Bulby

12. okt 07:10
Þróa hugbúnað sem eflir sköpunargleði
Framkvæmdastjóri nýsköpunarfyrirtækisins Bulby segir að mikil tækifæri liggi í því að efla sköpunargleði einstaklinga og fyrirtækja því þannig megi ná meiri árangri. Markmið fyrirtækisins er að efla sköpunargleði í heiminum með því að gera sköpunargleðiþjálfun aðgengilega.