Deilihagkerfi

26. nóv 05:11

Betra að leigja barnadót en að kaupa

Vinkonunurnar Sóley og Guðbjörg stofnuðu nýverið fyrirtækið Barnalán, þar sem fólki býðst að leigja barnadót eins og kerru, barnastól eða hoppirólu í stað þess að kaupa það. Þær segja deilihagkerfið nýtt á Íslandi, en að það sé framtíðin.

Auglýsing Loka (X)