Dómsmál

14. maí 07:05

Al­vot­ech í mál­a­ferl­um vegn­a sam­heit­a­lyfs

04. maí 16:05

Þriggja mánaða fangelsi fyrir að stela öllu mögu­legu

04. maí 09:05

Elín­borg Harpa sak­felld í öllum á­kæru­liðum

27. apr 06:04

Lands­rétt­ur úr­skurð­ar hjón í sótt­varn­a­hús gegn vilj­a þeirr­a

Hjón sem komu til landsins með Norrænu fyrir rúmri viku dvelja nú í farsóttarhúsinu við Rauðarárstíg gegn vilja sínum. Þeir eiga við sjúkdóma að stríða og þola að sögn illa skimun með nefstroki.

26. apr 12:04

Prestur á­kærður fyrir að hafa myrt horfna eigin­konu sína

23. apr 21:04

Um­mæl­i á Pír­at­a­spjall­in­u um með­lim „Dadd­­yT­­o­­o“ dæmd bót­a­skyld

21. apr 21:04

Dómurinn markar á­kveðin tíma­mót en ekki víst að allt breytist

19. apr 20:04

And­lát á Hlað­gerðar­koti ekki talið bóta­skylt

15. apr 06:04

Refs­i­hark­a í vím­u­efn­a­mál­um meir­i hér en ann­ars stað­ar í Evróp­u

Ísland sker sig úr frá flestum löndum Evrópu þegar kemur að refsihörku í fíkniefnamálum. Refsiramminn er betur nýttur gagnvart burðardýrum og smásölum vímefna en ofbeldismönnum og kynferðisafbrotamönnum.

13. apr 17:04

„Ég trúi því að þetta sé alveg þess virði“

09. apr 23:04

Ætluðu að gifta sig en náðu því ekki

Í eitt og hálft ár hefur Heiða Björg átt í deilum við syst­kini látins sam­býlis­manns síns um að fá eignar­rétt sinn viður­kenndan. Þau bjuggu saman og ráku tvö fyrir­tæki. Þau voru par í þrettán ár og ætluðu að gifta sig í fyrra, en hann lést skyndi­lega árið 2019.

09. apr 17:04

Dóm­ar­ar hjól­a í for­mann Lækn­a­fé­lags­ins í yf­ir­lýs­ing­u

09. apr 06:04

Fingralangur ferðamaður fékk skilorðsbundinn dóm

Ferðamaður sem var staðinn að þjófnaði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar árið 2019 var í gær dæmdur í skilorðsbundið fangelsi en ekki er vitað um dvalarstað hans.

08. apr 12:04

Yfirdeild MDE: Ból­u­setn­ing­ar­skyld­a ekki brot á mannréttindum

06. apr 18:04

Lít­ill á­hug­i fyr­ir breyt­ing­um á sótt­varn­a­lög­um í vel­ferð­ar­nefnd

06. apr 11:04

Úrskurður héraðsdsóms kærður til Landsréttar

05. apr 23:04

Hér­aðs­dóm­ur: Þeir sem hafa um­geng­ist smit­að­a fá að vera heim­a

05. apr 16:04

Skiljanlegt að fólk sé ósátt við að fara í sóttkví

04. apr 21:04

Lög­maður lofar að „rukka ekki krónu“ fyrir þjónustu sem ríkið greiðir

04. apr 20:04

Niður­staða fæst í fyrsta lagi á morgun: „Fyrir neðan allar hellur“

04. apr 15:04

Sjö láta reyn­a á lög­mæt­i vist­unn­ar í sótt­kví­ar­hús­i

29. mar 11:03

Réttar­höldin í máli Derek Chau­vin hefjast í dag

25. mar 15:03

Dóm­ur yfir Júl­í­usi Vífl­i mild­að­ur af Hæst­a­rétt­i

23. mar 20:03

Seg­ir ís­lensk­a dóms­kerf­ið notfæra sér lög­regl­u­lög

21. mar 21:03

María knýr fram lag­a­breyt­ing­ar og kærir rík­ið

María Árna­dóttir er ein níu kvenna sem hefur kært ís­lenska ríkið til Mann­réttinda­dóm­stóls Evrópu á vegum Stíga­móta. Hún segist alltaf gengið fyrir rétt­lætis­hugsun og vill knýja fram laga­breytingar fyrir brota­þol­endur í kyn­ferðis­brota­málum. María sagði sögu sína á opnum fundi sem haldinn var í Þjóð­leik­húsinu mánudaginn 8. mars af þrettán kven­réttinda- og jafn­réttis­sam­tökum.

