Controlant

23. jún 07:06

Um­svif Contr­ol­ant minnk­i ekki þótt Co­vid renn­i sitt skeið

Forstjóri Controlant segir að þó svo við sjáum fyrir endan á Covid muni umsvif fyrirtækisins ekki minnka. Fyrirtækið gegndi lykilhlutverki í að þróa tækni sem nýttist við dreifingu bóluefna við Covid-19. Tekjur hátæknifyrirtækisins Controlant tífölduðust á árinu 2021 og námu rúmlega 68 milljónum Bandaríkjadala eða um 9 milljörðum króna.

22. jún 17:06

Tekj­ur tí­föld­uð­ust og fram­tíð­in björt

Tekjur hátæknifyrirtækisins Controlant tífölduðust á árinu 2021 og námu rúmlega 68 milljónum Bandaríkjadala eða um 9 milljörðum króna. Rekstrarhagnaður (EBITDA) nam um 24 milljónum dala eða um 3 milljörðum króna.

01. jún 12:06

Fjór­ir nýir lyk­il­stjórn­end­ur hjá Contr­ol­ant

Til að mæta vaxandi eftirspurn eftir lausnum Controlant frá nýjum og núverandi viðskiptavinum úr lyfja-, matvæla- og flutningsiðnaðinum hefur hátæknifyrirtækið Controlant bætt við sig starfsfólki.

17. maí 14:05

Controlant stendur á tímamótum

18. mar 15:03

Breyt­ing­ar í fram­kvæmd­a­stjórn Contr­ol­ant

Controlant hefur kynnt breytingar á framkvæmdastjórn sem ætlað er styðja við vöxt og áframhaldandi uppbyggingu fyrirtækisins. Á síðasta ári bættust 230 nýir starfsmenn í teymi Controlant sem nú telur 360 starfsmenn.

16. des 13:12

Gul­legg­ið byrj­ar eft­ir ár­a­mót

30. nóv 15:11

Contr­ol­ant hlýt­ur Út­flutn­ings­verð­laun for­set­a Ís­lands

Baltasar Kormákur, kvikmyndaframleiðandi og leikstjóri, var heiðraður fyrir störf sín á erlendri grund.

09. jún 15:06

Stofn­end­ur Contr­ol­ant sýnd­u þrosk­a og hleypt­u öðr­um að verk­efn­um

Elín María Björnsdóttir, mannauðsstjóri Controlant, verður í viðtali við sjónvarpsþátt Markaðarins klukkan hálf átta í kvöld á sjónvarpsstöðinni Hringbraut.

09. jún 06:06

Tekjur Controlant nífaldast og markaðsvirðið komið í um 40 milljarða

Útlit er fyrir ævintýranlegan tekjuvöxt fyrirtækisins og að þær verði um 15 milljarðar á árinu 2022 eftir að hafa numið tæplega einum milljarði í fyrra. Miðað við síðustu viðskipti með bréf í Controlant hefur markaðsvirðið tvöfaldast á örfáum mánuðum.

30. des 07:12

Tekj­ur Contr­ol­ant fimm­fald­ist árið 2021

Erlendir fjárfestar sýna fyrirtækinu mikinn áhuga. Söfnuðu þremur og hálfum milljarði í hlutafé á árinu.

Auglýsing Loka (X)