Delta

02. maí 12:05
Fyrstu Delta farfuglarnir í sumar komu í morgun
Fyrsta flugferð Delta á þessu ári með ameríska ferðamenn lenti á Keflavíkurflugvelli í morgun. Til að svara miklum áhuga á ferðum vestanhafs til Íslands notar Delta frá fyrsta degi 225 sæta Boeing-767 breiðþotu í flugferðunum frá New York.