Covid

Milljarðar spöruðust vegna tæknilausna Origo í Covid
Samkvæmt skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands spöruðust 8,7 milljarðar króna vegna Covid tæknilausna og 700 milljónir með skráningu í Heilsuveru fyrir Covid próf.

Engin ákvörðun tekin um Íslandsferðir Kínverja

Búast ekki við mörgum Kínverjum
Talsmenn innan ferðaþjónustunnar á Íslandi búast ekki við mörgum kínverskum ferðamönnum hingað til lands á næsta ári þrátt fyrir afléttingar á ferðatengdum sóttvarnarreglum.

Kínverskar borgir aflétta sóttvarnarreglum

Drepa gæludýr þeirra sem enda í einangrun

„Við viljum ekki keisara“

Bláa lónið skráð á markað á næsta ári
Fram kom í vikunni að stjórn Bláa lónsins hefur ákveðið að hefja undirbúning um skráningu félagsins á Aðalmarkað Nasdaq Iceland.

Velta í ferðaþjónustu svipuð og fyrir faraldur
Velta í einkennandi greinum ferðaþjónustu nam 139 milljörðum í maí-júní 2022 og er því á svipuðum slóðum og á árunum fyrir kórónuveirufaraldurinn.

Ferðamenn orðnir fleiri en fyrir Covid
Erlendir ferðamenn um Leifstöð voru rúmlega 234 þúsund í júlí. Til samanburðar voru þeir rúmlega 231 þúsund í júlí 2019, síðasta árið fyrir faraldur. Ferðamenn voru því 1,3 prósent fleiri nú í júlí en fyrir faraldur. Þetta er í fyrsta sinn eftir faraldur sem fjöldinn er meiri í einum mánuði en í sama mánuði 2019.

Fréttavaktin fimmtudag 30. mars - Sjáðu þáttinn

Meiri umsvif í framleiðslu og sölu 2021 en 2019

Kórónaveiran gæti enn þróast á verri veg

Segja sjúkraflutningamönnum mismunað
Sjúkraflutningamenn sem starfa hjá ríkinu hafa fengið eingreiðslur vegna Covid-álags, kollegar þeirra hjá sveitarfélögunum vilja sambærilega umbun. Hætta er á atgervisflótta að óbreyttu að sögn formanns LSS.

Tryggingagjaldið hækkar á ný
Tryggingagjaldið, sem var lækkað tímabundið úr 6,35 prósentum í 6,1 prósent fyrir rúmu ári, hækkar á ný um áramótin þrátt fyrir eindregnar óskir frá atvinnulífinu um að lækkunin yrði framlengd.

Blikur á lofti en sóknarfæri til staðar
Árið sem er að líða hefur að mörgu leyti komið á óvart. Staða ríkissjóðs við árslok er betri en óttast var fyrir fram. Skatttekjur urðu meiri en reiknað hafði verið með, á sama tíma og kostnaður vegna aðgerða til stuðnings við atvinnulífið vegna Covid varð minni en búist var við.

Þjónusta við farþega gjörbreyst í Covid
Framkvæmdastjóri sölu og þjónustusviðs Icelandair segir að miklar breytingar hafi orðið á þjónustunni um borð og hafi þær breytingar verið gerðar í samræmi við vilja viðskiptavina.

„Spennandi og skemmtilegt“ að bólusetja kollegana
Fréttablaðið ræddi við starfsfólk Landspítalans í Skaftahlíð þar sem fyrstu bólusetningar dagsins fóru fram. Allir eru þeir bjartsýnir á framhaldið nú þegar fyrstu skammtar bóluefnis eru komnir til landsins er fara þó varlega í yfirlýsingum sínum um sigur yfir veirunni.

„Guð minn góður. Þetta er ekki gott“
Það kom Anthony Fauci, helsta sérfræðingi Bandaríkjanna í smitsjúkdómum, alls ekki á óvart þegar í ljós kom að Donald Trump hafði fengið kórónuveiruna.

Hertar aðgerðir til skoðunar
Frá 18. september síðastliðnum hafa greinst 352 kórónuveirusmit hér á landi. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að hann verði fljótur að skila tillögum um harðari aðgerðir ef á þarf að halda.

38 smit greindust í gær
COVID-19 faraldurinn er á svipuðu róli og undanfarna daga. Í gær greindust 38 smit en rétt rúmur helmingur var í sóttkví við greiningu.

Foreldrum tilkynnt um smit í Ingunnarskóla
Foreldrum barna í Ingunnarskóla í Reykjavík var í morgun tilkynnt að smit hefði komið upp hjá starfsmanni skólans. Ekki verður röskun á skólastarfi vegna þessa að öðru leyti en því að skólasund fellur niður.

Fyrsta staðfesta endursmitið greint í Hong Kong
Karlmaður á fertugsaldri hefur greinst aftur með kórónuveiruna fjórum og hálfum mánuði eftir að hann greindist fyrst með veiruna.

Hundruð mögulega í sóttkví vegna smitanna á Hótel Rangá
Mögulega munu tugir eða hundruð einstaklinga þurfa að fara í sóttkví sem tengjast smitunum á Hótel Rangá beint eða óbeint.