19. mar 16:03

Réðst á barns­móð­ur sína er hún hélt á níu mánaða göml­um syni þeirr­a

19. mar 16:03

Gott að setja punkt segir lögmaður sem kall­að­ur var nauðg­ar­i vegna Hlíðamáls

19. mar 15:03

Munu rétta yfir Chau­vin í Minnea­polis

19. mar 09:03

Nígeríumaður krafðist 70 milljóna vegna frelsissviptingar en fékk 4,5 milljónir

19. mar 06:03

Hval gert að leys­a hlut­haf­a út

12. mar 13:03

Tvenn ummæli Aldísar dæmd ómerk og Sigmar sýknaður

11. mar 10:03

Gefa lítið fyrir fundarboð Jóns Steinars

11. mar 09:03

Jón Steinar óskar eftir fundi með þingkonum

09. mar 06:03

Ráðherra felur Jóni Steinari að skoða úrbætur í meðferð sakamála

Réttarfarsnefnd, sem er ráðherra til ráðgjafar í málum sem varða réttarfar, hefur ekki fengið upplýsingar um þessa vinnu Jóns Steinars fyrir ráðuneytið né hefur verið óskað eftir aðkomu nefndarinnar að málinu.

05. mar 18:03

Mun á­frýja en neitar að tjá sig um dóminn

05. mar 17:03

Sýknaður í Lands­rétti af á­kæru um kyn­­ferðis­brot gegn stjúp­dóttur sinni

05. mar 08:03

Dóm­ur yfir Gunn­ar­i Jóh­ann­i mild­að­ur

26. feb 17:02

Villti á sér heimildir og nauðgaði ungri konu á hóteli

Maðurinn þóttist vera vinur konunnar á Snapchat og fékk hana til að hitta sig á hóteli með bundið fyrir augun. Hann kúgaði hana einnig til kynmaka með öðrum mönnum ella myndi hann birta myndir. Einn dómari vildi vægari refsingu.

26. feb 16:02

Lands­réttur mildar dóma fyrir am­feta­mín­fram­leiðslu

Ekkja Geira á Gold­fin­ger og fimm karl­menn voru hand­tekin með rúm­lega tvö kíló af am­feta­míni sem þau höfðu fram­leitt í sumar­bú­stað í Borgar­nesi. Lands­réttur mildaði refsingu sexmenninganna í dag.

26. feb 16:02

Fim­leik­a­þjálf­ar­i framd­i sjálf­víg eft­ir á­kær­u um kyn­ferð­is­brot

25. feb 17:02

Þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun inn á salerni á skemmtistað

25. feb 07:02

Eldum rétt skoð­i stöð­u sína gagn­vart Efling­u

24. feb 17:02

Furð­­u­­leg nið­­ur­­stað­­a og bar­átt­an rétt að byrj­a

18. feb 17:02

Fordæmisgefandi dómur um samþykki í máli Þórhalls miðils

Þórhallur miðill hefur verið dæmdur í 18 mánaða fangelsi og gert að greiða manninum sem hann braut gegn hærri miskabætur en áður í fordæmisgefandi dómi Hæstaréttar um samþykki.

16. feb 18:02

Mál Gráa hersins gegn ríkinu fara fyrir dóm

Þrjú mál Gráa hersins gegn Tryggingastofnun og íslenska ríkinu, um skerðingar á ellilífeyri, verða rekin áfram og verður aðalmeðferð í byrjun hausts. Dómari hafnaði athugasemd ríkisins um að stefnendur, þrír félagar Gráa hersins, skorti lögvarða hagsmuni í málinu.

15. feb 21:02

Ógnaði starfsmönnum með dúkahnífsblaði

12. feb 15:02

Koma hingað í þeirri trú að mann­réttindi séu virt en upp­­lifa al­gjört hel­víti

Formaður Eflingar segir erlent verkafólk koma hingað til Íslands í þeirri trú að hér séu lög virt og mannréttindi í fyrirrúmi. Með skeytingarleysi gagnvart hagi þessa fólk sé íslenska samfélagið búið að samþykkja ákveðið aðskilnaðarkerfi. „Það skal enginn ímynda sér það að mansalsteymi félagsmálaráðuneytisins hafi verið kallað saman nema vegna þess að aðstæður voru metnar svo alvarlegar að það var ekkert annað hægt að gera.“

10. feb 18:02

Eðlilegt að frelsissvipt kona fái að segja sína hlið

Sigmar Guðmundsson segir fjölmiðla hafa brugðist Aldísi Schram með því að hafa ekki birt frásögn hennar fyrr og telur það sennilega vera vegna ómeðvitaðra fordóma gagnvart veiku fólki. Hann og Helgi Seljan hafi metið það svo að Aldís hafi verið skýr og hæf til að koma í viðtal þegar hún greindi frá meintu kynferðisbroti föður síns, Jóns Baldvins, og að hún hafi getað stutt mál sitt með gögnum. Umfjöllunin hafi ekki orðið til í tómarúmi.

10. feb 16:02

Átök í dómsal: „Á ég að segja þér hvað þú ert?“

10. feb 15:02

„Hún sakaði föður sinn um að níðast á barni og nauðga ömmu sinni“

Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, sendiherra og formaður Alþýðuflokks og Aldís Schram dóttir hans rifjuðu upp þýðingarmikil atvik í lífi þeirra; þegar Aldís var lögð inn á geðdeild á tíunda áraugnum og uppgjör sem átti sér stað í Washington D.C. árið 2002.

