Downs heilkenni

13. sep 05:09

Breyta verklagi við biðlista fatlaðra í kjölfar sigurs Kjartans á borginni

Endurskoðuð uppbyggingar­áætlun húsnæðis fyrir fatlað fólk hefur verið samþykkt í borgarráði. Hraða á uppbyggingu og stytta biðlista. Verklagi við biðlista verður einnig breytt í kjölfar fullnaðarsigurs þroskahamlaðs manns gegn borginni.

04. maí 18:05

Fréttavaktin miðvikudag 4. maí - Sjáðu þáttinn

26. mar 15:03

Ekki galli heldur breytileiki

Guðmundur Ármann Pétursson og Birna Guðrún Ásbjörnsdóttir, foreldrar Nóa Sæs, tólf ára drengs með Downs heilkennið, segja það gamaldags hugsun að skima fyrir heilkenninu og að það vanti jákvæða umfjöllun fyrir verðandi foreldra til að geta tekið upplýstari ákvörðun.

Auglýsing Loka (X)