Covid

26. jan 15:01

Milljarðar spöruðust vegna tækni­lausna Origo í Co­vid

Sam­kvæmt skýrslu Hag­fræði­stofnunar Há­skóla Ís­lands spöruðust 8,7 milljarðar króna vegna Co­vid tækni­lausna og 700 milljónir með skráningu í Heilsu­veru fyrir Co­vid próf.

29. des 11:12

Engin á­kvörðun tekin um Ís­lands­ferðir Kín­verja

28. des 05:12

Búast ekki við mörgum Kín­verjum

Tals­menn innan ferða­þjónustunnar á Ís­landi búast ekki við mörgum kín­verskum ferða­mönnum hingað til lands á næsta ári þrátt fyrir af­léttingar á ferða­tengdum sótt­varnar­reglum.

01. des 13:12

Kín­verskar borgir af­létta sótt­varnar­reglum

29. nóv 11:11

Drepa gæludýr þeirra sem enda í einangrun

28. nóv 12:11

„Við viljum ekki keisara“

10. nóv 13:11

Bláa lón­ið skráð á mark­að á næst­a ári

Fram kom í vikunni að stjórn Bláa lónsins hefur ákveðið að hefja undirbúning um skráningu félagsins á Aðalmarkað Nasdaq Iceland.

29. ágú 10:08

Velt­a í ferð­a­þjón­ust­u svip­uð og fyr­ir far­ald­ur

Velta í einkennandi greinum ferðaþjónustu nam 139 milljörðum í maí-júní 2022 og er því á svipuðum slóðum og á árunum fyrir kórónuveirufaraldurinn.

11. ágú 13:08

Ferð­a­menn orðn­ir fleir­i en fyr­ir Co­vid

Erlendir ferðamenn um Leifstöð voru rúmlega 234 þúsund í júlí. Til samanburðar voru þeir rúmlega 231 þúsund í júlí 2019, síðasta árið fyrir faraldur. Ferðamenn voru því 1,3 prósent fleiri nú í júlí en fyrir faraldur. Þetta er í fyrsta sinn eftir faraldur sem fjöldinn er meiri í einum mánuði en í sama mánuði 2019.

26. júl 18:07

Fréttavaktin - Sjáðu þáttinn - Útihátíðir, Lilja og Covid

30. mar 18:03

Fréttavaktin fimmtudag 30. mars - Sjáðu þáttinn

23. feb 09:02

Meir­i um­svif í fram­leiðsl­u og sölu 2021 en 2019

06. feb 12:02

Kórónaveiran gæti enn þróast á verri veg

28. jan 05:01

Segja sjúkra­flutninga­mönnum mis­munað

Sjúkraflutningamenn sem starfa hjá ríkinu hafa fengið eingreiðslur vegna Covid-álags, kollegar þeirra hjá sveitarfélögunum vilja sambærilega umbun. Hætta er á atgervisflótta að óbreyttu að sögn formanns LSS.

30. des 14:12

Trygg­ing­a­gjald­ið hækk­ar á ný

Tryggingagjaldið, sem var lækkað tímabundið úr 6,35 prósentum í 6,1 prósent fyrir rúmu ári, hækkar á ný um áramótin þrátt fyrir eindregnar óskir frá atvinnulífinu um að lækkunin yrði framlengd.

29. des 07:12

Blik­ur á loft­i en sókn­ar­fær­i til stað­ar

Árið sem er að líða hefur að mörgu leyti komið á óvart. Staða ríkissjóðs við árslok er betri en óttast var fyrir fram. Skatttekjur urðu meiri en reiknað hafði verið með, á sama tíma og kostnaður vegna aðgerða til stuðnings við atvinnulífið vegna Covid varð minni en búist var við.

07. des 14:12

Í fyrst­a sinn frá upp­haf­i Co­vid gríp­ur Seðl­a­bank­inn ekki inn

27. sep 15:09

Þjón­ust­a við far­þeg­a gjör­breyst í Co­vid

Framkvæmdastjóri sölu og þjónustusviðs Icelandair segir að miklar breytingar hafi orðið á þjónustunni um borð og hafi þær breytingar verið gerðar í samræmi við vilja viðskiptavina.

15. apr 21:04

For­stjóri Pfizer: Lík­legt að fólk þurfi þriðju sprautuna

29. des 13:12

„Spennandi og skemmti­­legt“ að bólu­setja kollegana

Frétta­blaðið ræddi við starfs­fólk Land­spítalans í Skafta­hlíð þar sem fyrstu bólu­setningar dagsins fóru fram. Allir eru þeir bjart­sýnir á fram­haldið nú þegar fyrstu skammtar bólu­efnis eru komnir til landsins er fara þó var­lega í yfir­lýsingum sínum um sigur yfir veirunni.

19. okt 08:10

„Guð minn góður. Þetta er ekki gott“

Það kom Ant­hony Fauci, helsta sér­fræðingi Banda­ríkjanna í smit­sjúk­dómum, alls ekki á ó­vart þegar í ljós kom að Donald Trump hafði fengið kórónu­veiruna.

26. sep 13:09

Hertar að­gerðir til skoðunar

Frá 18. septem­ber síðast­liðnum hafa greinst 352 kórónu­veiru­smit hér á landi. Þór­ólfur Guðna­son sótt­varna­læknir segir að hann verði fljótur að skila til­lögum um harðari að­gerðir ef á þarf að halda.

26. sep 11:09

38 smit greindust í gær

CO­VID-19 far­aldurinn er á svipuðu róli og undan­farna daga. Í gær greindust 38 smit en rétt rúmur helmingur var í sótt­kví við greiningu.

26. ágú 08:08

For­eldrum til­kynnt um smit í Ingunnar­skóla

For­eldrum barna í Ingunnar­skóla í Reykja­vík var í morgun til­kynnt að smit hefði komið upp hjá starfs­manni skólans. Ekki verður röskun á skólastarfi vegna þessa að öðru leyti en því að skólasund fellur niður.

24. ágú 15:08

Fyrsta stað­festa endur­smitið greint í Hong Kong

Karl­maður á fer­tugs­aldri hefur greinst aftur með kórónu­veiruna fjórum og hálfum mánuði eftir að hann greindist fyrst með veiruna.

21. ágú 15:08

Hundruð mögu­lega í sótt­kví vegna smitanna á Hótel Rang­á

Mögu­lega munu tugir eða hundruð einstaklinga þurfa að fara í sótt­kví sem tengjast smitunum á Hótel Rangá beint eða ó­beint.

Auglýsing Loka (X)