Dýr

Fjallaljón réðst á karlmann í heitum potti

Sebrahestur reif hendi af bónda

Tíkin Vera komin heim: „Ekki köld og ekki skítug“

Innflutningur hamstra leyfður á ný
Yfirvöld í Hong Kong hafa tilkynnt að þau muni aflétta banni á innflutningi hamstra í lok mánaðarins.

„Hrædd dýr þau hlaupa bara“

Ollie elskar félagsskap alveg eins og amma hennar
Sunna Björg Skarphéðinsdóttir á afrekshund ársins 2022. Það er tíkin Ollie sem elskar að veita fólki félagsskap og hefur unnið hjá athvarfinu Læk sem er fyrir einstaklinga með geðrænan vanda. Ollie fetar þar í fótspor ömmu sinnar.

Meðalaldur refa lækkar og frjósemi minnkar

Yfir tvö þúsund köttum hjúkrað og sinnt á átta árum

Handtekinn af sérsveit fyrir að skjóta hest með ör

Refur á lóð Ártúnsskóla | Gæddi sér á samloku

Fyrsta andlát af völdum kengúru í tæp 90 ár

Bitin til bana af hákarli í snorkli

Sneri við á hjóli eftir að hafa flúið dýragarð

Hvítabjörn reyndist vera stór selur

Naut gekk berserksgang um ísraelskan banka | Myndband

Hleypa hundum í Húsdýragarðinn

Ofbeldisfulli apinn fangaður

Lögreglan í Japan leitar af ofbeldisfullum apa

Hundur olli glundroða á Tour de France | Myndband

Hættulegir risasniglar valda usla í Flórída

Nóra ekki enn fundin hálfum mánuði eftir að hún hvarf

Samkynja mörgæsapar í New York dýragarðinum

Óvænt vinátta í Flóanum: Jökull og Oreo kúra saman

Rannsaka smitandi hósta í hundum

Góð ráð fyrir dýraeigendur um áramótin

Foreldrar Unu Stef jólaskreyta hjá smáfuglunum
Tónlistarkonan Una Stef segir sögu af foreldrum sínum á Twitter, sem sinnt hafa smáfuglunum vel í vetrarhörkunum síðustu vikur. Í byrjun desember hafa foreldrarnir síðan jólaskreytt í kringum fóðurílát fuglanna í tré úti í garði hjá sér. Una birti á dögunum myndir af tveimur litlum fuglahúsum, ásamt seríu, sem hangir í tré í garði æskuheimilisins.

Villidýrateymið tekur til starfa
Hingað til hefur verið losarabragur á því hvað skuli gera ef þvottabjörn eða snákur finnst á förnum vegi. Nú verður leyst úr því með Villidýrateymi sem stýrir því hvernig eigi að taka á framandi hugsanlegum smitberum.

Slæmt fordæmi ef Gústi refur fær að vera gæludýr

Björguðu hreindýrskálfum og hjúkruðu þeim til heilsu
Fjölskylda á Austurlandi vonast til þess að fá að halda tvo hreindýrskálfa sem þau björguðu á Fljótsdalsheiði í vor. Kálfarnir lágu á heiðinni, soltnir og veikir af hníslasótt, þegar þeir fundust en í dag ganga þeir við hæl og eru hvers manns hugljúfar.

Gruna að býflugur beri ábyrgð á dauða 63 mörgæsa

Fólk fari ekki nálægt því hræið gæti sprungið

Mús í Kjósinni reyndist vera leðurblaka

Heimsfrægur högni bjargar bágstöddum kisum

Mauragengi við HÍ rannsakar nýja landnema

Ungir krummar fylla laupana - Myndband

Kristján Þór heimilar slátrun beint frá býli

Hundaeigendur fagna lækkun hundagjalds

Blöskrar neikvæðni vegna hundagerðis í Fossvogsdal
„Ég stend á orginu á mína hunda alla daga og sérstaklega eftir miðnætti,“ skrifar kona á Hundasamfélaginu og bætir við. „Þetta er fáfræði á háu stigi.“

Daglegar ábendingar til MAST vegna illrar meðferðar dýra
Í ársskýrslu Matvælastofnunar kemur fram að alls hafi borist 468 ábendingar frá almenningi vegna dýravelferðar. Frá 2017 hafa yfir tuttugu mál farið í sektarferli vegna vanhirðu. Fleiri ábendingar koma vegna illrar meðferðar á gæludýrum en búfénaði hér á landi.