10. feb 12:02

Jón Bald­vin: „Nauð­syn brýt­ur lög“

10. feb 10:02

„Dóttir mín bar traust til mín“

08. feb 18:02

Rík­ið sýkn­að af 120 millj­ón­a kröf­u Bark­ar

07. feb 14:02

Rúmenarnir segja frá: „Ég var misnotaður og niðurlægður“

07. feb 10:02

„Það er ekki séns að ég lifi venjulegu lífi á Íslandi aftur“

06. feb 07:02

Vildi verjast ásökun um að hafa framið glæp

05. feb 20:02

95 ára kona sökuð um þátt­töku í fjölda­morðum

05. feb 17:02

Fimmtán deildu einu salerni og börðust um eldavélina

Fimmtán Rúmenar og Litháar bjuggu saman í ósamþykktu húsnæði meðan þau voru ráðin til vinnu hjá starfsmannaleigunni Menn í vinnu í janúar og febrúar 2019. Enginn brunaútgangur var í húsnæðinu og stöðug vond lykt þar sem húsnæðið var fyrir ofan bílaverkstæði og bónstöð. Íbúar þurftu að berjast fyrir því að fá að nota einu eldavélina í sameiginni og var einungis eitt salerni fyrir alla íbúa.

05. feb 15:02

Ung­lingur hand­tekinn vegna „ógn­vekjandi upp­lýsinga“

05. feb 14:02

Klof­inn Hæst­i­rétt­ur dæmd­i Jóni Stein­ar­i í vil

05. feb 14:02

„Stanslaus áminning um áföll og mismunun“

Sæborg Ninja Urðardóttir leitar nú réttar síns eftir að mál hennar gegn Hverfisbarnum var látið falla niður eftir rúmlega tvö ár í rannsókn hjá lögreglu. Hún segir að henni hafi verið vísað út af skemmtistaðnum vegna þess að hún er trans kona.

05. feb 10:02

Ung­lingur hand­tekinn fyrir að skipu­leggja hryðju­verk í Osló

04. feb 22:02

Fyrr­verandi barna­her­maður dæmdur fyrir stríðs­glæpi

04. feb 20:02

Tekin í gegn þegar hún kom heim fyrir að ræða við Barna­vernd

04. feb 18:02

Samþykktu lög um eltihrella

02. feb 06:02

Gáfu skýrslu á ný eftir sjö ár

29. jan 21:01

Falsaði undir­skrift og seldi hest án vitundar eig­andans

29. jan 18:01

Landsréttur þyngdi dóm Hafþórs Loga þrátt fyrir ósannað frumbrot

29. jan 15:01

Dómarar skipaðir í Endur­upp­töku­dóm

20. jan 15:01

Krefj­ast sýkn­u eða lægr­i refs­ing­ar í Bitc­o­in-mál­in­u

18. jan 20:01

Seg­ir hörk­u rík­is­ins gegn borg­ur­um lands­ins al­kunn­a

18. jan 12:01

Stillti mynda­vél upp á baðinu og tók upp stúlkur að skipta um föt

14. jan 07:01

Sekt fyrir lygi um verð á jeppa

07. jan 13:01

Úrskurði um brottvikningu skiptastjóra snúið við í Landsrétti

06. jan 14:01

Grundvöllur sé fyrir því að mál Støjberg verði tekið fyrir af Landsdómi

02. jan 12:01

Þriðj­ung­i sak­fell­ing­a í nauðg­un­ar­mál­um snú­ið við í Lands­rétt­i

Í sex af sautján nauðgunardómum Landsréttar á nýliðnu ári var sakfellingardómi héraðsdóms snúið við og ákærði sýknaður. Refsing var milduð í sjö tilvikum. Fréttablaðið fór yfir dómaframkvæmd Landsréttar í nauðgunarmálum árið 2020 og ræddi við nöfnurnar Kolbrúnu Garðarsdóttur lögmann og Kolbrúnu Benediktsdóttur varahéraðssaksóknara.

02. jan 06:01

Íslenskir Zú­ist­ar gang­a af trúnn­i

23. des 20:12

Bót­a­mál þing­fest í Lands­rétt­i á ör­lag­a­deg­i í sögu málanna

23. des 19:12

Á­kæra skip­­stjórann fyrir brot á sjó­manna­lögum

22. des 11:12

Gest­ur og Ragn­ar töp­uð­u í Strass­borg

21. des 20:12

MDE vís­ar máli Guð­mund­ar Spart­ak­us­ar frá

18. des 21:12

Sýkn­­að af brot­­um gegn lög­r­egl­­u vegn­­a þát­t­tök­­u brot­­a­þ­ol­­a í rann­­sókn

18. des 16:12

Lands­réttur hafnaði 64 milljóna kröfu Ann­þórs

18. des 15:12

Borgar­leik­húsið lagði Atla Rafn í Lands­rétti

17. des 06:12

Á­kæran geti grafið undan öryggi sjúk­linga

Sex ár eru liðin frá því að íslenskur heilbrigðisstarfsmaður var í fyrsta sinn ákærður vegna starfa sinna. Ný íslensk rannsókn bendir til að slík mál gætu orðið til þess að fólk veigri sér við að taka sér störf í heilbrigðiskerfinu.

