BSRB

Kalla ekki á fjögurra daga vinnuviku
Í Belgíu, Skotlandi og Japan er verið að stíga skref í átt að fjögurra daga vinnuviku en sú umræða er ekki farin af stað hér. Hjá BSRB er stefnt að frekari styttingu en enn er verið að greiða úr hnútum vaktavinnufólks.

Mikill kynjamunur meðal tekjulágra

Konur hjá ríki og sveitarfélögum finna mest fyrir covid

BSRB: Bæta þarf verulega í útgjöld til almannaþjónustu

Staða ungra erlendra kvenna hér á landi versnar

ASÍ lagði 40 milljónir í auglýsingar
ASÍ lagði 40 milljónir króna í auglýsingar í aðdragandi kosninganna en Samtök atvinnulífsins 1 milljón króna. Framkvæmdastjóri ASÍ segir í samtali við Markaðinn að með þessu hafi ASÍ viljað kalla eftir upplýsingum frá stjórnmálaflokkunum.

Lækka leigu hjá 190 leigutökum

Um 8500 starfsmenn borgarinnar stytta vinnuvikuna

BSRB undirbýr verkfallsaðgerðir
BSRB hefur ákveðið að boða til atkvæðagreiðslur um verkföll félagsmanna sinna sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum. Verkföllin kæmu til með að ná til um nítján þúsund starfsmanna, meðal annars í heilbrigðisþjónustu og skólum.

BSRB: „Fjölmörg atriði sem geti bætt lífskjör launafólks“
Formaður BSRB segir að fjölmargt sé í nýjum samningum sem geti bætt lífsjör fólks. Samningar aðila á opinberum vinnumarkaði eru nú lausir og segir formaður að í forgangi sé að fólk geti lifað á launum sínum og stytting vinnuvikunnar.