bæt­ur lækk­a og lækk­a

Í nýjum Kjarafréttum Eflingar-stéttafélags er fjallað um háan húsnæðiskostnað á Íslandi. Fram kemur að á sama tíma og íbúðarhúsnæði hækkar sleitulaust hefur vaxtabótakerfið verið nær lagt af og í stað stuðnings úr ríkissjóði bjóðist íbúðareigendum að nýta séreignarsparnað og séu því að greiða úr eigin vasa það sem áður kom sem stuðningur frá ríkinu.

04. jan 22:01

Guð­mundur býður sig fram til formanns Eflingar

04. jan 14:01

Ólöf Helga vill verða formaður Eflingar

20. nóv 12:11

Ólöf Helga segir and­rúms­loft innan Eflingar á upp­leið

20. nóv 09:11

Oftar svindlað á er­lendum fé­lags­mönnum

16. nóv 06:11

Starfs­loka­mál for­ystu Eflingar trúnaðar­mál

12. nóv 08:11

Sagt upp eftir 27 ár „til að leysa vandann sem Sól­veig skapaði“

06. nóv 10:11

Sól­veig sakar starfs­fólk Eflingar um skilnings­leysi

04. nóv 15:11

Það liggur mikið við segir lögfræðingur ASÍ

03. nóv 11:11

Afsögn Sólveigar barst ASÍ í gær

03. nóv 11:11

Beiðni um vinnu­frið hafnað af­dráttar­laust af starfs­fólki

02. nóv 22:11

Viðar segir starfsfólk Eflingar haldi félaginu í gíslingu

02. nóv 13:11

Segir kröfu Guð­mundar litast af út­lendinga­and­úð

02. nóv 11:11

Yfirlýsing starfsmanna: Ekki meining fundarins að Sólveig segði af sér

02. nóv 09:11

Sól­veig hló að orðum Guð­mundar í Kast­ljósi í gær­kvöldi

02. nóv 05:11

Erfitt að segja til um áhrif afsagnanna

Formaður VR segir tímann leiða í ljós hvernig afsagnir Sólveigar Önnu Jónsdóttur og Viðars Þorsteinssonar muni hafa áhrif á verkalýðsbaráttu í framtíðinni. Afsagnirnar séu stórfréttir

01. nóv 21:11

Segist hafa verið vöruð við heimsóknum og ofbeldi

01. nóv 21:11

Mikil ólga verið innan Eflingar síðan Sólveig tók við

01. nóv 20:11

Meiri­hluti stjórnar Eflingar vill Guð­mund burt

01. nóv 13:11

Guðmundur segir Sólveigu hafa reynt að hylma yfir vanlíðan starfsfólks

01. nóv 13:11

Ó­­eðl­i­­legt og and­­lýð­r­æð­is­­legt að boða ekki til fé­lags­fund­ar

01. nóv 11:11

„Þetta eru ekki venjulegar aðstæður“

01. nóv 00:11

Sól­veig Anna segir af sér: Segir starfs­fólk hafa hrakið sig úr starfi

28. okt 06:10

Mætir skjálfandi í vinnuna vegna enda­lausra á­rása yfir­manna

27. okt 14:10

Ó­greidd laun upp á 97 milljónir inn­heimt í löginn­heimtu

27. okt 06:10

Efling undrandi á viðurkenningu Creditinfo

20. okt 06:10

Icelandair telur Ólöfu hafa verið hóp­stjóra en ekki trúnaðar­mann

19. okt 14:10

Stefna Icelandair og Hall­dóri Benja­mín fyrir Fé­lags­dómi

19. okt 06:10

Efling segir Icelandair hafa unnið sið­laust níðings­verk

12. okt 05:10

Ólöf hlaðkona orðin svartsýn á farsæl málalok

10. okt 17:10

„Þessi bar­átta er rétt hafin“

10. okt 08:10

Icelandair segir uppsögnina lögmæta

08. okt 13:10

Flugfreyjufélag Íslands styður Ólöfu

07. okt 08:10

Flugvirkjar styðja Ólöfu: aðför að uppsagnarvernd

07. ágú 11:08

Sól­veig Anna á lista Sósíal­ista í Reykja­vík

27. maí 21:05

Ísland við botninn með vanþróuðum ríkjum

01. maí 06:05

Sól­veig hyggst blása sjálfri sér bar­áttu­anda í brjóst á 1. maí

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir stöðu félagsmanna til háborinnar skammar. Hún saknar þess að stjórnvöld fari í raunverulega atvinnusköpun. Húsnæðismarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu sé leikfang eignafólks á sama tíma og nær allar ráðstöfunartekjur mjög margra renni í húsnæðiskostnað.

10. mar 20:03

Sjóðurinn greiddi út kröfur Rúmenanna fyrir mistök

10. mar 17:03

Rúmenunum bættur skaði og máli Eflingar gegn Eldum rétt lokið

Ábyrgðarsjóður launa greiðir vangoldin laun fjögurra félagsmanna Eflingar sem stefndu Mönnum í vinnu og Eldum rétt vegna vangoldinna launa, ólögmæts frádráttar af launum og vanvirðandi meðferðar. Efling fer ekki lengra með dómsmál gegn fyrirtækjunum og segja ákvörðun Ábyrgðarsjóðs viðurkenningu á ólögmætum launafjárdrætti.

25. feb 08:02

Skjóta máli Rúmenanna til Landsréttar

Efling mun styðja Rúmenanna til að skjóta máli þeirra gegn Menn í vinnu og Eldum rétt til Landsréttar.

