Covid

15. apr 21:04

For­stjóri Pfizer: Lík­legt að fólk þurfi þriðju sprautuna

29. des 13:12

„Spennandi og skemmti­­legt“ að bólu­setja kollegana

Frétta­blaðið ræddi við starfs­fólk Land­spítalans í Skafta­hlíð þar sem fyrstu bólu­setningar dagsins fóru fram. Allir eru þeir bjart­sýnir á fram­haldið nú þegar fyrstu skammtar bólu­efnis eru komnir til landsins er fara þó var­lega í yfir­lýsingum sínum um sigur yfir veirunni.

19. okt 08:10

„Guð minn góður. Þetta er ekki gott“

Það kom Ant­hony Fauci, helsta sér­fræðingi Banda­ríkjanna í smit­sjúk­dómum, alls ekki á ó­vart þegar í ljós kom að Donald Trump hafði fengið kórónu­veiruna.

26. sep 13:09

Hertar að­gerðir til skoðunar

Frá 18. septem­ber síðast­liðnum hafa greinst 352 kórónu­veiru­smit hér á landi. Þór­ólfur Guðna­son sótt­varna­læknir segir að hann verði fljótur að skila til­lögum um harðari að­gerðir ef á þarf að halda.

26. sep 11:09

38 smit greindust í gær

CO­VID-19 far­aldurinn er á svipuðu róli og undan­farna daga. Í gær greindust 38 smit en rétt rúmur helmingur var í sótt­kví við greiningu.

26. ágú 08:08

For­eldrum til­kynnt um smit í Ingunnar­skóla

For­eldrum barna í Ingunnar­skóla í Reykja­vík var í morgun til­kynnt að smit hefði komið upp hjá starfs­manni skólans. Ekki verður röskun á skólastarfi vegna þessa að öðru leyti en því að skólasund fellur niður.

24. ágú 15:08

Fyrsta stað­festa endur­smitið greint í Hong Kong

Karl­maður á fer­tugs­aldri hefur greinst aftur með kórónu­veiruna fjórum og hálfum mánuði eftir að hann greindist fyrst með veiruna.

21. ágú 15:08

Hundruð mögu­lega í sótt­kví vegna smitanna á Hótel Rang­á

Mögu­lega munu tugir eða hundruð einstaklinga þurfa að fara í sótt­kví sem tengjast smitunum á Hótel Rangá beint eða ó­beint.

Auglýsing Loka (X)