11. des 21:12

Lilja upp­fyllti skyldur sínar með símtali til Ágústu

11. des 19:12

Landsréttur snéri við sjö ára dómi fyrir kyn­ferðis­brot gegn barni

Lands­réttur snéri í dag við sjö ára fangelsis­­dómi yfir sex­­tugum karl­manni sem var sak­felldur fyrir að brjóta kyn­ferðis­lega á syni sinum til margra ára. Sak­sóknari skaut málinu til Lands­réttar í von um að refsing yrði þyngd en Lands­réttar sýknaði hins vegar manninn með hliðsjón af framburðar sonarins fyrir dómi.

04. des 15:12

Kæranda Lands­réttar­málsins dæmdur hegningar­auki í Lands­rétti

Guð­mundi Andra Ást­ráðs­syni, kæranda Lands­réttar­málsins, var dæmdur hegningar­auki fyrir vopna- og umferðarlagabrot í Lands­rétti í dag.

02. nóv 15:11

Milli­liða­laus sönnunar­færsla ekki full­nægjandi í Lands­rétti

Hæsti­réttur mun taka fyrir mál Jerzy Wlodzimi­erz Lubaszka, sem var sak­­felldur í Lands­rétti fyrir inn­flutning á 11.550 ml. af am­feta­mín­basa. Tollverðir fundu fíkniefnin í eldsneytistanki bifreiðar sem Lubaszka ók er hann kom úr Norrænu, en hann var sýknaður í héraði.

01. okt 17:10

Hæsti­réttur ó­merkir sýknu­dóm Lands­réttar í nauðgunar­máli

Hæstiréttur hefur ómerkt sýknudóm Landsréttar yfir konu sem var sökuð um hlutdeild í nauðgun gegn konu með þroskahömlun og vísar málinu aftur til Landsréttar. Tveir dómarar skiluðu inn séráliti en þeir töldu að staðfesta ætti sýknudóminn.

21. júl 07:07

Íslenskum málum hjá MDE fjölgar mikið

Fjórtán ný mál sem rekin eru fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu hafa verið skráð hjá ríkislögmanni á þessu ári. Tíu mál voru skráð í fyrra og þrjú árið 2017. Hæstaréttarlögmaður segir árangur síðustu ára auka tiltrú á þessari leið.

30. jún 05:06

MDE fjallar um mál Magnúsar

Mál Magnúsar Guð­munds­sonar, fyrr­verandi banka­stjóra Kaup­þings í Lúxem­borg, fær efnis­lega um­fjöllun við Mann­réttinda­dóm­stól Evrópu. Málið varðar meint van­hæfi tveggja dómara vegna starfa sona þeirra.

23. mar 07:03

Mál Bjarka H. Diego tekið fyrir hjá MDE

Mannréttindadómstóll Evrópu hefur fallist á meðferðarhæfi máls Bjarka H. Diego, fyrrum framkvæmdastjóra útlána hjá Kaupþingi, gegn íslenska ríkinu.

26. feb 05:02

Dómurinn í Strassborg gefur tóninn fyrir sex mál sem bíða

Niðurstaðan í máli Elínar Sigfúsdóttur hjá MDE bendir til þess að öll þrjú Landsbankamálin sem bíða dóms fari á sama veg. Áfellisdómur gæti fallið í Glitnismálum vegna taps Markúsar Sigurbjörnssonar. Ekki góð fyrirheit fyrir mál Ólafs Ólafssonar. Gréta Baldursdóttir er dómarinn sem átti hlut í Kaupþingi. Hún dæmdi ekki hans mál.

25. feb 05:02

Fjöldi hrunmála bíða enn úti

Dómur í Máli Sigríðar Elínar Sigfúsdóttur verður kveðinn upp í Strassborg í dag. Um er að ræða fyrsta málið sem varðar hlutafjáreign dómara. Enn bíða mörg hrunmál niðurstöðu Mannréttindadómstólsins.

20. feb 06:02

Milestone-mál á dagskrá MDE

Kærur Karls Wernerssonar og tveggja endurskoðenda Milestone fá efnismeðferð hjá Mannréttindadómstóli Evrópu. Dómur verður kveðinn upp í máli Sigríðar Elínar Sigfúsdóttur í Strassborg í næstu viku.

12. feb 11:02

Dæmd í fangelsi fyrir að hafa sigað Dober­man hundi á aðra konu

Kona hefur verið dæmd í fangelsi fyrir að hafa ráðist á aðra konu og sigað á hana dóberman hundi, þjófnaðarbrot og að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna.

