Dagur B. Eggertsson

12. júl 21:07

Dagur B tekur við stjórnar­for­mennsku í borgar­stjórnar­sam­starfi OECD

04. júl 16:07

Sendir sam­úðar­kveðju til borgar­stjóra Kaup­manna­hafnar

21. jún 05:06

Talið er öruggt að Krist­rún bjóði sig fram til for­ystu hjá Sam­fylkingunni

Logi Már Einarsson fær góð eftirmæli sem formaður Samfylkingarinnar þótt hans verði ekki minnst með mestu leiðtogum. Meiri óvissa sögð um næstu skref Dags B. Eggertssonar en Kristrúnar Frostadóttur.

06. jún 16:06

Vilja brúa gjána milli austurs og vesturs í borginni

06. jún 13:06

Dagur á­fram borgar­stjóri í á­tján mánuði svo tekur Einar við

05. jún 20:06

Sam­fylkingin í Reykja­vík boðar til alls­herjar­fundar á morgun

17. maí 19:05

Vig­dís sakar Lóu um valda­græðgi

17. maí 05:05

Baráttan um borgina er nú komin í hendurnar á Einari

Oddviti Framsóknarflokksins í borginni segir flokkinn hafa umboð til pólitískrar forystu. Oddviti Sjálfstæðismanna segir að stærsti flokkurinn eigi að fá borgarstjórastólinn.

16. maí 10:05

Segir Fram­sókn ó­trú­verðuga ef Einar myndar meiri­hluta með Degi

16. maí 09:05

Dagur segir Sam­fylkingu, Pírata og Við­reisn ætla að fylgjast að næstu daga

16. maí 07:05

Full­yrt að Fram­sókn, Sam­fylking og Píratar ræði saman

14. maí 10:05

Dagur mætir á kjörstað

13. maí 14:05

Sjálf­stæðis­flokki treyst best fyrir fjár­málum

11. maí 05:05

Þriðjungur vill halda Degi í borgarstjórastólnum

13. apr 15:04

Trú­ir því ekki að neinn stand­i vís­vit­and­i í vegi fyr­ir rann­sókn

12. apr 05:04

Borgarstjóri telur jarðgöng geta verið góðan kost

06. apr 11:04

Dagur lofar því að ÁTVR verði á­fram í mið­borginni

21. mar 18:03

Fréttavaktin á mánudegi - Sjáðu þáttinn

15. mar 05:03

Borgin selur Baltasar aðra skemmu í Gufu­nesi undir kvik­­mynda­­gerð

Tvö kvikmyndafélög börðust um að kaupa seinni skemmu áburðarverksmiðjunnar sem seld var á 320 milljónir króna. Borgarstjóri segir Ísland verða Mekka kvikmyndagerðar.

23. feb 16:02

Virði Landsvirkjunar allt að 1.200 milljarðar

09. feb 05:02

Ríki og borg fund­a um vögg­u­stof­ur

For­sætis­ráðu­neytið hyggst styðja við og greiða fyrir rann­sókn Reykja­víkur­borgar á vöggu­stofum er starf­ræktar voru í Reykja­vík á síðustu öld. Borgar­stjóri hét stuðningi borgar­yfir­valda síðasta sumar en málið hefur tafist í stjórn­sýslunni og lítið á­orkast í rúmt hálft ár.

03. feb 12:02

Dagur hafnar því að stíllinn sé stolinn og grefur upp gamla mynd

21. jan 09:01

Hafnar því að Festi fái milljarða á silfurfati

12. jan 09:01

„Ó­um­ræðan­lega sorg­legt að fá þessar fréttir“

10. jan 08:01

Dagur gefur á­fram kost á sér

05. jan 12:01

Dagur bíður eftir lokum sóttkvíar til að greina frá ákvörðun sinni

09. des 20:12

Lilja vill að Dagur byggi sundlaug en ekki blokkir

21. nóv 16:11

Vonar að menn eins og Bolli lesi bókina

21. nóv 10:11

Upplifir sig nánast sem gervifeminista

20. nóv 09:11

Finnst hann enn vera í miðju verki

20. nóv 05:11

Enn í miðju verki

Á næsta ári verður Dagur B. Eggertsson búinn að vera tuttugu ár í borgarstjórn, þar af átta ár sem borgarstjóri. Hér gerir hann upp árin í Ráðhúsinu – en hann er að senda frá sér bók um þann tíma – og talar hispurslaust um veikindi sín og skotárásina á heimilið sem var við það að buga hann fyrr árinu.

19. nóv 22:11

Horfði öðruvísi út um gluggann eftir skotárásina á heimilið

03. nóv 05:11

Skot­á­rásar­­mál fellt niður án á­kæru

02. nóv 05:11

Reykjavík kynnir lántökur og nýja gjaldskrá í dag

30. okt 05:10

Endum ekki með ógeðslega leiðinleg hverfi

26. okt 11:10

Óvíst hvort Dagur haldi áfram

16. okt 05:10

Dagur: Fullt samráð við ríkið um lóðina við Borgarholtsskóla

Uppbygging hjúkrunarrýma við Borgarholtsskóla er harðlega gagnrýnd. Skólameistari hyggst leggjast fyrir framan gröfurnar. Borgarstjóri segir stefnumörkun á forræði menntamálaráðherra.

07. maí 21:05

Dag­­ur próf­­að­­i æf­­ing­­a­b­ún­­að fyr­­ir fólk í hjól­­a­­stól

05. mar 11:03

Á­nægja með störf Dags mun meiri vestan Elliða­ár en austan

Í­búar í Grafar­vogi, Grafar­holti og Úlfarsárs­dal eru ó­á­nægðastir með störf Dags, eða einungis rösk­lega 22%. Þá eru Reyk­víkinga með há­skóla­próf á­nægðari með störf Dags en þeir sem eru með minni menntun.

05. feb 06:02

Skot­á­rásirnar ekki rann­sakaðar sem hryðju­verk

03. feb 12:02

Átti ekki í sam­skiptum við Dag eða Sam­fylkinguna

29. jan 13:01

Lítur á­rásina al­var­legum augum

14. ágú 10:08

Dagur fagnar því að „bull, upphrópanir og skítkast“ fái lítið fylgi

Dagur B. Eggertsson var ánægður með lítið fylgi minnihlutans í borgarstjórn.

28. júl 06:07

Ánægður með stuðninginn við Borgarlínu

Töluvert fleiri eru hlynntir Borgarlínu en andvígir. Þó dregur aðeins úr stuðningi við verkefnið frá því síðastliðið haust. Borgarstjóri segir niðurstöðurnar mikilvægt veganesti inn í framkvæmdatímabilið.

Auglýsing Loka (X)