Dans

Gagnrýni | Femínískur kraftur
Reykjavík Dance Festival
Júlíu dúettinn
Danshöfundar og flytjendur: Erna Ómarsdóttir og Halla Ólafsdóttir
Búningar og sviðsmynd: Júlíanna Lára Steingrímsdóttir
Hljóðhönnun: Valdimar Jóhannsson
Tónlist: Stephen O’Malley, Sergei Prokofiev og Valdimar Jóhannsson
Þjóðleikhúsið, Kassinn
Dead
Danshöfundar og flytjendur: Amanda Apetrea og Halla Ólafsdóttir (Beauty and the Beast)
Ljós og leikmynd: Crisander Burn
Tónlist: Karin Dreijer, Linnéa Martinsson og Zhala Rifat
Hljóðblöndun: Eliza Arvefjord
Tjarnarbíó

Gagnrýni | Hver er hér og hver ekki
Reykjavík Dance Festival
Hannah Felicia
Tjarnarbíó
Danshöfundur: Lára Stefánsdóttir
Dansarar: Hanna Karlsson og Felicia Sparrström
Tónlist: Högni Egilsson
Hljóðmynd: Þórarinn Guðnason
Búningar: Charlotte von Weissenberg
Lýsingarhönnun: Jónatan Fischhaber
Gentle Unicorn
Kassinn Þjóðleikhúsinu
Höfundur og flytjandi: Chiara Bersani
Hljóðhönnun: F. De Isabella
Lýsingarhönnun og tæknistjóri: Valeria Foti
Stílísering: Elisa Orlandini

Gagnrýni | Fiðla, teknó, barokk og rave
Dans
Geigengeist
Borgarleikhúsið
Höfundar: Gígja Jónsdóttir og Pétur Eggertsson
Flytjendur: Gígja Jónsdóttir, Pétur Eggertsson og dansarar Íslenska dansflokksins
Búningar: Tanja Huld Levý og Alexía Rós Gylfadóttir
Leikmynd og leikmunir: Sean Patrick O’Brien

Villtasta hátíðin hingað til
Reykjavík Dance Festival fagnar tuttugu ára afmæli sínu með allsherjar afmælisveislu. Á dagskránni í ár er lögð sérstök áhersla á inngildingu og birtingarmyndir.

Kosmískur teknó- og fiðluheimur
Pétur Eggertsson og Gígja Jónsdóttir bjóða áhorfendum inn í fiðlulaga klúbbaveröld á Litla sviði Borgarleikhússins. Þau mynda teknófiðludúóið Geigen og unnu verkið Geigengeist í samstarfi við Íslenska dansflokkinn.

Óska eftir danshúsi í afmælisgjöf
Íslenski dansflokkurinn fagnar hálfrar aldar afmæli á næsta ári. Erna Ómarsdóttir listdansstjóri segir mikils að vænta á komandi dansári.

Dansklúbbur fyrir fólk með göngugrindur í Hæðargarði
Matthildur Guðmundsdóttir stendur í dag fyrir dansstund fyrir fólk með göngugrindur í félagsmiðstöðinni í Hæðargarði. Raggi Bjarna og Haukur Morthens eru á spilunarlistanum á meðal annarra meistara.

Sextán ára á vit dansævintýra hjá Helga í San Francisco
Logi Guðmundsson hélt til San Francisco á sunnudag til að hefja nám í hinum virta ballettskóla borgarinnar þar sem Helgi Tómasson ræður ríkjum. Hann er aðeins 16 ára og er einn efnilegasti ballettdansari Evrópu.

Skapa feminíska útópíu

Dansandi á leið á heimsmeistaramót

Ástin bæði það fallegasta og ljótasta sem maður upplifir
Lokasýningar Rómeó <3 Júlíu eftir Ernu Ómarsdóttur og Höllu Ólafsdóttur, í uppsetningu Íslenska dansflokksins, fara fram í Borgarleikhúsinu á miðvikudag og fimmtudag. Sýningar á verkinu hófust í október. Dansarar í verkinu segja sýninguna eftirsótta erlendis og hefja sýningatúr til Noregs og Spánar í apríl.

Hanna Rún kreistir stundum kristalla úr tánum
Atvinnudansaranum Hönnu Rún er margt til lista lagt og hefur hún sópað til sín verðlaunum á dansgólfinu auk þess sem hún hefur síðustu sautján ár hannað og skreytt yfir tuttugu kjóla en þar segist hún sameina hugleiðslu og áhugamál.

Dansað um borgina

Leitar að unglingum fyrir gjörning í skóginum

Þroskaðar konur með sviðssjarma