09. feb 18:02

Breytir engu þó að „belja prumpi í Evrópu“

Jón Steinar Gunn­laugs­son er ó­sam­mála orðum sem höfð eru eftir formanni Dómara­fé­lags Ís­lands á Vísi, um að allir dómar Lands­réttar séu í upp­námi falli dómur MDE ríkinu í óhag. Þó að úr­skurðir MDE hafi haft marg­vís­leg góð á­hrif hér á landi hafi þeir ekki bindandi réttar­á­hrif hér á landi. Kjartan Bjarni Björgvinsson, formaður Dómarafélagsins, segir að orð hans hafi verið rangtúlkuð á Vísi.

08. feb 18:02

Lög­reglu­maður birti fé­laga sínum á­kæru á hendur ó­tengdri konu

Dómur yfir konu sem dæmd var fyrir ölvunarakstur að henni fjarstaddri hefur verið ómerktur. Lögreglumaður birti ákæru á hendur henni fyrir öðrum lögreglumanni, en hvorugur þeirra hefur nein tengsl við konuna.

05. feb 20:02

Dóm­stóllinn sé að sýna vald sitt

Sig­ríður Ander­sen telur margt bogið við máls­með­ferð Mann­réttinda­dóm­stóls Evrópu og segir hann vera að teygja sig inn á vald­svið inn­lendra dóm­stóla. „Pólitískt at“ sé innan dóm­stólsins, sem hafi mikinn á­huga á skapandi lög­skýringum.

24. jan 17:01

Væri til­­raun til að gera ráðningarnar lög­­legar eftir á

Ást­ráður Haralds­son á­skilur sér rétt til þess að láta reyna á gildi um­sókna tveggja Lands­réttar­dómara um aðra stöðu dómara við réttinn. Hann telur aug­ljóst að ekki sé hægt að sækja um em­bætti sem maður sitji þegar í.

13. jan 12:01

Ólafur Arnar­­son undrandi á á­kæru gegn sér

Ólafur Arnar­son hefur verið á­kærður fyrir eigna­spjöll með því að hafa sparkað í bíl­hurð á bíla­stæðinu við Costco í Garða­bæ. Hann segist vera hafður fyrir rangri sök og viti ekki hvaða tjóni hann á að hafa valdið.

09. jan 19:01

Máli land­eig­enda gegn Vestur­verki vísað frá

Héraðs­dómur Vest­fjarða taldi það ekki sannað að eig­endur Dranga­víkur á Ströndum væru eig­endur lands sem fram­kvæmdir vegna Hvalár­virkjunar, eru fyrir­hugaðar á.

30. des 08:12

Lögreglustjóri vanhæfur í nágrannastríði

Lögreglustjórinn á Suðurlandi hefur verið úrskurðaður vanhæfur í máli sem varðar nágrannaerjur sem hafa staðið yfir í tæp fimmtán ár. Tveir af þremur starfsmönnum á ákærusviði tengjast hjónum sem hafa kært nágranna sinn fyrir eignaspjöll, en hann er sagður hafa eyðilagt girðingastaura.

19. des 14:12

Skjöl frá Hag­stofunni talin hafa verið samin eftir á

Íslenska ríkið, fyrir hönd Hagstofu Íslands, beið lægri hlut í máli fyrrverandi starfsmanns stofnunarinnar sem fór fram á bætur vegna ólögmætrar uppsagnar. Dómari í málinu taldi Hagstofuna hafa lagt fram gögn sem samin hafi verið eftir á í kjölfar málshöfðunarinnar.

15. des 22:12

Vatna­skil í dóms­máli um Söknuð

Mikil­væg tíma­mót verða í laga­stuldar­máli Jóhanns Helga­sonar fyrir jól er dómari í Los Angeles úr­skurðar um frá­vísunar­kröfu tón­listar­fyrir­tækja sem Jóhann stefnir. Er lög­menn máls­aðila mættu fyrir dómarann 6. desember sagði hann að um dæmi­gert mál fyrir kvið­dóm væri að ræða.

10. des 10:12

Máli gegn Hatara var vísað frá

Máli aðstandanda tónlistarhátíðarinnar Iceland to Poland á hendur hljómsveitinni Hatara var vísað frá dómi í morgun. Hljómsveitin sagði í tilkynningu í ágúst að hljómsveitin hefði hætt við að koma fram á hátíðinni vegna þess að hún hafi ekki séð fram á að fá greitt. Málinu verður áfrýjað til Landsréttar.

07. nóv 06:11

Bitcoin-menn bíða enn eftir Landsrétti

Bitcoin-málið svokallaða er ekki enn komið á dagskrá Landsréttar en dómur í málinu var kveðinn upp í janúar.

16. okt 10:10

Árni Gils aftur dæmdur í fjögurra ára fangelsi

Árni Gils Hjaltason var dæmdur í fjögurra ára fangelsi í gær. Þetta er í annað sinn sem hann er sakfelldur í héraði fyrir tilraun til manndráps. Hæstiréttur ómerkti fyrri dóm héraðsdóms og taldi málið ekki nægilega rannsakað.

