Dýravernd

21. okt 05:10

Segir rjúpna­veiði nú vera brjálaðan böðuls­hátt: „Hér voru risa­stórir flokkar af rjúpu á síðustu öld“

20. okt 22:10

Skáru kjöt úr hnúfu­bak og skildu hann eftir

19. okt 06:10

Rjúpna­stofninn er orðinn minni en á árunum þegar veiðin var bönnuð

Rjúpnastofninn mælist nú sá minnsti frá því mælingar hófust 1995. Stofninn er í neðstu mörkum svipað og þegar þáverandi umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, ákvað að banna rjúpnaveiðar. Dýravinir vilja banna rjúpnaveiðar.

13. okt 05:10

Refurinn Gústi kominn með lögmann

13. okt 05:10

Bólusetji kanínur sínar á hverju ári gegn bráðsmitandi veiru

05. okt 05:10

Enn drepast laxar í sjókvíaeldinu

01. okt 06:10

Björg­uð­u hrein­dýrs­kálf­um og hjúkr­uð­u þeim til heils­u

Fjölskylda á Austurlandi vonast til þess að fá að halda tvo hreindýrskálfa sem þau björguðu á Fljótsdalsheiði í vor. Kálfarnir lágu á heiðinni, soltnir og veikir af hníslasótt, þegar þeir fundust en í dag ganga þeir við hæl og eru hvers manns hugljúfar.

01. okt 05:10

Björguðu hreindýrskálfum og hjúkruðu þeim til heilsu

21. sep 20:09

Kóala­björnum fækkað um 30 prósent á þremur árum

15. sep 12:09

Dýr­a­vernd­un­ar­sinn­um of­boð­ið vegn­a höfr­ung­a­dráps Fær­ey­ing­a

10. jún 07:06

Komu hundrað björnum í skjól

30. mar 22:03

Dýraníð í Norðurmýrinni: „Logandi hrædd um kettina mína“

17. mar 11:03

Söngfugl­inn sem misst­i rödd­in­a

03. mar 18:03

Þrettán dýrategundir útdauðar í Ástralíu

22. jan 10:01

Myglueitur í kattafóðri

26. nóv 17:11

Villi­kettir á hrak­hólum

Villikettir dýraverndunarfélag, sem hugsar um velferð villikatta á Íslandi, er húsnæðislaust og stólar á að sjálfboðaliðar bjóðist til að fóstra ketti. „Við verðum að komast í húsnæði,“ segir stjórnarkona.

23. júl 06:07

Sunnlensk hross dópuð af kannabis

Undarleg hegðun nokkurra hrossa á Suðurlandi hratt af stað rannsókn hjá MAST fyrir nokkrum árum. Þau titruðu en höfðu góða matarlyst. Eftir fyrirspurnir til bandarískra lækna kom í ljós að hrossin höfðu innbyrt kannabisplöntur.

07. maí 14:05

Tveggja vikna kálfar í­trekað barðir með kylfum

Tvö evrópsk dýraverndunarsamtök hafa afhjúpað ofbeldi sem kálfar á leið til slátrunar hafa orðið fyrir á hvíldarstöð í Frakklandi. Þess er krafist að framleiðslu - og mótttökulönd dýra taki ábyrgð á velferð þeirra.

27. mar 15:03

Hvattur af Goodall til að halda dýra­­dag á Ís­landi

Í maí á þessu ári verður í fyrsta skipti á Íslandi haldinn Dýradagurinn. Ísak Ólafsson fékk hugmyndina þegar hann sótti fund í Windsor í fyrra þar sem hann varði heilli viku með Jane Goodall og ungum umhverfissinum.

Auglýsing Loka (X)