Carbfix

31. des 14:12

„Tíminn vinnur ekki með okkur í lofts­lags­málum“

28. des 05:12

Gjöful viðskipti fyrir hluthafa Origo

Dómnefnd Markaðarins valdi sölu Origo á Tempo sem viðskipti ársins 2022. Þeir sem sátu í dómnefndinni nefndu hve klókt það hefði verið að halda eftir hlut í fyrirtækinu á sínum tíma. Það hefði skilað sér í mikilli verðmætaaukningu fyrir hluthafa.

16. des 10:12

Er­ling Tómas­son til Car­b­fix

12. ágú 10:08

Car­b­fix próf­ar sjó til stein­renn­ing­ar á CO2 í Helg­u­vík

28. jún 10:06

Lands­virkj­un fang­ar og farg­ar

Landsvirkjun ætlar að fanga og dæla niður koldíoxíði frá Þeistareykjastöð og jafnframt draga úr losun koldíoxíðs frá Kröflustöð með stýringu á vinnslu þar. Þetta verkefni hefur hlotið heitið Koldís. Búist er við að framkvæmdir geti hafist á næsta ári og að Koldís verði komin í fullan rekstur árið 2025.

28. jún 09:06

Tí­föld­un föng­un­ar og förg­un­ar CO2

Nýtt lofthreinsiver Climeworks á Hellisheiði, í samstarfi við Carbfix og Orku náttúrunnar, mun tífalda núverandi afköst föngunar og förgunar á koldíoxíði (CO2) úr andrúmslofti á svæðinu. Fyrir er Orca, lofthreinsiver Climeworks, sem tók til starfa síðastliðið haust og var hið fyrsta sinnar tegundar í heiminum.

20. maí 09:05

Nýtt starfsfólk hjá Carbfix

Carbfix hefur ráðið þrjá starfsmenn með það að markmiði að halda áfram að byggja upp loftslagsvænan iðnað sem byggir á grænni nýsköpun og íslensku hugviti.

22. apr 13:04

Tvöfaldur sigur hjá Carbfix

09. apr 12:04

Hefur þróast með verkefninu

Edda Sif Aradóttir Pind, framkvæmdastýra Carbfix, segist finna fyrir örlitlum loftslagskvíða en hefur helgað sig því að gera það sem hún getur til að koma í veg fyrir frekari loftslagshamfarir. Umhverfismálin eru stór partur af uppeldinu en hún á þrjú börn með eiginmanni sínum Erlendi Davíðssyni.

09. mar 19:03

Sódastöðin mikilvæg í loftslagsmálum

09. mar 16:03

Risastöð mun dæla niður 3 milljónum tonna af CO2

15. feb 13:02

Car­b­fix tek­ur þátt í band­a­rísk­u lofts­lags­verk­efn­i

Bandaríska orkumálaráðuneytið hefur ákveðið að veita 2,2 milljónum dollara í nýsköpunarverkefni með það að markmiði að þróa áfram aðferðir til kolefnisförgunar með því að steinrenna koldíoxíð (CO2) í bergi í Tamarack í Minnesota-fylki í Bandaríkjunum. Carbfix verður þar aðili að verkefnahópi sem samanstendur af fremstu sérfræðingum heims í rannsóknum tengdum niðurdælingu og steinrenningu CO2. Verkefnið er leitt af Rio Tinto.

18. jan 15:01

Ólaf­ur Teit­ur til Car­b­fix

Ólafur Teitur Guðnason hefur undanfarin fimm ár verið aðstoðarmaður ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.

18. maí 20:05

Samið um um­hverfis­væna og ó­dýra förgun á kol­tví­sýringi frá Evrópu

Koltvísýringur verður fluttur til landsins frá Danmörku með sérhönnuðum skipum sem ganga fyrir vistvænu eldsneyti til förgunar í móttöku- og förgunarmiðstöðinni Coda Terminal. Hvert skip mun flytja um 12–24 þúsund tonn af koltvísýringi í vökvaformi.

Auglýsing Loka (X)