06. okt 19:10

MDE skoðar kæru Ólafs vegna rann­sóknar­nefndar

Mann­réttinda­dóm­stóll Evrópu (MDE) hefur tekið til skoðunar kæru Ólafs Ólafs­sonar vegna skýrslu rann­sóknar­nefndar Al­þingis og óskað svara um hvort rannsóknin hafi jafngilt sakamálarannsókn og Ólafur þannig haft stöðu sakbornings.

26. sep 05:09

MDE skoðar hæfi dómara í málum föllnu bankana þriggja

Mál sem varða meint vanhæfi sex dómara við Hæstarétt í þremur hrunmálum eru komin til efnislegrar meðferðar hjá MDE. Málin varða fyrrum eigendur og lykilstarfsmenn úr öllum föllnu bönkunum.

18. sep 05:09

Lýstu á­hyggjum af með­ferð skatta­mála við þing­festingu

Jafnt sækj­endur, verj­endur og dómarar telja með­ferð skatt­laga­brota ekki í lagi nú þegar þrír dómar hafa fallið hjá Mann­réttinda­dóm­stól Evrópu. Fjórða málið er komið til efnis­með­ferðar í Strass­borg. Þetta kom fram við þing­festingu máls í Héraðs­dómi RVK á föstu­dag.

19. ágú 05:08

Réttað í máli Jóhanns í desember 2020

Málið hefur meðal annars tafist vegna starfa tónlistarsérfræðinga fyrir málsaðilana.

27. júl 08:07

Tuttugu dóma beðið frá MDE

Fjöldi íslenskra mála bíður afgreiðslu hjá Mannréttindadómstól Evrópu. Sex dómar fallið gegn Íslandi á árinu.

17. júl 06:07

Dómar gegn íslenska ríkinu orðnir sex á þessu ári

Þeir dómar sem fallið hafa í Strassborg á þessu ári vegna meðferðar sakamála hér á landi eru orðnir sex talsins.

16. júl 11:07

Ríkið brot­legt gegn fyrr­verandi starfs­manni Húsa­smiðjunnar

Ís­­lenska ríkið gerðist brot­­legt gegn Júlíusi Þór Sigur­þórs­syni, fyrr­verandi fram­kvæmda­stjóra vöru­stýringa­sviðs Húsa­smiðjunnar, þegar hann var sak­­felldur í Hæsta­rétti án þess að hafa hlotið rétt­láta máls­­með­­ferð.

16. júl 09:07

Styrmir lagði ís­lenska ríkið í Strass­borg

Ís­lenska ríkið gerðist brot­legt gegn Styrmi Þór Braga­syni, fyrr­verandi for­stjóra MP banka, þegar hann var sak­felldur í Hæsta­rétti án þess að hafa hlotið rétt­láta máls­með­ferð í svo­kölluðu Exeter-máli.

16. júl 06:07

Safnar fyrir málsókn vegna flugslyss föður

Sarah Wagstaff, dóttir Kanadamanns sem lést í flugslysi í Barkárdal, safnar nú fé fyrir málsókn gegn Sjóvá og líklega einnig Arngrími Jóhannssyni sem átti vélina og flaug henni. Móðir hennar rekur þegar mál gegn Arngrími og Sjóvá.

16. júl 06:07

Stórskuldugum gert að sitja sektir af sér

Dómþolar hæstu sekta fara í fangelsi borgi þeir ekki, samkvæmt tillögum starfshóps. Samfélagsþjónusta verði ekki í boði fyrir þann hóp og fangapláss tryggð vegna vararefsinga. Innheimtuhlutfall hæstu sekta undir tveimur prósentum. 

03. júl 06:07

Mistök á Landspítalanum viðurkennd

Þrjú unnu bótamál gegn ríkinu vegna andláts föður síns. Fengu milljón hvert í miskabætur. Hjúkrunarfræðingur var sýknaður af manndrápi af gáleysi vegna andlátsins 2015.

03. júl 06:07

Fannst heil­brigðis­kerfið vilja hylma yfir mis­tökin

Börn Guðmundar upplifðu reiði og vantraust í garð kerfisins eftir andlát föður síns á Landspítalanum. Stöðugur fréttaflutningur af máli hjúkrunarfræðingsins magnaði upp sorgina. Finnst enginn vilja gangast við ábyrgð á mistökum sem leiddu til andláts föður þeirra.

26. jún 06:06

RÚV og Jón Ársæll dregin fyrir dóm

Forsvarsmenn Ríkisútvarpsins vildu ekki tjá sig um málið og vísuðu á lögmann konunnar.

25. jún 06:06

Endurflytja þurfti mál vegna tafa í héraði

Dómur yfir manni sem ákærður var fyrir tilraun til manndráps kveðinn upp á morgun.

19. jún 06:06

Bótakröfur á ríkið vegna makrílkvóta

Ríkislögmaður staðfestir að borist hafi stefnur vegna kvótasetningar makríls í upphafi áratugarins en gefur ekki upp fjölda eða bótakröfur. Heimildir herma að stórir aðilar stefni. Kröfur gætu numið allt að 35 milljörðum króna.