Segja dóminn fela í sér viðurkenningu á rétti atvinnurekenda til einhliða frádráttar af launum og að dómarinn hafi farið rangt með veigamikið efnisatriði. „Í ljósi mikilla vankanta á umfjöllun Héraðsdóms um málið telur Efling hann óviðunandi.“

25. feb 07:02

Eldum rétt skoð­i stöð­u sína gagn­vart Efling­u

24. feb 17:02

Furð­­u­­leg nið­­ur­­stað­­a og bar­átt­an rétt að byrj­a

24. feb 15:02

Kröfum Eflingar gegn Eldum rétt vísað frá dómi

12. feb 15:02

Koma hingað í þeirri trú að mann­réttindi séu virt en upp­­lifa al­gjört hel­víti

Formaður Eflingar segir erlent verkafólk koma hingað til Íslands í þeirri trú að hér séu lög virt og mannréttindi í fyrirrúmi. Með skeytingarleysi gagnvart hagi þessa fólk sé íslenska samfélagið búið að samþykkja ákveðið aðskilnaðarkerfi. „Það skal enginn ímynda sér það að mansalsteymi félagsmálaráðuneytisins hafi verið kallað saman nema vegna þess að aðstæður voru metnar svo alvarlegar að það var ekkert annað hægt að gera.“

09. feb 13:02

Yfir helmingur at­vinnu­lausra hefur neitað sér um heil­brigðis­þjónustu

09. feb 11:02

Efling segir frum­varp ráð­herra „blauta tusku í and­lit þol­enda launa­þjófnaðar“

05. feb 17:02

Fimmtán deildu einu salerni og börðust um eldavélina

Fimmtán Rúmenar og Litháar bjuggu saman í ósamþykktu húsnæði meðan þau voru ráðin til vinnu hjá starfsmannaleigunni Menn í vinnu í janúar og febrúar 2019. Enginn brunaútgangur var í húsnæðinu og stöðug vond lykt þar sem húsnæðið var fyrir ofan bílaverkstæði og bónstöð. Íbúar þurftu að berjast fyrir því að fá að nota einu eldavélina í sameiginni og var einungis eitt salerni fyrir alla íbúa.

28. jan 14:01

„Hann þarf að velja sér mál­stað"

28. jan 09:01

Kópavogsbær mismunar starfsstéttum segir Efling

18. jan 10:01

Eflingarfólk bíður milljóna launa í óvissu

05. feb 17:02

Sól­veig Anna ætlar ekki að þykjast vera bjart­sýn

Sól­veig Anna Jóns­dóttir, for­maður Eflingar segist ekki sjá neina á­stæðu til að vera bjart­sýn eftir fund hjá Ríkis­sátta­semjara nú síð­degis. Sólar­hrings­verk­fall starfs­manna Eflingar hefst á mið­nætti í kvöld og frekari aðgerðir eru boðaðar í næstu viku.

04. feb 18:02

Spyr hvort tengja eigi lægstu laun við laun borgar­stjóra

Tveir þing­menn ræddu kjara­deilu Eflingar og Reykja­víkur­borgar á Al­þingi í dag. Spurðu þeir sig hvort að rétt­lætan­legt væri að laun leik­skóla­starfs­mann næðu ekki fram­færslu­við­miðum.

03. feb 21:02

Þurfa að senda tugi barna heim af hverjum skóla

Leik­skóla­stjórar segja að senda þurfi tugi barna heim af hverjum leik­skóla þegar starfs­menn Eflingar fara í verk­fall á morgun. Á að minnsta kosti einum leik­skóla mun eld­húsið loka og þurfa for­eldrar að ná í börnin sín í há­deginu til þess að gefa þeim að borða. Leikskólastjóri segir það vera miður að ganga þurfi svona langt til að ná fram kjarabótum.

31. jan 09:01

Hátt launaðir hafi fengið meiri hækkanir hjá ríkinu

Efling segir að hæst launuðu starfs­mönnum ríkisins hafi verið tryggðar 12,5 prósent launa­hækkanir, sem sé í and­stöðu við krónu­tölu­hækkanir lífs­kjara­samningsins. Í til­kynningu frá fé­laginu segir að þær hækkanir séu sam­bæri­legar kröfum fé­lagsins í við­ræðum við Reykja­víkur­borg.

29. jan 09:01

Meiri­hlutinn í borginni axli á­byrgð

Trúnaðar­menn Eflingar hjá Reykja­víkur­borg segja að borgar­full­trúar meiri­hlutans í Reykja­víkur­borg beri á­byrgð á kjörum fé­lags­manna Eflingar sem starfi hjá borginni. Þetta kemur fram í á­lyktun sem sam­þykkt var ein­róma á fundi trúnaðar­manna á mánu­daginn.

27. jan 10:01

Boðað form­lega til verk­falls

Efling hefur afhent Ríkis­sátta­semjara og Reykja­víkur­borg form­lega verk­falls­boðun nú fyrir há­degi. Næsti fundur í kjara­við­ræðunum er boðaður eftir há­degi á morgun og segist Viðar Þor­steins­son, fram­kvæmda­stjóri Eflingar já­kvæður á fram­haldið. Fyrsta vinnu­stöðvunin er boðuð næsta þriðju­dag þegar fé­lags­menn Eflingar hjá borginni leggja niður störf frá klukkan hálf eitt til mið­nættis.

29. mar 12:03

Fundað stíft hjá sáttasemjara

Sex stéttarfélög og Samtök atvinnulífsins munu funda stíft næstu daga. Verkföllum sem voru boðuð í dag og í gær var aflýst.

27. mar 12:03

Sam­stilla verk­falls­að­gerðir á Suð­vestur­horninu

Fjögur stéttarfélög funduðu í morgun um samstilltar aðgerðir. Tveggja daga vinnustöðvun hópbifreiðastjóra og hótelstarfsmanna hefst á miðnætti.

Auglýsing Loka (X)