05. jún 06:06

Sjöunda niðurstaða MDE um brot á réttlátri málsmeðferð

Fimm dómar hafa fallið hjá Mannréttindadómstól Evrópu um brot íslenska ríkisins á ákvæði um réttláta málsmeðferð fyrir óvilhöllum dómstól. Tvær dómsáttir hafa verið gerðar að auki. Eftirfylgni Evrópuráðsins með fullnustu dóms frá 2008 er enn ólokið.

27. maí 06:05

Segir graf­alvar­legt að tala mann­réttinda­dóm­stól niður

Sig­ríður Ander­sen er harð­lega gagn­rýnd fyrir um­mæli um Mann­réttinda­dóm­stól Evrópu. Þor­gerður Katrín Gunnars­dóttir segir af­mælis­kveðjuna dapur­lega og skila­boð Sjálf­stæðis­flokksins mis­vísandi. Helga Vala Helga­dóttir lýsir á­hyggjum af á­hrifum við­horfa Sig­ríðar á ríkis­stjórnina.

27. maí 06:05

Sátta­um­leitanir að fara út um þúfur

Litlar líkur eru taldar á að sáttir náist utan dómstóla milli ríkisins og þeirra er sýknaðir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Þrátt fyrir hækkuð tilboð stjórnvalda hefur einn hafnað því sem boðið er. Lögð var áhersla á að ná sáttum við allan hópinn.

23. maí 06:05

Upptakan ólögleg en ekki tilefni til þess að sekta

„Þegar litið er til alls framangreinds, einkum tilgangs vinnslunnar og kringumstæðna að öðru leyti, eru ekki efni að mati Persónuverndar til að leggja á sekt,“ segir í úrskurði Persónuverndar.

15. maí 06:05

Dóms­mála­ráðu­neyti með mál Erlu Bolla­dóttur til skoðunar

Forsætisráðherra hefur óskað eftir því við dómsmálaráðuneytið að mál Erlu Bolladóttur verði tekið til sérstakrar skoðunar. Erla var sú eina af dómfelldum í Guðmundar- og Geirfinnsmálum sem fékk mál sitt ekki endurupptekið.

15. maí 06:05

Leynd ríkir yfir sáttagreiðslu þjóðkirkjunnar

Þjóðkirkjan neitar að upplýsa um fjárhæð dómsáttar.

14. maí 06:05

Efast um hlutleysi hins íslenska EFTA-dómara

Fyrrverandi forseti EFTA-dómstólsins segir norska og íslenska dómara réttarins hlutdræga við meðferð mála hjá réttinum. Norski dómarinn liggur undir ámæli í Noregi. Efasemdum hefur verið hreyft um hlutleysi Páls Hreinssonar.

11. maí 08:05

Sjálfstæði EFTA-dómstólsins ógnað

Norski dómarinn við EFTA-dómstólinn ráðlagði forseta Hæstaréttar Noregs að senda mál aftur til EFTA-dómstólsins. Ógn við sjálfstæði dómsins segja lögfræðingar.

10. maí 06:05

Lögregla þurfi að upplýsa þolendur

Hildur Fjóla Antons­dóttir, doktorsnemi í réttar­félagsfræði, kynnti tillögurnar á ráðstefnu um réttarstöðu þolenda kynferðisofbeldis í Háskólanum í Reykjavík.

10. maí 06:05

Húsvíkingur stal 100 fágætum eggjum

Maður hefur verið dæmdur til greiðslu sektar upp á 450 þúsund krónur fyrir að stela eggjum friðaðra fugla og reyna að flytja úr landi með Norrænu. Forstöðumaður Náttúrustofu Norðausturlands segir stjórnvöld þurfa að vera á varðbergi.

04. maí 08:05

Jóhann Helgason segir ekkert óvænt í rökum mótaðilanna

Að sögn Jóhanns Helgasonar kemur honum ekkert á óvart í rökum lögmanna tónlistarfyrirtækja sem eru meðal þeirra sem tónlistarmaðurinn hefur stefnt vegna meints stuldar á laginu Söknuði. Hann vísar á bug fullyrðingum um að Söknuður og lagið You Raise Me Up byggi bæði á írska þjóðlaginu Danny Boy.

03. maí 14:05

Dóm­ur yfir Gýgj­ar­hóls­bónd­an­um þyngd­ur um sjö ár

Dómur yfir Val Lýðssyni, bónda að Gýgjarhóli II í Biskupstungum, var í dag þyngdur í Landsrétti, úr sjö árum í fjórtán ára fangelsi. Valur er sakfelldur fyrir að hafa banað bróður sínum, Ragnari Lýðssyni, að kvöldi föstudagsins langa í fyrra.

03. maí 06:05

Dregið í efa að Jóhann hafi samið Söknuð

Lögmenn fyrirtækja sem Jóhann Helgason stefnir í Bandaríkjunum vegna meints stuldar á laginu Söknuði með útgáfu á laginu You Raise Me Up segja bæði lögin byggð á írska þjóðlaginu Danny Boy og boða kröfu um frávísun.

01. maí 08:05

Hótar öllu illu verði vélinni ekki skilað

Erindrekar bandarísks félags sagðir hóta vandræðum íslenskra félaga vestanhafs vegna kyrrsetningar Isavia á flugvél sem WOW air leigði af félaginu. Fyrirtækið hafnaði sáttatilboði félagsins. Úrskurðar héraðsdóms að vænta á morgun.

30. apr 06:04

Braut og bramlaði og hótaði ljósmæðrum

Karlmaður á yfir höfði sér þungan dóm fyrir að hafa veist að ljósmæðrum á vakt og krafist morfíns. Jafn alvarlegt að ráðast á ljósmæður á vakt og lögreglumenn við skyldustörf. Aðgangsstýring sett upp vegna atviksins sem litið var alvarlegum augum.

30. apr 06:04

Sex hundruð milljónir til skiptanna

Viðræður um bótafjárhæðir fara nú fram milli stjórnvalda og hinna nýsýknuðu í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Því fé sem stjórnvöld hyggjast verja til sáttanna verður deilt milli fólksins meðal annars eftir lengd frelsissviptingar.

29. apr 06:04

Íslenskt gras í útrás erlendis

Um árabil hefur íslenski marijúanamarkaðurinn verið sjálfbær.

13. apr 08:04

Faðir fær sjö ára fangelsi fyrir brot gegn dætrum

Landsréttur hefur þyngt fangelsisrefsingu manns úr fjórum árum í sjö vegna kynferðisbrota gegn barnungum dætrum.

10. apr 06:04

Ekki verður fjölgað í Landsrétti í bili

Ekki verður brugðist við þeim vanda Landsréttar að fjórir dómarar taki ekki þátt í dómstörfum að svo stöddu.

06. apr 08:04

Brýnt að bregðast við vanda Landsréttar

Brýnt er að binda enda á óvissuna um Landsrétt að mati Dómstólasýslunnar. Bagalegt er dráttur verður á meðferð mála. Málið var ekki rætt í ríkisstjórn í vikunni. Rúmar þrjár vikur liðnar frá dómi Mannréttindadómstóls Evrópu.

04. apr 16:04

MDE kveður upp dóm í máli Bjarna gegn ríkinu

Mann­réttinda­dóm­stóll Evrópu (MDE) mun næst­komandi þriðju­dag kveða upp dóm í máli Bjarna Ár­manns­sonar, fyrr­verandi banka­stjóri Glitnis, gegn ís­lenska ríkinu.

04. apr 12:04

Sigur­rósar­menn á saka­manna­bekk

Fyrrverandi og núverandi meðlimir Sigur Rósar eru sakaðir um að koma sér hjá því að greiða hátt í 300 milljónir króna í skatta. Bætt við stórri ákæru á hendur Jónsa við þingfestingu málanna í gær. Lýstu allir yfir sakleysi sínu

03. apr 06:04

Félög í eigu Sigur Rósar eiga hundruð milljóna króna

Fá enn ríflega hundrað milljónir á ári í erlendar höfundarréttartekjur. Hljómplötu- og DVD-sala dvínar en skilar enn milljónum. Tugir milljóna króna greiddar í arð út úr félögunum frá stofnun.

29. mar 06:03

Ferðamaður ákærður og krafinn um bætur

Bandarískur ferðamaður hefur verið ákærður fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi er hann ók á kyrrstæðan bíl á Reykjanesbraut í fyrra. Maður slasaðist lífshættulega. Kröfu um farbann var hafnað og fór ferðamaðurinn til síns heima.

16. jan 22:01

Dómur í Bitcoin-málinu kveðinn upp í dag

Dómur í Bitcoin-málinu svokallaða verður kveðinn upp síðdegis í dag. Sjö eru ákærðir fyrir aðild að stórfelldum þjófnaði úr þremur gagnaverum í Reykjanesbæ og í Borgarnesi.

06. des 01:12

Örygg­is­vörð­urinn upp í sófa þegar brotist var inn

Öryggisvörðurinn sem var á vakt nóttina sem brotist var inn í gagnaver Advania í janúar 2018, fór veikur heim eftir eftirlitsferð klukkan tíu um kvöldið. Öryggisvörðurinn bar vitni við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag.

03. des 11:12

Sindri Þór játar að hafa brotist inn í gagna­ver

Sindri Þór Stefánsson játaði að hafa farið inn í tvö þeirra þriggja gagnavera sem hann er ákærður fyrir að hafa framið stórfelldan þjófnað úr . Þetta kom fram við upphaf aðalmeðferð Bitcoin-málsins svokallaða í Héraðsdómi Reykjaness í morgun.

11. sep 15:09

Allir neituðu sök í gagn­vers­málinu

Allir sjö sakborningar í gagnaversmálinu svokallaða neituðu sök við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Einn var leystur úr farbanni.

Auglýsing Loka (X)